Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 9 Þjódviljinn og óróaliðið l'jóðviljinn kallar sig „málgagn sósíalisma, þjóó- frelsis og verkalýðs- hreyfingar". Engu að síður hefur hlaðið verið helzta gjallarhorn óróaliðs, sem vegið hefur aftan að for- ystu íslenzkrar verka- lýðshreyfingar. Svokölluð hallarbylting í Verkalýðs- ráði Alþýðubandalagsins var ávöxtur af launráðum hjóðviljaliðsins. I*egar „byltingin" var í höfn birti blaðið heilsíðuviðtal við Margréti Pálu Ólafsdóttur sem ritstjóri blaðsins kall- ar „arkitekt hallarbylt- ingarinnar". Viðtalið leynir því ekki að það er kátt í Kremlarhöll blaðsins þegar hröstur Olafsson, Guð- mundur J. Guðmundsson og fieiri slíkir fengu svo hressileg bakföll sem raun bar vitnL l>etta viðtal er barma- fullt af hnútum í garð verkalýðsforystunnar, en stefnuleysi Alþýðubanda lagsins skín þó hvarvetna í gegn: „Enda sýndi það sig,“ segir arkitekt hallarbylt ingarinnar, „að þegar ASÍ og BSRB höfðu tekið sitt- hvorn pólinn í baráttunni í haust þá stóð fiokkurinn (þ.e. Alþýðubandalagið) á milli og gat hvorki metið stöðuna né tekið undir sjónarmið annars aðilans; þá hafði hann einfaldlega ekki nokkra haldbæra stefnu í kjarapólitíkinni!" Annað atriði, sem nýr ritstjóri hjóðviljans dregur fram í viðtalinu við arki- tekt hallarbyltingarinnar, er og einkar athyglisvert: ..Eg er t.d. hjartanlega sammála formanni Alþýðu- bandalagsins, Svavari Gestssyni," segir hönnuður byltingarinnar, „um að það er nauðsynlegt að koma á endurnýjunarreglu í verka- lýðshreyfingunni..." Hér er verið að koma hinum flokkslega stimpli foringj- ans á það sem gerðist, að- förina að Ásmundi Stef- ánssyni, l'resti Ólafssyni, Guðmundi J. Guðmunds- syni og fleiri slíkum. Að sundra eða sameina eftir Ásmund Stefánsson, forseta ASÍ Þad er mikiA talað um samstarf vinstri manna þessa dagana. Þcg- ar samstarf flokka ber á góma ber töluvcrt af málskruði og tilburð- um meiri keim af sýndarleik en etnUtgum samstarfsvilja I þá umræðu ætla ég þó ekki að blanda mér. hcldur fara nokkrum orðum um samskiptin mnan Al- þýðubandalagsms. þar scm að undanfornu ncfur i ýmsu verið meira gert til að sundra þeim sem styðja flokkinn en sameina þá Aukift á i „Pad er hugsanlegi ad ýmsum innan A Iþýdubandalagsins þyki óþœgilegtad hafa á vegferd sinni samfylgd afokkur sem störfum fyrir íslenska verkalýðshreyfingu. “ hver)u sem er og etns að óh|a- kvxmilegt er að spýrna við f*ti Þegar kerfisbundið vnðist unnið að sundrungu flokksins Innsýn Þjóðviljans um helgina I Innsýn Þjóðviljans um sið- ustu helgt er sknfað cftirfarandi _Þegar sauð upp úr á dogunum á aðalfundi verkalýðsmilaráðs mátti stundum skilja á fólki að rekinn hefði venð flcvgur i mtlli flokksforystunnar og verkalýðs hreyfingannnar. þó staðreynd máls hafi venð sú. að verkalýðs- forystan (þeir sem hafa lifibrauð sitt af þvi að selja verkalýðshreyf- Vegir liggja til allra átta Alþýöubandalagiö hefur hríðhorast, fylgislega, samanber skoöanakannanir. Leifar flokksins liggja í innbyröisátökum um hvaðeina sem hægt er aö hafa skiptar skoöanir um. Þaö gildir ekki sízt um verkalýösmál og launastefnu, sem flokknum hefur ekki tekizt aö móta. í þeim efnum er flokk- urinn ekki aðeins opinn í báða enda, heldur eins og gata- sigti. Staksteinar staldra aöeins við á þessum „mann- skaöahór Alþýöubandalagsins í dag. * Asmundur svarar fyrir sig Asmundur Stefánsson, forscti ASÍ, svarar fyrir sig í grein í Þjóðviljanum í gær. Hann segir m.a.: „lægar unnið var að kjara- samningum á síðasta vetri gerðu talsmenn Alþýðu- bandalagsins ýmislegt til þess að auka á þann ágreining sem uppi var í verkalýðshreyfingunni um vinnubrögð og ieiðir og sundra þeim Alþýðubanda- lagsmönnum sem þar eru í forystu. Enginn vafi er á því að þetta stuðlaði að sundurleitri kröfugerð og því að illa gekk að sam- hæfa áhersluatriði við samningagerð á liðnu hausti. Daginn, sem verkalýðs- málarráð fiokksins hélt fund, valdi blaðið að taka leiðaraopnu sína í yfirlýs- ingar flokksformannsins um nauðsyn þess að eng- inn sé kosinn oftar en þvisvar sem formaður verkalýðsfélags. Þar var fundin leiðin til að hreinsa út í forustuliðinu og jafn- framt tryggja að þar sitji helst engir með málefna- lega reynslu og yfirsýn og engir sem nái að kynna sig þannig meðal félagsmanna og almennings að þeir geti komið fram með sjálfstæða stefnumótun. Mér skilst að fyrirmyndin sé sótt til her- foringjastjórnarinnar í Tyrklandi, sem kvað hafa notað þessa aðferð til að halda verkalýðshreyfing- unni þar í landi niðri. Auð- vitað er hugsanlegt, þó mér finnist það ólíklegra að formaður flokksins setji hér fram almenna reglu og stefni að því að víkja ásamt fleirum við næstu kosn- ingar með tilvísun til þess að nú sé búið að kjósa hann þrisvar á þing.“ Asmundur segir enn- fremur: „l>að er hugsanlegt að ýmsum innan Alþýðu- bandalagsins þyki óþægi- legt að hafa á vegferð sinni samfylgd af okkur sem störfum fyrir íslenzka verkalýðshreyfingu__“ Þetta er skondin setning er segir sitt um standið á Goddastöðum. Þjóðviljinn hampar óróal- iði en heggur að Ásmundi Stefánssyni og félögum. Það er rauði þráðurinn í blaðamennskunni á þeim bæ. Mergurinn málsins er þó sá að Alþýðubandalag- ið er klofið bæði langsum og þversum í öllum helztu málaflokkum sem við er að kljást í þjóðfélaginu. Orkan fer öll i innhyrðis átök. Málefnaleg mark- mið eru löngu týnd og per- sónulegt valdapot alls- ráðandi. Þetta er ekki trú- verðug fylking eða traust- vekjandi. Alþýðubandalaginu er að sjálfsögðu frjálst að hrapa niður hlíðar hverrar skoðanakönnunar á fætur annarri. Það má gjarnan ganga í gegnum sem flest- ar hallarbyltingar. Megi það eignast sem flesta arkitekta á þeim vett- vangi! Þu sparar með = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRÁNTANIR-WÓNUSTA Hafnarfjöróur Aöalfundur Styrktarfélags aldraöra veröur haldinn i Góötemplarahúsinu miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Séra Sigurður H. Guömundsson for- maður Öldrunarráös íslands veröur gestur fundarins. Stjórnin. Elðfaxl er mánaðarblaö um hesta og hestamennsku Askriftarsímlnn er 685316
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.