Morgunblaðið - 05.12.1984, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 05.12.1984, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 69 ' • Vörn islenaka iandsliftsin* mé ekki vera svona opin er hún mætir sænska landsliöinu. Þfir Þorbergur. Kristjénog Þorbjörn Jensson fyrirliöi veröa aft vera betur i verfti gegn hmum eldsnöggu og harftskeyttu Svíum. Einar markvðrftur kemur vel út á mótí og ver skotift. Allir þessir fjftrir leikmenn verfta í eldlínunni um helgina en þá leikur íslenska landsliftift þrjá leiki til viftbótar þeim sex sem eru nýbúnir. Þrír landsleikir gegn Svíum: Síðast sigruðu Islendingar - fyrsti landsleikurinn á föstudag ÞAÐ er skammt milii stórra viku lék 6 landsleiki erlendis í högga hjá íslenska handknatt- handknattleik. leikslandsliðinu, sem í síöustu i Svíar og íslendingar leika 3 Starfsmenn í álverinu styrkja FH lRFSMENN álversins í lumsvík eru nú aö safna itum á lió FH í handknattleik, i nú er komift í 8 lifta úrslit í ipukeppni meistaralifta. /ið dreiföum undirskriftarlist- til allra deilda fyrirtækisins og irtektir hafa verið mjög góðar. Viö leggjum til að hver starfsmaö- ur greiöi 100 krónur í söfnunina — við ætlum okkur aö styrkja FH í þetta skipti, og vonandi getum við styrkt fleiri íþróttafélög í framtíö- inni meö þessum hætti,“ sagði einn starfsmannanna í Straumsvík, sem aö þessu standa, í samtali viö Morgunblaöiö. landsleiki um naestu helgi hér- lendis. Fyrsti leikurinn verftur á föstudagskvöld kl. 20.30 í Laug- ardalshöll. Annar leikurinn verft- ur á Akranesi kl. 14.00 laugardag. Þriöji og síöasti leikurinn veröur svo í Laugardalshöll kl. 20.30 á sunnudag. íslendingar sigruöu Svía nýlega í NM-mótinu og voru þá liöin 20 ár frá síöasta sigri gegn Svíum. f tilefni þess hefur HSf ákveöiö aö bjóöa sérstaklega á sunnu- dagsleikinn landsliöinu sem vann Svia fyrir tveim áratugum. Þá býö- ur HSf einnig á þann leik islenska kvennalandsliöinu sem einmitt fyrir 20 árum varö Noröurlandameistari i útihandknattleik kvenna. Fleiri landsleikir eru ekki fyrir- hugaðir í bráö hérlendis, svo hand- knattleiksunnendur ættu aö nota tækifæriö og fjöimenna á þessa storleiki. Landsliöinu er tvimæla- laust stuöningur aö hinum frábæru íslensku áhorfendum eins og sann- aöist í leik FH og Honved um dag- inn. Inter hafði betur Rummenigge — Maradona 2:1 Ziirich, 3. desember. f rá < >nnu HjarnadótUir, « fréUariUra MbL INTER Milan haföi betur þegar tveir dýrustu leikmenn ítalska (ótbottans, * þeir Karl-Heinz Rummenigge og Djégo Mara- dona, hiUust á teikvangínúm j Milanft á sunnudaginn fyrir fráiti* an 75.000 ááibffendur. . ,-| ‘ Rurnrrtérýggje' tgksl aö* jáfna lelkínn:vlö Napoíi/ 1:f,f4]64. mjnúfú én Altobejli. skþraöi siglicmark frjt-j ér§4 12; t, þfemur ‘ mínufum tyáie leirslok , Napotiíerinif f 32. sætl í itölsKu deiltíárjceþpninrfl éh lntpf í . 3. sæti. * : ; i *} • • ■ ‘ 4b.0Dp áhorféndur fyigdust rfieð Dananíim* ElkjSr (.árfeert leika aftúr með Verþóa. gegn - AC ' Mftáryi] í grenjaödi rjgniVi'gu..Veroria er’énn j efsta sæti deildarkeppninnar en varnarleikur Milanó þótt mjög góö- ur og ýrslít- uröu 0:0. Tórírto þætti viö sig stigi mgð því aö vinria Avell- ino 3:1. Þaö er nú i öðru sæti. Júventus og Ascoli geröu jáfn- tefli, 2:2. Platini skoraöi sitt sjöúnda mark á keppnistimabilinu og er markakonungur þaö sem af er. Rossi skoraði einnig í ieiknum, 2:1, en Brasiliumaöurinn Oirceu jafnaöi fyrir Ascoli, 2:2, Juventus er í 8. sæti deildarkeppnínnar. t li { * fj | \; |( i • é • '\ 3 , , f • Maradona laut í lægra haldi í leiknum gegn Rumenigge. Haustmót Shotokan-karatefélaganna Geysilegar framfarir HAUSTMÓT Shotokan-karatefé- laganna 1984 var haldiö nýlega og var mótið spennandi og komu úr- slit í sumum flokkanna mjög á óvart. Greinilegt er aö geysilegar framfarir hafa orðið í Kata- flokkunum og sást þaö best á því aö efstu menn eru mjög svipaöir aö stigum, einnig var áberandi aö þeir voru fleiri en nokkru sinni sem sýndu þróaöri Kata-æfinga- raftir. Keppendur á mótinu voru frá fjórum karatefélögum, Karatefé- laginu Þórshamri i Reykjavík, Karatedeild Gerplu, Kópavogi, Karatedeíld UMF é Selfossi og Karatedeild Breiðabliks í Kópa- vogi. Urslit á mótinu uröu sem hér segir: Kata (æfingaröö); Heian Shodan stig David Haralds, Þórshamri 16,2 Sigrún Gunnarsdóttir, Þórsh. 14,6 Rakel Steinarsdóttir, Gerplu 13,8 Hugi Sævarsson, Gerplu 13,5 Kata-kvenna 9—3 kyu: Kristín Einarsdóttir, Gerplu 19,8 Sigrún Guömundsd., Þórsh. 16,8 Ólöf Österby, Seltossi 16,1 Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórsh. 15,0 Kata-karla 9—5 kyu: Halldór N. Stefánss., Þórsh. 20,9 Jón Elvar Wallevik, Þórsh. 19,6 ísak Jónsson, Þórsh. 17,5 Árni Róbertsson, Selfossi 15,0 Kata-karla 4 kyu— 1. dan. Karl Gauti Hjaltason, Þórsh. 23,5 Grimur Pálsson, Gerplu 23,2 Sigþór Markússon, Þórsh. 23,1 Ágúst Österby, Selfossi 23,0 Hópkata: Grímur Pálsson, Gerplu Karl Gauti Hjaltason, Þórsh. Hreiöar Gunnlaugsson, Þórsh. 19,0 Sigþór, Svanur, Isak, Þórsh. 18,3 Narfi, Þórarinn, Ingibj., Þórsh. 16,7 Kumiete: Kumite-kvenna: vinningar: Kristin Einarsdóttir, Gerplu 2 Sigrún Guömundsdóttir, Þórsh. 1 Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórsh. 0 Kumite karla 9—4 kyu: Erlendur Arnarsson, Gerplu 3 Þorsteinn Einarsson, Þórsh. 2 Guöni, Þórshamri 2 Gísli Pálsson, Breiöabliki 1 Einar Karl Karisson, Breióabliki 1 Kumite-keppnin (frjáls bardagi) var aö þessu sinni eldfjörug og fengu áhorfendur aö sjá margar jafnar og spennandi viðureignir. Keppnin var á heimavelli þeirra Þórshamarsmanna og studdu þeir sína menn óspart, hávaöinn var stundum svo mikill aö keppendur heyrðu ekki stöövunarmerki dóm- arans og þurfti þá bókstaflega aö skilja á milli, slík var keppnishark- an.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.