Morgunblaðið - 05.12.1984, Síða 9

Morgunblaðið - 05.12.1984, Síða 9
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 9 Jólafatnaður Karlmannaföt kr. 1995 — 2995 Terelynbuxur kr. 595 — 625 og 785 Peysur nýkomar, U ger&ir. Nærför, skyrtur, sokkar og m. fl. Andrés, ____ Skólavörðustíg 22A. Vatnsþynnt lyktarlaust lakk, auðvelt að mála með og þú færð mjúka, perlumatta áferð með Latex lág glans lakkinu frá Hörpu. Spred Latex lakkiö má nota a múr, tré og járn og er kjöriö i eldhús. böö. glugga, huröir og husgögn. Látiö Hörpu geta tonmn. J "r Ördeyða Hjör- leifs Gutt- ormssonar • Örkuverð til ÍSAL stóð f stað öll iðnaðarráöherraár Hjörleifs Guttormssonar, 1978—1983, 6,5 núll/kWh. • Fljótlega eftir stjórn- arskipti, 1983, náðist brádabirgðasamkomulag; hækkun orkuverðs um 50% eða í 9,5 mill. • Nýr samningur, sem náðst hefur, hskkar orku- verðið f 12,5 mill lágmarks- verð, sem síöan er til hækkunar í 18,5 mill eftir þróun álverðs í heiminum. Þetta er tvö- til þreftildun frá tfma Hjörleifs Gutt- ormssonar. • Ef hinn nýi samningur hefði gilt frá sl. áramótum hefði orkuverð til ÍSAL verið 133 mill, samkvæmt upplýsingum frá Lands- virkjun, sem þýðir að al- mennt orkuverð hefði get- að verið 19,8% lægra en ef 6,5 mill-verðið hefði áfram gilt • Ef hinn nýi samningur hefði gilt frá 1979 hefði orkuverð til ÍSAL verið á bilinu 12,5—16,5 mill. Viðbótartekjur hefðu num- ið 55 milljónum dala á þessum sex árum, eða þremur milljörðum og tvö hundruð milljónum króna með vöxtum talið, þ.e. 530 m.kr. á ári. „Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá,“ segir mál- tækið. Sex ára vertíð Hjör- leifs Guttormssonar skilaði engum ávöxtum, ördeyð- unni einni. Hann luifði hinsvegar varla lokað dur- um á hæla sér í iðnaðar- ráðuneytinu þegar mál þróuðust til rétts vegar. Skattadeilan Forstjóri Cooper & Ly- brand og Charles J. Lipton, ráðagjafarlögfræðingur í New York, sem Hjörleifur Guttormsson hafði sér til halds og trausts í álstrfði sínu, lögðu báðir eindregið til að farín yrði sú leið til sátta, er nú hefur verið Jóhannes Nordal, seólabankastjóri, form. samninganefndarinn- ar, gengin, ef viðunandi orku- sölusamningur fylgdi. Þeir töldu ýmis óvissu- atriði fyrir hendi, varðandi gerðardómsleiðina, auk þess sem hún gat dregizt verulega á langinn, en brýn nauðsyn stóð til að ná fram orkuverðshækkun sem allra fyrst. Forstjóri Cooper & Ly- brand segir: „Ef ætla má að væntanleg lausn leiði einnig til orkuverðs ... sem ríkisstjómin getur sætt sig við, er það því skoðun mín, að uppgjör krafnanna um framleiðslu- gjöld fyrir árin 1976— 1980 á þeim grundvelli að Ahisuisse greiði ríkisstjórn- inni 3 milljónir Bandaríkja- dala muni vera mjög viðun- andi lok skattadeilunn- ar...“ Umsagnir forsjár- manna Lands- virkjunar Forstjóri og varaforstjóri Guömundur G. Þórar- insson, verkfræðingur, fyrrv. alþingismaöur, Landsvirkjunar telja hið nýja samkomulag við Alu- suisse „Landsvirkjun mjög í vil og fyrirtækinu til vera- legra hagsbóta". í umsögn þeirra kemur m.a. efnis- lega fram: • 1) Að viðbótartekjur Landsvirkjunar skv. hinum nýju samningum verði 2.230 m.kr. fram til árs- loka 1989. • 2) Að meðalorkuverð til álvera f Noregi sé innan við 9 Bandaríkjamill en f V-Evrópu á bilinu 14—15 mill. Sérfræðingar telja að vegna markaðsfjarlægðar ÍSAL þurfi orkuverð hér að vera u.þ.b. 4 mill lægra en í V-Evrópu til að samkeppn- isstaða sé sambærileg. • Framleiöslukostnaður úr fullnýttu orkukerfi okkar er 12,7 mill á kVVst, en 8.6 mill úr Búrfellsvirkj- un, sem gagngert var byggð vegna álversins. Hinn nýi samningur tryggir söluverð til fSAL frá 12,5 mill til 18,5 mill, eftir ál- verðsþróun. Góð frammistaða Miðaö við allar aðstæður Gunnar G. Schram, prófessor og alþingis- maöur. eru niðurstöður nýrra samninga vel viðunandL Eftir er að semja um stækkun álvcrsins, ef úr verður, og orkuverð til stækkunarínnar, sem þá miðast við framleiðslu- kostnað frá nýrri virkjun- um. Gagnrýni Hjörleifs Gutt- ormssonar og Alþýðu- bandalags, sem að loknum sex ára valdaferli stóðu í sömu sporum og í upphafi hans, varðandi orkuverð til álversins, kemur úr hörð- ustu átt — og er marklaus. Menn geta haft skiptar skoðanir um, hvort breyta eigi fallvötnum okkar með þessum hætti í vinnu og verðmæti til útflutnings; hvort nýta eigi þetta vopn í lífsbaráttu þjóðarinnar, sem önnur tiltæk, til að tryggja atvinnuöryggi og lífskjör. Um hitt verður ekki með sanngirni deilt að nýir samningar um orkuverð til ÍSAL og sátt um eldri deilumál er stórt spor fram á við — miðað við ördeyðu og þráhyggju Hjörleifstímabilsins. Orkuverðið skipti meginmáli Tekjur Landsvirkjunar í orkuverði til ÍSAL 1983 nema um 20 milljónum Bandaríkjadala en tekjur ríkisins í sköttum 1,6 milljón- um dollara. Þaö var því hreinn barnaskapur að láta hagstæöan orskusamning stranda á skattadeilu, sem hægt var aö eyða meö skaplegum hætti. Orkuveröiö skipti meginmáli. Það er dómur iðnaðarráðherra og flestra annarra aö íslenzku samninganefndarmennirnir hafi staðið sig vel miðað við aðstæð- ur. 10 ára ábyrgð. RR BYGflI NGAVÖKUK HE PlastmöLJ lakrennur og fylgihlutir Ný kynslóð SflyirtlmDgjyr Vesturgötu 16, simi 13280. Heimildaþættir frá millistríðsárunum Aldarspegill eftir Elías Snæland Jónsson Aldarspegill heitir bók sem Vaka hefur gefið út. Höfundur er Elías Snæland Jónsson og er þetta fyrsta bók hans, en Elías hefur árum sam- an stundað ýmiskonar ritstörf og fjölmiðlun. Á bókarkápu segir meðal ann- ars: Þegar litið er í spegil þessarar aldar blasa við örlagaríkir atburð- ir og ólgandi mannlíf. Þetta á ekki síst við um fyrri helming aldar- innar. Að því tímabili er sjónum beint í jiessari bók eins og undir- titill hennar sýnir: Átök milli stríða. Elías Snæland Jónsson, fyrrum ritstjóri Tímans og núverandi að- stoðarritstjóri Dagblaðsins Vísis hefur hér skráð fróðlega og ný- stárlega heimildaþætti um ís- lenskt mannlíf og eftirminnilega atburði. Hann reisir frásögn sína á traustum sögulegum grunni og ítarlegri könnun viðamikilla heimilda, þar á meðal má nefna réttarskjöl og dómabækur, dag- blöð og tímarit, og samtöl við þá, sem tengdust þessum atburðum á sínum tima, segir í frétt frá for- laginu. I Aldarspegli eru fjórir ítarlegir heimildaþættir sem bera þessi heiti: Evangelíum mannhatursins: Slagurinn um hakakrossinn, Elías Snæland Jónsson Andalæknar á sakborningabekk. Ég gef þér straum í Jesú nafni, Stórsmyglarar á bannárunum: Færandi spírann heim, og Hala- stjarnan á bolsahimninum: Ilannibal handtekinn í Bolungar- vík. Aldarspegill — Átök milli stríða er 224 blaðsíður. Mynd á kápu gerði ólafur Pétursson, teiknari. Bókin er sett í Prent- tækni og Rún sf., filmuunnin og" prentuð í Prenttækni og bundin I' Bókfelli hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.