Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 1
64 SIÐUR
STOFNAÐ 1913
42. tbl. 72. árg.__________________________________MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985_______________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins
Björgunarmenn róta í braki spænsku farþegaþotunnar.
Símamynd/AP
Kolanámuverkfallið dregst enn:
Samkomulag strandar
á sama lykilatriðinu
Lundúnum, 19. febrúar. AP.
Flugslys á Spáni:
A annað
hundrað
manns
fórust
Bilbao, 19. febrúar. AP.
BOEING 747-farþegaþota frá
spænska flugfélaginu Iberia
skall á fjallshlíð nokkrum mín-
útum áður en hún átti að lenda í
Bilbao á Norður-Spáni í morgun.
148 manns voru um borð, áhöfn
og farþegar, og létust allir.
Björgunarsveitir fóru á vett-
vang eins fljótt og auðið varð,
en flakið var rjúkandi rúst er
að var komið. Þetta er þriðja
meiriháttar flugslysið sem
verður á Spáni síðan síðla árið
1983, en þá létust 223 í tveimur
slysum með nokkurra daga
millibili í nóvemberlok og des-
emberbyrjun.
Þotan var á leið til Bilbao frá
Madrid og flugturninn í síðar-
nefndu borginni tapaði sam-
bandi við hana tíu mínútum
áður en hún átti að lenda. Var
strax farið að gera ráðstafanir,
en 40 mínútum síðar hringdi
bóndi nokkur til flugvallaryf-
irvalda og sagðist gruna að
flugvél hefði hrapað í fjöllun-
um nærri heimabæ sínum,
Durango. Á þeim slóðum
fannst svo flakið og voru björg-
unarmenn komnir á vettvang
fjórum klukkustundum eftir
slysið.
Þoka var á þessum slóðum og
er talið að þotan kunni að hafa
rekist á endurvarpsstöð sjón-
varpsstöðvar í Bilbao sem er á
fjallinu.
Meðal hinna látnu voru at-
vinnumálaráðherra Bólivíu,
Gonzalo Guzman, og nokkrir
samlendir verkfræðingar, en
þeir ætluðu að semja við verk-
taka í Bilbao um að hefjast
handa við rafmagnslestarkerfi
í Bólivíu.
Sagði Gromyko, að sovésk yfir-
völd hefðu komið þessum boðskap
óumdeilanlega til skila við Reagan
og hans skoðaðabræður, ábyrgðin
væri þá ekki á herðum Sovétmanna,
þeir vildu raunhæfar viðræður um
fækkun kjarnorkuvopna.
FUNDUR talsmanna kolanámu-
manna annars vegar og Margretar
Thatcher forsætisráðherra Breta
hins vegar, að Downingstræti 10 í
dag leystist upp án þess að árangur
næðist. Enn sér ekki fyrir endann á
verkfalli kolanámumanna, en það
hefur staðið yfir í 11 mánuði. Fund-
urinn kom í kjölfarið á fyrstu beinu
afskiptum Thatcher af deilunni og í
fundarlok voru menn ekki á eitt
sáttir um hvors sök það var að
árangur hefði enginn orðið.
Dagblöð í Bretlandi höfðu ritað,
að leiðtogar kolanámamanna
hefðu í veigamiklum atriðum fellt
sig við kröfur stjórnvalda og
talsmenn þeirra sem gengu á fund
forsætisráðherrans staðfestu það.
Það var Norman Willis, aðalfram-
kvæmdastjóri bresku verkalýðs-
Gromyko fullyrti að hlutverk
bandarísku sendinefndarmannanna
í Genf í næsta mánuði væri aug-
ljóst: „Þeir eiga einungis að bera
fram útskýringar um það að hér sé
um varnarkerfi í geimnum að ræða,
ekki árásarkerfi. En stjórnvöld I
samtakanna sem var i forsvari
fyrir námamenn og hann sagði að
verkalýðsleiðtogar hefðu mætt á
fundinn „vel undirbúnir og tilbún-
ir til afgerandi samningavið-
ræðna“, eins og hann orðaði það.
Peter Walker, orkumálaráðherra
sagði í samtali við fréttamenn, að
frú Thatcher mæti mikils sam-
komulagsviðleitni verkalýðs-
leiðtoganna, hins vegar strönduðu
viðræður enn á veigamiklu atriði:
Verkalýðsmenn vilja ekki ræða
það að námum verði lokað vegna
þess að þær séu óarðbærar, heldur
eigi að halda áfram vinnslu uns öll
kol eru þrotin svo námamenn
missi ekki vinnuna. Um það vilja
stjórnvöld ekki ræða og Walker
sagði að það væru hreinar línur.
Að fundinum með verkalýðs-
Washington vita mæta vel, að slíkt
er hið sama og að aka inn i lokað
sund,“ sagði Gromyko.
Þessar yfirlýsingar Gromykos
eru mjög í anda fyrri ummæla hans
og fleiri ráðamanna í Kreml eftir
fund Gromykos og George Shulz
utanríkisráðherra Bandaríkjanna í
Sviss á dögunum. Þar ákváðu þeir
að nýjar afvopnunarviðræður
skyldu hefjast.
Sendinefndir frá Bandaríkjunum
og Sovétríkjunum sátu á sex
leiðtogunum loknum hélt Thatch-
er til Heathrow, upp í þotu og
flaug vestur um haf til skrafs og
ráðagerða við Reagan Banda-
JERZY Urban, talsmaður pólsku
herstjórnarinnar sagði í samtali við
vestræna fréttamenn í dag, að
klukkustunda fundi í sendiráði Sov-
étríkjanna í Genf í dag og ræddu
þar málefni Miðausturlanda, fyrstu
slíku viðræður risaveldanna um
þau mál í 7 ár. Ekkert spurðist út
um árangur fundarins, en þess var
getið að annar fundur yrði á morg-
un, miðvikudag og yrði hann í
bandaríska sendiráðinu. Einn
bandarísku stjórnarerindrekanna
sagði að ríkisstjórnir landanna
myndu senda frá sér sameiginlega
tilkynningu um fundina
ríkjaforseta. Hún mun einnig
ávarpa þingið, fyrsti breski ráða-
maðurinn sem gerir svo síðan
Chruchill árið 1945.
pólsk stjórnvöld myndu gera „allt
sem nauðsyn krefði“ til að halda
uppi lögum og reglu í landinu þann
28. febrúar, en þann dag hafa leið-
togar Samstöðu boðað til 15 mín-
útna allsherjarverkfalls. Sagði Urb-
an áætlun Samstöðumanna
„óvenjulega ábyrgðalausa og illa“.
Hann gat þess jafnframt, að þrátt
fyrir allt þyrfti Lech Walesa ekki
að óttast handtöku.
Eftir að hafa komið á framfæri
hótunum til Samstöðu og þeirra
sem tækju þátt I aðgerðum þeirra,
tók Urban til við að rægja persónu
Walesa og sagði m.a.: „Það tekur
enginn mark á þessum lltilmagna
lengur og ráðamenn eru sammála
um að það væri hlægilegt að
hneppa hann í varðhald. Það er
einmitt það sem hann dreymir
um, að vera settur í fangelsi, því
þá myndi verða tekið eftir honum
á nýjan leik. Walesa er ekki leng-
ur fær um að taka eigin ákvarðan-
ir, heldur dansar hann eftir höfð-
um hinna ýmsu manna sem telja
sig ráðgjafa hans og Samstöðu."
Gromyko með harðorð skila-
boð til Bandaríkjastjórnar
Moskvu. 19. rebrúar. AF.
HAFT var eftir Andrei Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna í flokks
málgagninu Prövdu í dag að ef Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra héldu
sig við áætlanir um að koma „af stað vígbúnaðarkapphlaupi í geimnum,"
gætu þeir sjálfum sér um kennt ef komandi afvopnunarviðræður færu út um
þúfur, og það myndu þær sannarlega gera ef Bandaríkjamenn endurskoðuðu
ekki hugmyndir sínar.
Pólland:
Urban varar við
aðgerðum stjórnar
Varsjá. 19. febniar. AF.