Morgunblaðið - 27.11.1984, Síða 38

Morgunblaðið - 27.11.1984, Síða 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rösk Framtíðaratvinna stúlka óskast strax Vi daginn. Vinnutími 7.30—11.30. Æskilegur aldur 20—40 ára. Uppl. á staönum. Þvottahúsiö Grýta, Nóatúni 17. Langhentur starfskraftur ekki yngri en 20 ára óskast til starfa í prentsmiöju. Tilboö sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt: „F — 1467“. Hefur þú áhuga á kerfisfræöi? Hjá IBM á íslandi er laust starf kerfisfræö- ings. Til greina kemur háskólamenntun í viöskiptafræöi eöa raungreinum eöa sam- bærileg menntun. Viö leitum eftir traustum og áreiöanlegum starfsmanni. í boöi eru góö laun, góö vinnu- aöstaða og áhugavert framtíöarstarf. Umsóknareyöublöö fást í mótttöku IBM, Skaftahlíö 24. Umsóknarfrestur rennur út aö kvöldi 5. desember 1984. ® Skaftahlíö 24, pósthólf 5330, 125 Reykjavík, sími 91-27700. Húsgagnasmiður — uppsetningar Vandvirkur húsgagnasmiöur óskast í upp- setningar á INVITA innréttingum. Vegna þess aö viö tökum ábyrgö á öllum okkar uppsetningum krefjumst viö vandaörar vinnu, góös frágangs, stundvísi og samvisku- semi. Góö vinna og ágætir tekjumöguleikar fyrir réttan mann. Áhugasamir umsækjendur hafi samband viö Eldaskálann, ekki í síma. ELDASKÁLINN Grensásvegi 12, Borgarnes — sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Borgarneshrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. jan. 1985. Nánari upplýsingar veita Gísli Kjart- ansson, oddviti og Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri. Borgarnesi, 21. nóv. 1984. Sveitarstjóri Borgarness. Verslunarstarf Viö óskum eftir manni sem fyrst, vönum í verslun. Aldur 25—35 ára. Þeir sem hafa áhuga á viöræðum vinsamlegast leggi nafn sitt ásamt sem gleggstum upplýsingum um fyrri störf inna á augl.deild Mbl. merkt: „V — 2266“. Síöumúla 31. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Iðnaðarhúsnæði óskast 200—300 fm iönaöarhúsnæöi í Reykjavík óskast til leigu eöa kaups, fyrir starfsemi hjólbaröaþjónustu. Góöar innkeyrsludyr, aö- koma og bílastæöi nauösynleg. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 íbúð óskast Háskólakennari óskar aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö tímabiliö janúar til maí. Helst í vesturhluta borgarinnar. Upplýsingar í síma 68-69-33. Félag Snæfellinga- og Hnappdæla í Reykjavík heldur spila- og skemmtikvöld laugardaginn 1. desember í Domus Medica sem hefst kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og tekiö með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Billiardstofa Til sölu billiardstofa í Hafnarfiröi. Góö velta og möguleiki á aö auka hana. Gott verö og góö kjör. Upplýsingar í símum 54943 og 54666. Til sölu hótel Til sölu aö hluta eöa öllu leyti gisting og veitingarekstur í alfaraleiö. Miklir framtíö- armöguleikar. Tilvaliö fyrir fjölskyldu sem vill starfa sjálfstætt. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Hótel — 1466“ fyrir 20. desember nk. Reykjaneskjördæmi Stjórn Kjördæmisráös Sjálfstæöisflokkslns í Roykjanosk|ördæmi boöar formenn allra fulltrúaráöa og sjélfataöfafélaga I Raykja- noskjördæm i til fundar í félagshelmili Sjálfstæöisfélagsins á Seltjarn- arnesi. Austurströnd 3. 3. hæö, miövikudaglnn 28. nóvember kl. 20.30 stundvíslega. Fundarefni: 1. Flokksstarfiö þ.m.t. kynntar tlllögur um nýjar prófkjörsreglur. 2. Stjórnmálaviöhorfin. Frummælandi Matthías A. Mathiesen, viösklptaráö- herra. Ef formaöur getur ekkl mætt er þess vænst, aö hann sendi annan stjórnarmann í sinn staö á fundinn. Stjórn kjördæmisráös. Sjálfstæðisfél. Blönduóss heldur félagsfund fimmtudaginn 29. nóvember kl. 21.00 i Félagsheim- ilinu (uppi). Þorsteinn Pálsson formaóur Sjálfstæöisflokkslns mætir á fundlnn. Félagar fjölmenniö. Nýir féiagar velkomnir. Altt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjómln. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heidur aöalfund sinn miövlkudaginn 28. nóvember kl. 20.30 i Hótel Ljósbrá. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kaffihle. 3. Önnur mál. Féiagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn. Stjómin. Sjálfstæðisfélagið Óðinn Selfossi heldur aöalfund miövikudaginn 28. nóvember n.k., aö Tryggvagötu 8, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnln. Árbæjar- og Seláshverfi Fundur um Hverfamál Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seléshverfi heldur fund um málefnl hverfisins fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30 í félagsheimilinu aö Hraunbæ 102 B. Gestir fundarins veröa: Markúa ðrn Antonsson forseti borgarstjórnar og for- maóur fræöslunefndar Reykjavíkur, og Vilhjélmur Þ. Vilhjélmsson borgar- fulltrúl og formaöur skipulagsnefndar Reykjavíkur. íbúar j Árbæjar- og Seláshverf! eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.