Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rösk Framtíðaratvinna stúlka óskast strax Vi daginn. Vinnutími 7.30—11.30. Æskilegur aldur 20—40 ára. Uppl. á staönum. Þvottahúsiö Grýta, Nóatúni 17. Langhentur starfskraftur ekki yngri en 20 ára óskast til starfa í prentsmiöju. Tilboö sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt: „F — 1467“. Hefur þú áhuga á kerfisfræöi? Hjá IBM á íslandi er laust starf kerfisfræö- ings. Til greina kemur háskólamenntun í viöskiptafræöi eöa raungreinum eöa sam- bærileg menntun. Viö leitum eftir traustum og áreiöanlegum starfsmanni. í boöi eru góö laun, góö vinnu- aöstaða og áhugavert framtíöarstarf. Umsóknareyöublöö fást í mótttöku IBM, Skaftahlíö 24. Umsóknarfrestur rennur út aö kvöldi 5. desember 1984. ® Skaftahlíö 24, pósthólf 5330, 125 Reykjavík, sími 91-27700. Húsgagnasmiður — uppsetningar Vandvirkur húsgagnasmiöur óskast í upp- setningar á INVITA innréttingum. Vegna þess aö viö tökum ábyrgö á öllum okkar uppsetningum krefjumst viö vandaörar vinnu, góös frágangs, stundvísi og samvisku- semi. Góö vinna og ágætir tekjumöguleikar fyrir réttan mann. Áhugasamir umsækjendur hafi samband viö Eldaskálann, ekki í síma. ELDASKÁLINN Grensásvegi 12, Borgarnes — sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Borgarneshrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. jan. 1985. Nánari upplýsingar veita Gísli Kjart- ansson, oddviti og Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri. Borgarnesi, 21. nóv. 1984. Sveitarstjóri Borgarness. Verslunarstarf Viö óskum eftir manni sem fyrst, vönum í verslun. Aldur 25—35 ára. Þeir sem hafa áhuga á viöræðum vinsamlegast leggi nafn sitt ásamt sem gleggstum upplýsingum um fyrri störf inna á augl.deild Mbl. merkt: „V — 2266“. Síöumúla 31. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Iðnaðarhúsnæði óskast 200—300 fm iönaöarhúsnæöi í Reykjavík óskast til leigu eöa kaups, fyrir starfsemi hjólbaröaþjónustu. Góöar innkeyrsludyr, aö- koma og bílastæöi nauösynleg. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 íbúð óskast Háskólakennari óskar aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö tímabiliö janúar til maí. Helst í vesturhluta borgarinnar. Upplýsingar í síma 68-69-33. Félag Snæfellinga- og Hnappdæla í Reykjavík heldur spila- og skemmtikvöld laugardaginn 1. desember í Domus Medica sem hefst kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og tekiö með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Billiardstofa Til sölu billiardstofa í Hafnarfiröi. Góö velta og möguleiki á aö auka hana. Gott verö og góö kjör. Upplýsingar í símum 54943 og 54666. Til sölu hótel Til sölu aö hluta eöa öllu leyti gisting og veitingarekstur í alfaraleiö. Miklir framtíö- armöguleikar. Tilvaliö fyrir fjölskyldu sem vill starfa sjálfstætt. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Hótel — 1466“ fyrir 20. desember nk. Reykjaneskjördæmi Stjórn Kjördæmisráös Sjálfstæöisflokkslns í Roykjanosk|ördæmi boöar formenn allra fulltrúaráöa og sjélfataöfafélaga I Raykja- noskjördæm i til fundar í félagshelmili Sjálfstæöisfélagsins á Seltjarn- arnesi. Austurströnd 3. 3. hæö, miövikudaglnn 28. nóvember kl. 20.30 stundvíslega. Fundarefni: 1. Flokksstarfiö þ.m.t. kynntar tlllögur um nýjar prófkjörsreglur. 2. Stjórnmálaviöhorfin. Frummælandi Matthías A. Mathiesen, viösklptaráö- herra. Ef formaöur getur ekkl mætt er þess vænst, aö hann sendi annan stjórnarmann í sinn staö á fundinn. Stjórn kjördæmisráös. Sjálfstæðisfél. Blönduóss heldur félagsfund fimmtudaginn 29. nóvember kl. 21.00 i Félagsheim- ilinu (uppi). Þorsteinn Pálsson formaóur Sjálfstæöisflokkslns mætir á fundlnn. Félagar fjölmenniö. Nýir féiagar velkomnir. Altt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjómln. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heidur aöalfund sinn miövlkudaginn 28. nóvember kl. 20.30 i Hótel Ljósbrá. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kaffihle. 3. Önnur mál. Féiagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn. Stjómin. Sjálfstæðisfélagið Óðinn Selfossi heldur aöalfund miövikudaginn 28. nóvember n.k., aö Tryggvagötu 8, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnln. Árbæjar- og Seláshverfi Fundur um Hverfamál Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seléshverfi heldur fund um málefnl hverfisins fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30 í félagsheimilinu aö Hraunbæ 102 B. Gestir fundarins veröa: Markúa ðrn Antonsson forseti borgarstjórnar og for- maóur fræöslunefndar Reykjavíkur, og Vilhjélmur Þ. Vilhjélmsson borgar- fulltrúl og formaöur skipulagsnefndar Reykjavíkur. íbúar j Árbæjar- og Seláshverf! eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.