Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984
69
'
• Vörn islenaka iandsliftsin* mé ekki vera svona opin er hún mætir sænska landsliöinu. Þfir Þorbergur. Kristjénog Þorbjörn Jensson fyrirliöi
veröa aft vera betur i verfti gegn hmum eldsnöggu og harftskeyttu Svíum. Einar markvðrftur kemur vel út á mótí og ver skotift. Allir þessir
fjftrir leikmenn verfta í eldlínunni um helgina en þá leikur íslenska landsliftift þrjá leiki til viftbótar þeim sex sem eru nýbúnir.
Þrír landsleikir gegn Svíum:
Síðast sigruðu
Islendingar
- fyrsti landsleikurinn á föstudag
ÞAÐ er skammt milii stórra viku lék 6 landsleiki erlendis í
högga hjá íslenska handknatt- handknattleik.
leikslandsliðinu, sem í síöustu i Svíar og íslendingar leika 3
Starfsmenn
í álverinu
styrkja FH
lRFSMENN álversins í
lumsvík eru nú aö safna
itum á lió FH í handknattleik,
i nú er komift í 8 lifta úrslit í
ipukeppni meistaralifta.
/ið dreiföum undirskriftarlist-
til allra deilda fyrirtækisins og
irtektir hafa verið mjög góðar.
Viö leggjum til að hver starfsmaö-
ur greiöi 100 krónur í söfnunina —
við ætlum okkur aö styrkja FH í
þetta skipti, og vonandi getum við
styrkt fleiri íþróttafélög í framtíö-
inni meö þessum hætti,“ sagði
einn starfsmannanna í Straumsvík,
sem aö þessu standa, í samtali viö
Morgunblaöiö.
landsleiki um naestu helgi hér-
lendis. Fyrsti leikurinn verftur á
föstudagskvöld kl. 20.30 í Laug-
ardalshöll. Annar leikurinn verft-
ur á Akranesi kl. 14.00 laugardag.
Þriöji og síöasti leikurinn veröur
svo í Laugardalshöll kl. 20.30 á
sunnudag.
íslendingar sigruöu Svía nýlega í
NM-mótinu og voru þá liöin 20 ár
frá síöasta sigri gegn Svíum.
f tilefni þess hefur HSf ákveöiö
aö bjóöa sérstaklega á sunnu-
dagsleikinn landsliöinu sem vann
Svia fyrir tveim áratugum. Þá býö-
ur HSf einnig á þann leik islenska
kvennalandsliöinu sem einmitt fyrir
20 árum varö Noröurlandameistari
i útihandknattleik kvenna.
Fleiri landsleikir eru ekki fyrir-
hugaðir í bráö hérlendis, svo hand-
knattleiksunnendur ættu aö nota
tækifæriö og fjöimenna á þessa
storleiki. Landsliöinu er tvimæla-
laust stuöningur aö hinum frábæru
íslensku áhorfendum eins og sann-
aöist í leik FH og Honved um dag-
inn.
Inter
hafði
betur
Rummenigge — Maradona
2:1
Ziirich, 3. desember. f rá < >nnu HjarnadótUir,
« fréUariUra MbL
INTER Milan haföi betur þegar
tveir dýrustu leikmenn ítalska
(ótbottans, * þeir Karl-Heinz
Rummenigge og Djégo Mara-
dona, hiUust á teikvangínúm j
Milanft á sunnudaginn fyrir fráiti*
an 75.000 ááibffendur. . ,-|
‘ Rurnrrtérýggje' tgksl aö* jáfna
lelkínn:vlö Napoíi/ 1:f,f4]64. mjnúfú
én Altobejli. skþraöi siglicmark frjt-j
ér§4 12; t, þfemur ‘ mínufum tyáie
leirslok , Napotiíerinif f 32. sætl í
itölsKu deiltíárjceþpninrfl éh lntpf í
. 3. sæti. * : ; i *} • • ■ ‘
4b.0Dp áhorféndur fyigdust rfieð
Dananíim* ElkjSr (.árfeert leika aftúr
með Verþóa. gegn - AC ' Mftáryi] í
grenjaödi rjgniVi'gu..Veroria er’énn j
efsta sæti deildarkeppninnar en
varnarleikur Milanó þótt mjög góö-
ur og ýrslít- uröu 0:0. Tórírto þætti
viö sig stigi mgð því aö vinria Avell-
ino 3:1. Þaö er nú i öðru sæti.
Júventus og Ascoli geröu jáfn-
tefli, 2:2. Platini skoraöi sitt
sjöúnda mark á keppnistimabilinu
og er markakonungur þaö sem af
er. Rossi skoraði einnig í ieiknum,
2:1, en Brasiliumaöurinn Oirceu
jafnaöi fyrir Ascoli, 2:2, Juventus
er í 8. sæti deildarkeppnínnar.
t
li
{ *
fj
|
\;
|(
i •
é •
'\
3 ,
, f
• Maradona laut í lægra haldi í
leiknum gegn Rumenigge.
Haustmót Shotokan-karatefélaganna
Geysilegar framfarir
HAUSTMÓT Shotokan-karatefé-
laganna 1984 var haldiö nýlega og
var mótið spennandi og komu úr-
slit í sumum flokkanna mjög á
óvart. Greinilegt er aö geysilegar
framfarir hafa orðið í Kata-
flokkunum og sást þaö best á því
aö efstu menn eru mjög svipaöir
aö stigum, einnig var áberandi aö
þeir voru fleiri en nokkru sinni
sem sýndu þróaöri Kata-æfinga-
raftir.
Keppendur á mótinu voru frá
fjórum karatefélögum, Karatefé-
laginu Þórshamri i Reykjavík,
Karatedeild Gerplu, Kópavogi,
Karatedeíld UMF é Selfossi og
Karatedeild Breiðabliks í Kópa-
vogi.
Urslit á mótinu uröu sem hér
segir:
Kata (æfingaröö);
Heian Shodan stig
David Haralds, Þórshamri 16,2
Sigrún Gunnarsdóttir, Þórsh. 14,6
Rakel Steinarsdóttir, Gerplu 13,8
Hugi Sævarsson, Gerplu 13,5
Kata-kvenna 9—3 kyu:
Kristín Einarsdóttir, Gerplu 19,8
Sigrún Guömundsd., Þórsh. 16,8
Ólöf Österby, Seltossi 16,1
Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórsh. 15,0
Kata-karla 9—5 kyu:
Halldór N. Stefánss., Þórsh. 20,9
Jón Elvar Wallevik, Þórsh. 19,6
ísak Jónsson, Þórsh. 17,5
Árni Róbertsson, Selfossi 15,0
Kata-karla 4 kyu— 1. dan.
Karl Gauti Hjaltason, Þórsh. 23,5
Grimur Pálsson, Gerplu 23,2
Sigþór Markússon, Þórsh. 23,1
Ágúst Österby, Selfossi 23,0
Hópkata:
Grímur Pálsson, Gerplu
Karl Gauti Hjaltason, Þórsh.
Hreiöar Gunnlaugsson, Þórsh. 19,0
Sigþór, Svanur, Isak, Þórsh. 18,3
Narfi, Þórarinn, Ingibj., Þórsh. 16,7
Kumiete:
Kumite-kvenna: vinningar:
Kristin Einarsdóttir, Gerplu 2
Sigrún Guömundsdóttir, Þórsh. 1
Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórsh. 0
Kumite karla 9—4 kyu:
Erlendur Arnarsson, Gerplu 3
Þorsteinn Einarsson, Þórsh. 2
Guöni, Þórshamri 2
Gísli Pálsson, Breiöabliki 1
Einar Karl Karisson, Breióabliki 1
Kumite-keppnin (frjáls bardagi)
var aö þessu sinni eldfjörug og
fengu áhorfendur aö sjá margar
jafnar og spennandi viðureignir.
Keppnin var á heimavelli þeirra
Þórshamarsmanna og studdu þeir
sína menn óspart, hávaöinn var
stundum svo mikill aö keppendur
heyrðu ekki stöövunarmerki dóm-
arans og þurfti þá bókstaflega aö
skilja á milli, slík var keppnishark-
an.