Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 63 Símamynd/NTB. • Austur-Þjóöverjínn Ingolf Wiegert stekkur hér inn í teiginn í fyrsta leik liðs sín í B-keppninni, gegn Hollendingum í gærkvöldi, og skorar eitt af átta mörkum sínum í leiknum en hann var markahæstur í liöi Austur-Þjóðverjanna. Vörn Hollands hefur þarna galopnast og mark- vöröurinn Jacques Josten kemur engum vörnum við. Austur Þjóðverj- ar eru mjög sterkt liö um þessar mundir sem áöur og eru taldir meö sigurstranglegri þátttakendum í B-keppninni. Ekkert óvænt á fyrsta degi B-keppninnar ENGIN óvænt úrslit uróu í fyrstu átta leikjum B-heimsmeistara- keppninnar í handknattleik sem hófst í gærkvöldi í Noregi. Sov- étmenn, Austur-Þjóöverjar og Pólverjar, sem taldir eru með sterkustu liöin, unnu mjög stóra sigra, og einnig Frakkar. Allir mótherjarnir voru þó slakir. Urslit leikjanna í gær uröu þessi: Tékkóslóvakia-ltalia 26:15 (16:6) Frakkland-Kongó 34:16 (17:4) Búlgaria-Kuwait 21:11 (12:8) Ungverjaland-Bandarikin 19:13 (10:8) Spánn-Noregur 17:16 Sovétrikin-Finnland 30:19 (18:5) Austur-Þýskaland-Holland 25:11 (13:7) Pólland-lsrael 30:16 (16:8) Stór sigur Tékka á ítölum kom ekki á óvart þar sem Tékkar eru meö sterkt liö. Flest mörk þeirra geröi Milan Polivka, 5. Claudio Scina geröi 4 mörk fyrir ítaliu. Bernard Gaffett geröi 9 mörk fyrir Frakka, Philippe Gardent og Pascal Mahe 4, í leiknum gegn Kongó. Frakkar komust í 9:0 og yfirburðir þeirra voru algerir eins og reyndar var búist við. Frakkar heföu jafnvel getaö unniö enn stærri sigur ef þeir heföu leikiö á fullri ferö i síöari hálfleik. En þeir slökuöu á — þaö var eins og þeir vildu ekki niöurlægja Kongóbúa, sagöi norska fréttastofan NTB um leikinn. Markahæstur hjá Kongó var Paul Maikino með 5 mörk. Fyrir Búlgaríu skoraöi Evgeny Aleksandro mest, 5 mörk (öll úr vítum) og Ismail Shah Zadah geröi 6 fyrir Kuwait (þar af 3 úr vítum). Peter Kovacs skoraði fimm mörk fyrir Ungverja og var marka- hæstur þeirra gegn Bandarikjun- um. Joe Story og Steve Gross geröu fjögur mörk hvor fyrir Bandaríkin. Spánverjar unnu mjög nauman sigur á Norðmönnum — aöeins munaöi einu marki er upp var staðið. Cecilio Alonso Suarez skoraöi 7 mörk fyrir Spán og Ja- ime Puio Rofes 6. Bent Svele geröi 5 mörk fyrir heimamenn. Heimsmeistarar Sovétmanna unnu Finna létt. Sergei Kushnirjuk geröi 6 mörk fyrir Sovétmenn og Aleksander Rymanov 5. Mikael Kaellman, Markus Lindberg og Markku Maekinen geröu 3 hvor fyrir Finna. Hollendingar náöu aldrei aö ógna Austur Þjóöverjum og kom þaö ekki á óvart. Ingolf Wiegert geröi 8 mörk fyrir Austur-Þýskal- and, Stephan Hauck 5. Lambert Schuurs geröi 3 fyrir Holland og Wil Jacobs 3 (2 viti). Zbigniew Tluczynski var marka- hæstur Pólverja meö 5 mörk gegn israel. David Zarfati og Michael Yosihovinh geröu 4 hvor fyrir ísra- el. Eftirtaldir leikir eru á dagskrá í dag: í A-riöli leika Italia og Spánn annras vegar og Noregur og Tékkóslóvakía hins vegar. I B-riöli leika Sovétmenn-Kongóbúar og Frakkar-Finnar. i C-riöli: Búlgaría- Austur-Þýskaland og Búlgaría- Holland. i D-riöli: Pólland-Banda- ríkin og Ungverjaland-lsrael. Ronnie Whelan í samtali við Morgunblaðið: „Sigrum ef við skorum eitt mark“ Fré Bob Henmny, Iréttamanni Morgunblaéain* I Englandi. „EF VIÐ náum aó skora eitt mark hjá þeim í leiknum hef ég trú á því aö við munum sigra,“ sagöi Ronnie Whelan, íraki landsliós- maöurinn hjá Liverpool, í samtali við Morgunblaðiö í gærdag er hann var spurður um leikinn vió HK vann Tý HK VANN Tý í Eyjum í gærkvöldi, 16:13, í 16-liöa úrslitum bikar- keppni HSÍ. HK mætir FH næst á heimavelli. Markahæstir voru Jón Einarsson meö 6 (1v) mörk fyrir HK og Heiöar Árnason meö 6 (5v) mörk fyrir Tý. York í bikarnum sem fer fram i kvöld í Liverpool. Eins og kunnugt er skildu liöin jöfn í York á laugardag og reyna því meö sér aftur. Glæsilegt mark sem Whelan geröi í þeim leik var dæmt af og áttu menn varla til orö er þaö var gert. Ekkert virtist at- hugavert viö þaö. „Eg gat ómögulega skiliö hvers vegna markiö var dæmt af. Línu- vöröurinn hinum megin, þar sem aukaspyrnan var tekin, veifaöi og það var hans ákvöröun að markiö gilti ekki. En til aö vera sanngjarn verö ég aö segja aö markiö sem þeir geröu í upphafi leiksins hafi verið fullkomnlega löglegt líka,“ sagöi Whelan. Millwall í 8-liða úrslit Fré Bob Hennetsy, fréttamanni Morgunblaðaíns í Englandi. MILLWALL sló Leicester út úi FA-bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi meö 2:0 sigri. Millwell leikur f 3. deild en Lele*«#»r f 'peirri 1. sem kunnugt er. Millwall er komið í átta liöa úrslit. Millwall sló annaö fyrstu deild- arliö, Chelsea, út úr keppninni í síöustu umferö. Mörk liösins í gærkvöldi skor- uöu John Fashanu og Alan McLe- ary. Áhorfendur voru 16.160 og sáu þeir Fashanu skora fyrra markiö einni mín. fyrir leikhlé eftir aö hafa brotist upp á eigin spýtur í gegnum Leicester-vörnina. Mark- VGíC-jr Mi;r«vaii, Paui Sansome, bjargaöi nokkrum sinnum mjög vel í síöari hálfleiknum áöur en síöari markiö kom. Þaö geröu McLeary á 79. min. utan úr teig eftir aö Fash- anu haföi skallaö knöttinn niöur til hans. Millwall leikur í næstu umferö gegn Watford eöa Luton — sem bæöi leika í 1. deildinni — á úti- velli. Ronnie Whelan var lengi vel meiddur í vetur en komst í liöið strax eftir aö hann haföi náö sér. -Ég var mjög heppinn. Það er gríö- arlega erfitt aö komast inn í liöiö hjá okkur eftir meiösli en þaö vildi svo til aö á sama tíma og ég var orðinn góöur voru tveir menn settir út úr liöinu — Jan Mölby og Craig Johnston. Þaö eru ár og dagar síö- an menn hafa verið settir úr liöinu án þess aö meiöast og þaö var mín heppni í þetta sinn.“ Whelan geröi nýjan þriggja ára samning viö Liverpool skömmu fyrir jól og sagöist mjög ánægöur meö þaö. „Ég verö hér a.m.k. þann tíma og þegur þessi samningur rennur kemur vitanlega sterklega til greina aö ég semji aftur viö fé- lagiö. Ef þaö vill þá hafa mig.“ Whelan leikur vinstra megin á miðjunni hjá Liverpool en er þó réttfættur. Ég spuröi hann hvers vegna hann léki alltaf í þessari stööu. „Er ég kom fyrst til liðsins var ég settur þarna inn og hef ver- iö þar síöan!” Þess má geta aö fyrir fjórum árum er Whelan kom fyrst inn í liöið kom annar ungur leikmaöur inn í þaö á sama tíma: lan Rush, síöar einhver besti fram- herji Evrópu. Þeir tveir eru ætíö herbergisfélagar á keppnisferöum Liverpool. Þegar þeir komu inn í liðiö gekk því ekki allt of vel en stóöu sig báöir vel. Whelan skor- oAi 1A mnrlr _ ' 301 ! . uvtts intteuti — “ri ; vetur hefur hann „aöeins“ gert 5. Whelan var spuröur um 1. deild- arkeppnina og sagöi hann aö leikmenn Liverpool myndu leggja sig alla fram um aö vinna hana í vetur. „Viö höfum nú unniö deild- ina þrjú ár í röö. Ekkert liö hefur náö því aö vinna hana fjórum sinn- um á jafn mörgum árum þannig aö viö munum leggja allt í sölurnar til að verða fyrstir til þess.“ • Ronnie Whelan Morgunbiaeið/Skapti Stainrod til Wednesday Frá Bob Henrwtsy, fréttamanni Morgun- blaðsins í Englandi. FRAMHERJINN Simon Stainrod var í gær seldur fró QPR til Sheffield Wednesday fyrir 250.000 sterlingspund. Stainrod hefur ekki komist í liö QPR upp á síökastiö og lenti i deildum viö þjálfara liösins. Hann kom til QPR fyrir fjórum árum. Hann er fæddur í Sheffield og lék fyrst meö Sheffield United. Teningurinn notaður á ný TVEIR leikir sem eru é getrauna- seölinum þessa víkuna fara ekki fram á laugardag. Þaó eru viður- eignir Norwich og Sheffield Wednesday (númer 3) og Wat- ford-lpswich (númer 6). Ástæöan er sú aö á laugardag leika Ips- wich og Norwich í bikar- keppninni. Teningurinn verður því látinn ráóa um úrslit leikja númer þrjú og sex á seðlinum. Franskt gullasch (folald) m/eplum, gulrótum, aspas, sveppum og úrvals kryddi. kr. 290 pr. kg. ftalskt gullasch (lamb) m/maís, papriku, lauk, sveppum og kryddi. kr.290 pr. kg. Nautahakk kr. 175 pr. kg. í 10 kílógr. pökkum Dönsk medister Aöeins kr. 130 pr. kg. K jötbúöingur - óóalspylsa - papríku- pytsur og reykt med- ister kr. 130 pr. kg. Bacon Aöeins kr. 130 pr. kg. 8. 686511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.