Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 7 HIÐ OPINQERA HEFUR UKT SKATTGREIÐENDUM VIÐINNBROTSNOFA ALMENNINGUR GEIUR EKKIANNAÐ ENSVARAÐ ÞVIAVIQEIGANDI HATT Við skorum á stjórnvöld - □ að fara betur með almannafé □ að draga úr skattheimtu □ að setja einfaldari og rétt- látari skattareglur Annað: □ _ Merklu í viðeigandi reit og sendu auglýsinguna til einhvers at alþingismönnum okkar. Heimilisfangið er Alþingi, 101 Reykjavík. Aö undanförnu hafa birst auglýsingar í fjölmiölum um skattgreiðendur, skattaframtöl og skattsvik. í þessum auglýsingum, sem kostaöar eru af almannafé, er skatt- greiðendum líkt viö innbrotsþjófa, bæöi í myndum og máli. Vissulega er þaö refsivert athæfi aö draga undan skatti, og velta þannig réttmætum hluta sínum af samneyslunni yfir á aðra. Þaö er bæði ólöglegt og ósanngjarnt að telja ranglega fram til skatts. Á hinn bóginn hlýtur þaö einnig aö teljast ósanngjarnt aö fara illa með fé skattgreiðenda. Þaö jafnast á við skattsvik. Samneyslunni þarf lika að stilla í hóf. Við skorum því á alla, sem ráöstafa oþinþeru fé, aö gera sér grein fyrir ábyrgöinni, sem á þeim hvílir. Það er skilyrðislaus krafa alls almennings, aö þeir sem hafa umsjón með sameiginlegum sjóðum fólksins í landinu, kunni með þá að fara. Nokkrir skattborgarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.