Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanema: Vilmundur Pálmason efstur í undankeppni Dómnefnd í Edlisfræöikeppni framhaldsskólanema hefur lokiö viö aö fara yfir úrlausnir úr keppninni sem fram fór 9. febrúar sl. Lang best var úrlausn Vilmundar Pálmasonar í Menntaskóla Kópavogs. Góðum árangri náðu einnig Sig- urður Á. Grétarsson Menntaskól- anum í Reykjavík, Sigurbjörn Þorkelsson Menntaskólanum við Hamrahlíð, Reynir Kristbjörns- son Menntaskólanum við Sund, Ingveldur Jónsdóttir Menntaskól- anum við Hamrahlíð og Ásgeir B. Ægisson Menntaskólanum í Kópa- vogi. Þeim verður boðið að taka þátt í úrslitakeppni sem fram fer í Reykjavík dagana 2.-3. mars. Þátttakendur í Eðlisfræði- keppninni voru alls 24 úr 7 skól- um: Fjölbrautaskóla Breiðholts, Fjölbrautaskóla Sauðárkróks, Menntaskólanum við Hamrahlíð, Menntaskólanum í Kópavogi, Menntaskólanum í Reykjavík, Menntaskólanum við Sund og Verslunarskóla íslands. KVÖLDVAKA FYRIR ALDRAÐA búsetta í Grensássókn verður haldin í Grensás- kirkju á morgun, fimmtudaginn 21. þ.m., og hefst kl. 20.00. Fjölbreytt dagskrá Þeir, sem óska aöstoöar við aö komast á staðinn, láti góöfúslega vita í síma 30511 á milli kl. 18.00 og 20.00 í dag, miðvikudag, og verða þá gerðar ráöstafanir til að sækja fólk og flytja jafnframt heim að lokinni kvöldvökunni. Sóknarnefndin. Útsala Karlmannaföt kr. 1.995,- til 2.995,-. Terelynebuxur kr. 790,- 895,- og 950,- Gallabuxur kr. 295,- og 350,- litlar stæröir kr. 595,- allar stærðir. Peysur kr. 250,- 340,- 410,- og 660,- Skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavöröustíg 22A. Notaður Citroen næst besti kosturinn Árg. Ekinn Verð Citroén CX Reflex 1982 28 þús. km. 430.000 Citroén GSA X3 1982 28 þús. km. 280.000 Citroén GSA Pallas 1982 33 þús. km. 280.000 Citroén GSA Pallas 1982 38 þús. km. 270.000 Citroén GSA Pallas 1982 35 þús. km. 270.000 Citroén GSA Pallas 1981 64 þús. km. 210.000 Citroén GSA Pallas 1980 78 þús. km. 180.000 "W'GfobUS? LIONSKLÚBBUR Hverageröis átti 15 ára afmæli þ. 22. janúar sl. Minnfust félagarnir þessara tíma- móta meö afmælishátíö í Hótel Ljósbrá í Hverageröi þ. 26. jan. sl. Fjölmcnntu félagar ásamt gestum, en heiöursgestir í afmælishófinu voru þeir Svavar Gests fjölum- dæmisstjóri og Egill Snorrason varaumdæmisstjóri ásamt eigin- konum. Samkoman hófst kl. 21 með hátíðarfundi; þar voru fluttar ræður, árnaðaróskir og skemmtiefni. Fundarstjóri var Garðar Hannesson símstjóri, en formaður undirbúningsnefndar Axel Magnússon ráðunautur. Á miðnætti snæddu veislu- gestir af sjávarréttahlaðborði sem Gísli Garðarsson matsveinn og starfsfólk Ljósbrár höfðu framborið í hliðarsal. Svavar Gests, fjölumdæmisstjóri í ræöustól, frá vinstri: Garðar Hannes- son veislustjóri, Egill Snorrason varaumdæmisstjóri og frú Ellý Vil- hjálms. Lionsklúbbur Hveragerðis 15 ára Því næst var stiginn dans af miklu fjöri til kl. 02, en dans- músíkina annaðist diskótek Steina og Alla. Einnig léku tveir klúbbfélagar, þeir Theodór Kristjánsson og Kristinn Krist- jánsson, á harmonikkur fyrir dansinum. Var þetta hið ánægjulegasta samkvæmi. Félagar í Lionsklúbbi Hvera- gerðis eru nú 32 að tölu. Halda þeir merki hreyfingarinnar uppi með sóma og hafa gefið margar góðar gjafir til líknarmála, m.a. tæki til heilsugæslustöðvarinn- ar. Einnig fara þeir á hverju ári í ferðir með aldraða borgara í Hveragerði. Og fleira mætti telja. Formaður Lionsklúbbs Hveragerðis er Kristinn Krist- jánsson, ritari Theodór Krist- jánsson og gjaldkeri Marteinn Jóhannsson. Sigrún Stofnfélagar þeir sem viöstaddir voru, frá vinstri: Bjarni Eyvindsson, Ingimar Sigurðsson, Axel Magnússon, Guöjón H. Björnsson, Grétar J. Unnsteinsson, Bragi Einarsson, Hafsteinn Kristinsson, Björn Sigurösson, Hans Gústafsson og Sigurjón Skúlason. íslenska óperan í Mývatnssveit Mývalmwveit, 18. febrúar. ÍSLENSKA óperan var meö „Óperur á ferö og flugi“ í Skjólbrekku síö- astliöiö laugardagskvöld. Fluttir voru þættir úr Carmen eftir G. Bizet, Síminn eftir G.C. Menotti og La Tra- viata eftir G. Verdi. Flytjendur voru Anna Júlíana Sveinsdóttir, ólöf Kolbrún Harð- ardóttir, Garðar Cortes, Halldór Vilhelmsson, Elín Sigurvinsdóttir og John Speight. Stjórnandi og undirleikari var Marc Tardue. Húsfyllir var og listafólkinu fram- úrskarandi vel tekið. Segja má að þessi heimsókn hingað sé einstakur leik- og tón- listarviðburður hér enda fögnuðu áheyrendur vel og lengi. Við þökk- um fyrir ógleymanlega skemmtun. — Kristján. Höfum í okkar þjónustu tvo innahúsarkitekta, sem standa yður ávallt til boða, þegar um er að ræða val og skipulagn- ingu á nýjum eldhúsinnréttingum —allar leiðbeiningar eru að sjálfsögðu án allra skuldbindinga. 15% afsláttur af Alno heimílistækjum, séu þau keypt með / . . . innroffinonm eldhús Grensásvegi 8 (áöur Axminster) simi 84448
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.