Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 61 Pepsí-mótið á skíðum: Tvö gull til ísafjarðar BIKARMÓT SKÍ í flokk ára, Pepsí-mótiö, var Hlíöarfjalli viö Akureyri i ina. Úrslit á mótinu uröu segir: Stórsvig stúlkna: 1. Guörún H. Ágústsdóttir, S 2. Geróur Guömundsdóttir, U 3. Geirný Geirsdóttir, R Svig stúlkna: 1. Ágústa S. Halldórsdóttir, i 2. Ágústa Jónsdóttir, f 3. Sólveig Gisladóttir, A Svig drengja: 1. Jón Haröarson, A 2. Óiafur Sigurósson, f 3. Jóhannes Baidursson, A Stórsvig drengja: 1. Ólafur Sigurösson, f 2. Jón Haröarson, A 3. Jóhannes Baldursson, A i 13—14 haldiö í im helg- sem hór 1:05,51 ÍA 1:05,71 1:07,39 83,43 84,19 85,22 72,77 73.47 73,68 93,70 97.48 98,07 • Ásta S. Halldórsdóttir sigraöi Lovell við hlið Rush gegn Noregi STEVE Lovell var valinn í lands- liöshóp Wales sem leikur vináttu- leik í knattspyrnu gegn Norö- mönnum í nsestu viku. Steve Lovell sem skoraö hefur 22 mörk fyrir Millwall í ensku 3. deildarkeppninni er líklegur til aö veröa valinn í byrjunarlið landsliös- ins og leika viö hliö hins fræga markaskorara lan Rush frá Liv- erpool. Paul Price, sem hefur leikiö í Bandaríkjunum um nokkurt skeiö leikur nú meö 3. deildar liöinu Swanswa. Landslið Wales er skipaö eftir- töldum leikmönnum: Neviile Southall, Everton, Eddie Niedzwi- ecki, Chelsea, Neil Slatter, Bristol Rovers, Kevin Ratcliffe, Everton, Joey Jones, Chelsea, Kenny Jack- ett, Watford, Robbie James, Queens Park Rangers, Philips, Manchester City, Mickey Thomas, Chelsea, Peter Nicholas, Luton, Alan Curtis, Southampton, lan Rush, Liverpool, Mark Hughes, Manchester United, Steve Lovell, Millvall, Paul Price, Swansea, Howard Pritchard, Bristol City, Andy Holden, Chester. EM landsliða 1988: Líklega haldið í Vestur-Þýskalandi Skipulagsnefnd Evrópu- keppni landsliöa í knattspyrnu áriö 1988 hélt fund í Bern í Sviss um helgina, og gaf í gær út þá yfirlýsingu aö keppnin fssri lík- lega fram í Vestur-Þýskalandi. UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, tekur endaniega ákvör- öun um þetta I mars næstkom- andi. Þess má geta, aö í tilkynn- ingu UEFA, þar sem sagt var aö Þjóöverjar hrepptu líklega hnossiö, kom fram, aö England væri til vara, ef Þjóöverjar brygö- ust. Önnur lönd sem sóttu um keppnina voru Danmörk, Finn- land, Noregur og Svíþjóö — þessi fjögur sóttu um aö halda hana sameiginlega, og Holland. Banda-mótið í borötennis: Stefán sigraði Tómas í úrslitum STEFÁN Konráösson, Stjörnunni, sigraöi á Bandamótinu í borö- tennis sem fram fór í íþróttahúsi KR um helgina, hann sigraði Tómas Guðjónsson úr KR 21:9, 21:19 í úrslitum. Keppt var í meistara- og fyrsta flokki karla. Verðlaun voru borö- tennisspaöar og skór frá Banda. I þriðja sæti varö Tómas Sölva- son, KR. Úrslit í fyrsta flokki uröu þau aö Bjarni Bjarnason, Víkingi, vann Gunnar Birkisson, Eminum, í tvö- földum úrslitaleik. Fyrst 21:14, 21:18, síöan 21:19, 21:16. I þriðja sæti varö Trausti Kristjánsson, Víkingi. Mikil og skemmtileg keppni var í báöum flokkum, en leikmaöur féll ekki úr keppni fyrr en hann haföi tapað tveimur leikjum. Eftir tvo daga, 22. febrúar, Samkvæmt kínverskri heimspeki, eru áramótin framundan.22. febrúar hefst ár velgengni og frama. í tilefni af því opnum við ekta kínverskan matsölustað í kjallaranum a Laugavegj 28. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA Sf HÓTEL HEILLANDI HEIMUR Starfsfólk Hótels Loftleiða býður þig velkominn. Takmark okkar er að gera þér dvölina ógleymanlega. Við bjóðum þér flest það sem hvílir, hressir og léttir lund. Þægileg herbergi, sundlaug, gufubað, Ijúffengan mat, góða skemmtun og iðandi mannlíf. Síðast en ekki síst munum við leitast við að greiða götu þína i höfuðborginni. Við getum til að mynda bókað fyrir þig miða í leikhúsið eða óperuna og vitaskuld sjáum við til þess að bílaleigubíllinn bíði þín við hóteldyrnar sé þess óskað. Strætisvagnaferðir eru frá hóteldyrum á 30 mín. fresti. HÓTEL FTLEfÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.