Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
19. febrúar 1985
Kr. Kr. Toll-
Kín. K109.15 Kaup Sala gengi
1 DolUrí 41370 41,990 41,090
lStpund 45,764 45,895 46,063
Kan. dollnrí 31325 31415 31,024
lDönskkr. 3D286 34387 3,6313
INonkkr. 4,4155 4,4282 4,4757
ISænskkr. 4,4865 4,4993 44361
IFLnurk 6,1017 6,1192 6,1817
1 Fr. fnnki 4,1527 4,1646 44400
1 BH*. rraaki 0,6301 0,6319 0,6480
1 S». franki 14,9083 14,9510 15,4358
1 HoU. gvllini 11,1877 114198 11,4664
1 V-þ. mark 12D610 12,6973 12,9632
ifUíra 0,02050 0,02056 0,02103
I Ansturr. sHl 18067 14119 14463
11’orL escudo 0.2320 04326 04376
1 Sp. peseti 08299 04305 04340
1 Jap. jen 0,16058 0,16104 0,16168
1 frskl pund SDR. (SétsL 39879 39,492 40450
dríUarr.) 40,0919 404078
,Bel*.fr. 0,6256 0,6274
INNLÁNSVEXTIR:
Sparnjóðsbakur___________________ 24,00%
SpwnjóótrMkningar
maó 3ja mónaóa uppsógn
Alþýðubankinn................. 27,00%
Búnaóarbankinn................ 27,00%
Iðnaðarbankinn1*.............. 27,00%
Landsbankinn.................. 27,00%
Samvinnubankinn...............271)0%
Sparisjóðir3*................. 27,00%
Utvegsbankinn................. 27,00%
Verzlunarbankinn.............. 27,00%
maó 0 mánaða uppaðgn
Alþýöubankinn................. 30,00%
Búnaöarbankinn................31,50%
iönaöarbankinn1*..............361)0%
Samvinnubankinn............... 31,50%
Sparisjóðir3*.................31,50%
Útvegsbankinn................. 31,50%
Verzlunarbankinn.............. 30,00%
mað 12 mánaóa uppsögn
Alþýöubankinn................. 32,00%
Landsbankinn..................31,50%
Sparisjóðir3*................. 32,50%
Útvegsbankinn................ 32,00%
maó 16 mánaóa upptögn
Búnaöarbankinn............... 37,00%
InnlóiuabÍHaini
mniansBRinemi
Alþýðubankinn.................30,00%
Búnaöarbankinn................31,50%
Landsbankinn..................31,50%
Samvinnubankinn_______________31,50%
Sparisjóöir...................31,50%
Úlvegsbankinn................ 30,50%
Verðtryggðir reikningar
mióaó við lánskjaravisitölu
mað 3ja mánaóa uppsögn
Alþýöubankinn................. 4,00%
Búnaðarbankinn................ 2,50%
Iðnaöarbankinn1*.............. 0,00%
Landsbankinn.................. 2,50%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir3'................. 1,00%
Utvegsbankinn................. 2,75%
Verzlunarbankinn.............. 1,00%
maó 6 mánaóa uppsögn
Alþýöubankinn................. 6,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
Iðnaðarbankinn'*.............. 3,50%
Landsbankinn.................. 3,50%
Samvinnubankinn................3,50%
Sparisjóðir3'................. 3,50%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
Ávisana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar........ 16,00%
Búnaóarbankinn................181)0%
lönaöarbankinn................19,00%
Landsbankinn................. 19,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningar..... 19,00%
— hlaupareikningar........ 12,00%
Sparisjóöir.................. 18,00%
Útvegsbankinn................ 19,00%
Verzlunarbankinn............. 19,00%
Stjðmureikningan
Alþýöubankinn2*............... 81)0%
Alþýöubankinn..................9,00%
Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plúslán
meó 3ja til 5 mánaóa bindingu
lónaöarbankinn............... 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóöir................ 27,00%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Útvegsbankinn................ 27,00%
Verzlunarbankinn............. 27,00%
6 mánaóa bindingu eóa lengur
Iðnaöarbankinn............... 30,00%
Landsbankinn..................271)0%
Sparisjóöir.................. 31,50%
Útvegsbankinn....„.............29D0%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
KjðrMk Landsbankans:
Nafnvextir á Kjðrbók eru 35% á ári. Innstæður
eru óbundnar en af útborgaóri fjárhæó er
dregin vaxtaleiðretting 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um lióins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef
ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn-
ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún og fer matið fram á 3 mánaða fresti.
Kaskó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kasko-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankínn
býöur á hverjum tíma.
Sparibók meó sárvöxtum hjá Búnaóarbank-
anum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæður eru
óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiórétting
frá úttektarupphæö.
Vextir lióins árs eru undanþegnir vaxtaleiö-
réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er
samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaða verö-
tryggöra reikninga og reynist hún betri, er
ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum.
Ársávðxtun 18 mánaóa reikninga er borin
saman vö ávöxtun 6 mánaða verötryggöra
reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári.
Spariveltureikningar
Samvinnubankinn............. 24,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadotlar
Alþýöubankinn..................9D0%
Bunaðarbankinn................7,25%
lönaóarbankinn................8,00%
Landsbankinn..................7,50%
Samvinnubankinn...............7,00%
Sparisjóöir...................8,00%
Útvegsbankinn..................7D0%
Verzlunarbankinn..............7,00%
Stertingspund
Alþýðubankinn................. 9D0%
Búnaöarbankinn.............. 10,00%
lönaöarbankinn................8,50%
Landsbankinn.................10,00%
Samvinnubankinn...............8,00%
Sparisjóóir...................8,50%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Verzlunarbankinn..............8,00%
Vestur-þýsk mörk
Alþýöubankinn.................4,00%
Búnaöarbankinn................4,00%
lönaöarbankinn................4,00%
Landsbankinn..................4,00%
Samvinnubankinn...............4,00%
Sparisjóöir...................4,00%
Utvegsbankinn.................4,00%
Verzlunarbankinn..............4,00%
Dansksr krónur
Alþýöubankinn.................9,50%
Búnaöarbankinn.............. 10,00%
lönaóarbankinn................8,50%
Landsbankinn ..„.............10,00%
Samvinnubankinn................8D0%
Sparisjóðir....................8D0%
Útvegsbankinn................10,00%
Verzlunarbankinn..............8,50%
1) Mánaóarlega er borin saman ársávöxtun
á verótryggöum og óverótryggðum Bónus-
reikningum. Áunnir vextir veróa leiðráttir í
byrjun næsta mánaóar, þannig aó ávöxtun
verói mióuó vió þaó reikningsform, sem
luerrí ávöxtun ber á hverjum h'ma.
2) Stjörnureikningar eru verótryggöir og
geta þeir sem annaó hvort eru ekfri en 84 ára
eóa yngri en 16 ára stofnaó slíka reikninga.
3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6
mánuói eóa lengur vaxtakjör borin saman
vió ávöxtun 6 mánaða verötryggóra reikn-
inga og hagstæóari kjörin valin.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir____________311)0%
Viðskiptavíxlar
Alþýðubankinn................. 32,00%
Landsbankinn__________________ 32,00%
Búnaöarbankinn................ 32,00%
Iðnaóarbankinn................ 32,00%
Sparisjóðir................... 321»%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn................321»%
Yfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Viöskiptabankarnir............ 32,00%
Sparisjóöir................... 32,00%
Endurseljanleg lán
fyrír innlendan markaó_______________ 24,00%
lán í SDR vegna útflutningsframl...... 9,00%
Skuldabréf, almenn:.................. 34,00%
Vióskiptaskuldabráf:................. 34,00%
Verðtryggó lán miðaó við
lánskjaravísitöiu
i allt aó 2% ár.......................... 4%
lengur en 2% ár.......................... 5%
Vanskilavextir_________________________39,0%
Óverðtryggó skuldabráf
útgefin fyrir 11.08.'84.............. 34,00%
Lífeyrissjódsián:
Lrfeyriasjóóur atarfamanna rikiains:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lánið vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess. og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg. þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lifeyriasjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir feb. 1985 er
1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 4,3%. Mið-
aö er viö vísitöluna 100 í júni 1979.
Byggingavísitala fyrir jan til mars
1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100
i janúar 1983
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Skíðaskálinn ( Hveradölum. Myndin er tekin árió 1945, eóa 10 árum eftir að lokið var við skálann.
SkíÖaskálinn í Hveradölum:
w
„Otrúlegt metnadarleysi
að vilja selja skálannu
— segja þrír fyrrverandi stjórnarmenn Skíðafélags Reykjavíkur
Ljósm. Mbl./Arni Sæberg
Leifur Möller, Skarphéðinn Guðmundason og Jónas Ásgeirsson, þeir telja öll
áform um sölu skíðaskálans í Hveradölum vera hið mesta glapræði og
borgaryfírvöldum lítt til sóma.
„SKAMMSÝNI borgaryfirvalda er
ótrúleg og þessa menn verður að
vekja af þeim Þyrnirósarsvefni sem
þeir eru nú í,“ sögðu þeir Leifur
Möller, Jónas Asgeirsson og
Skarphéðinn Guðmundsson og vís-
uðu þar til þess, að fyrir borgar-
stjórn liggur nú tillaga um að selja
skíðaskálann í Hveradölum.
Þeir Leifur og Jónas hafa báðir
verið formenn Skíðafélags
Reykjavíkur og Skarphéðinn átti
lengi sæti i stjórn félagsins.
Skíðafélag Reykjavíkur byggði
skálann í Hveradölum árið 1935,
en árið 1971 keypti Reykjavíkur-
borg hann, enda var skálinn þá
orðin þung fjárhagsleg byrði á fé-
laginu. Nú er skálinn rekinn af
veitingamanni, sem nýlega hóf
framkvæmdir við byggingu
glerskála framan við gömlu bygg-
inguna. Veitingamaður þessi hef-
ur nú óskað eftir að fá skíðaskál-
ann keyptan.
„Við viljum að ákvörðun um
sölu skálans verði frestað, þannig
að menn geti kynnt sér vel og
vandlega hvað er í húfi,“ sögðu
þremenningarnir. „Sögugildi skál-
ans fyrir skíðaíþróttina á íslandi
er ómetanlegt. Skálinn var reistur
árið 1935 og var einstaklega
glæsilegur miðað við aðra slíka
skála á Norðurlöndum. Við getum
vissulega fallist á þær breytingar,
sem gerðar hafa verið á skálanum
að innan, þær eru mjög til bóta og
vandað til allra verka. Hins vegar
missir þessi glæsilegi skíðaskáli
allan svip og það er hrein smekk-
leysa að reisa glerskálann beint
fyrir framan húsið. Smíði gler-
skálans hefur alls ekki verið leyfð,
enda aldrei leitað eftir slíku leyfi.
Verst er þó ef Reykjavíkurborg
lætur sér detta í hug að selja slík-
an gimstein sem skíðaskálinn er.
Það sýnir ótrúlega skammsýni og
metnaðarleysi fyrir hönd borg-
arbúa. Miklu fremur ætti að friða
skálann, svo hann geti verið öllum
augnayndi sem fyrr.“
Þeir Leifur, Jónas og Skarphéð-
inn sögðu, að varla gæti skálinn
talist þung fjárhagsleg byrði á
Reykjavíkurborg. „011 bæjarfélög
styrkja íþróttaiðkanir og Reykja-
víkurborg ætti að sjá sóma sinn f
að eiga þennan merka skála,"
sögðu þeir. „Heppilegast væri ef
gott samstarf kæmist á milli veit-
ingamannsins og Skfðafélagsins,
því við höfum ekkert á móti
venjulegum veitingarekstri
þarna. Síðar meir væri e.t.v. hægt
að konla upp minjasafni í skálan-
um, enda er mikið til af munum
sem sóma mundu sér vel á slíku
safni. Merkastur allra minja er þó
sjálfur Skíðaskálinn í Hveradöl-
um og við honum má ekki hrófla,"
sögðu þeir félagar að lokum.
Frí-klúbburinn efnir
til tungumálakennslu
MORGUNBLAÐINU hefur borizt eft-
irfarandi fréttatilkynning frá Frí-
klúbbnum:
Frí-klúbburinn, sem er orðinn einn
stærsti klúbhur landsins með á sjötta
þúsund félaga, mun á næstu mánuð-
um standa fyrir margþættri starfsemi
er stendur öllum Fri-klúbbsfélögum
og almenningi opin.
Alkunnugt er, að það veitir aukna
öryggistilfinningu og margfalda
ánægju og árangur af ferðalaginu,
ef ferðamaðurinn getur gert sig
skiljanlegan og blandað geði við
innfædda á þeirra eigin máli. Með
þarfir ferðafólks í huga efnir Frí-
klúbburinn til námskeiða þar sem
kennd verður undirstaða og hagnýt-
ur orðaforði talmáls, sem helst þarf
að nota á ferðalögum. Við kennslu
málsins verður ýmis hagnýt
fræðsla samtvinnuð um ferðalög al-
mennt og Iöndin, sem ferðast er til.
Kennt verður eitt kvöld i viku, á
fimmtudögum 2 stundir í senn í 10
vikur og hefst kennsla nk. fimmtu-
dag 21. febrúar, kl. 20.00. Námshóp-
ar verða í spænsku, itölsku og
þýsku. 1 öllum þessum málum verð-
ur um byrjendakennslu að ræða og
lögð áhersla á að nemendur æfist
strax í að tala málið og mynda setn-
ingar. Auk þess verður enskunám-
skeið, þar sem miðað er við grunn-
skólakennslu og áhersla lðgð á
notkun talmáls á ferðalögum. Jafn-
framt verður efnt til framhalds-
námskeiða fyrir þá er sóttu nám-
skeiðin í fyrra ef næg þátttaka
næst.
Gífurleg aðsókn að námskeiðun-
um í fyrra leiddi i ljós, að mikil þörf
er fyrir fræðslu sem miðuð er við
sérþarfir ferðafólks. Keppt er að
því að ná undirstöðukunnáttu á
skömmum tíma og með litlum til-
kostnaði, því námskeiðið kostar að-
eins kr. 800,00 fyrir 20 kennslu-
stundir — eða kr. 40,00 fyrir
kennslustundina. Kennsluna annast
hæfir og reyndir kennarar, sem auk
þess búa yfir mikilli ferðareynslu
og þekkingu um viðkomandi land.
Námskeið þessi eru fyrir almenn-
ing, en félagar Frí-klúbbsins hafa
forgang. Innritun á námskeiðin fer
fram næstu daga hjá Ferðaskrif-
stofunni Útsýn, Austurstræti 17,
þar sem allar nánari upplýsingar
verða veittar.