Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 63 Þetta er í fyrsta skipti sem brúðkaup fer fram hjá systrun- um í Stykkishólmi. Á myndinni má sjá brúðhjónin, brúð- armey og -svein, séra Ágúst Eyjólfsson og systurnar. Fyrsta kaþólska brúðkaupið í Hólminum Ibyrjun nóvember voru gefin saman í hjónaband í Sankti Pransiskusarkapellunni í Stykk- ishólmi Margrét Thorlacius og Heimir Svavar Kristinsson. Þetta er í fyrsta skipti sem brúðkaup fer fram þarna í kapellunni hjá kaþ- ólsku systrunum frá því þær komu til landsins fyrir u.þ.b. hálfri öld. Séra Ágúst Eyjólfsson, þjónandi prestur á Akureyri, gaf brúðhjón- in saman og kirkjukór Styldcis- hólms söng, auk þess sem systurn- ar sungu. Brúðurin, Margrét Thorlacius, ættuð úr Garðabæ, hafði verið í sumarbúðum hjá systrunum sem barn og síðan unn- ið hjá þeim í gegnum árin i fríum sínum, fyrst sem gangastúlka, sjúkraliði og sem hjúkrunarkona, en hún stundar nú hjúkrunarnám. Heimir er að ljúka vélstjóranámi og er ættaður frá Stykkishólmi. Þar munu þau setjast að í fram- tíðinni. MERYL STREEP glímir við KAREN BLIXEN Nú standa fyrir dyrum upp- tökur á mynd um Karen Blixen og ár hennar í Afríku, en þær hafa dregist nokkuð á langinn vegna deilna um höf- undarréttinn. Var loksins ákveðið, að hún yrði byggð á ævisögu Karen Blixen eftir bandaríska rithöfundinn Ju- dith Thurman, á bók enska rit- höfundarins Errol Trzebinskis, „Að lokum talar þögnin ein“, sem snýst mest um vin Blixens, Denys Fich Hatton, og á bók- um Karen Biixen sjálfrar. Með aðalhlutverkin í mynd- inni fara kunnir leikarar: Mer- yl Streep leikur Karen, Robert Redford vin hennar, Denys, og Carl Maria Brandauer eigin- mann hennar. Leikstjóri er Sydney Pollack en myndin á að vera tilbúin til sýningar á jól- um á næsta ári. í fyrstu átti aðeins að styðj- ist við ævisögu Karen eftir Judith Thurman, en þá rann Dönum blóðið til skyldunnar og fengu komið í veg fyrir það. Var þar einkum um að ræða „Rungstedlundfonden", sjóð, sem sér um að halda minningu Karen Blixen á lofti og varð- veita heimili hennar og mikinn garð umhverfis það. BENCO 01—1400 C.B. Nlóðirstöð • 40 rásir AM/FM • fyrir 220 volt • stórir mælar • stór hátalari • innbyggður orkumælir • innbyggður móttökustyrksmælir • byrtu stillir • úttak fyrir tvö loftnet • ótal aðrir möguleikar. Verð kr: 12.850.- BENCO Bolholti 4, Reykjavík, sími 91-21945. Okkar skreytmgar eru öðruvtsi -HI í )M &\\1 XIIR Hafnantrmti 3. mmm ---- V1D MIKLATORí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.