Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 26600 allir þurfa þak yfírhöfudid I byggingu Nýi miöbærinn. Eigum óseldar 4ra-5 herb. ibúðir tilbúnar undir tróverk, til afh. i sumar. Frábær stað- setning. Góð greiðslukjör. Fiskakvisl. Ca. 360 fm raöhús, kjallari og tvær hæöir. Húsið afh. fokhelt með grófjafnaöri lóö. Bil- skúrsréttur. V. 2,6 millj. Mosfellssveit. Höfum til sölu parhús (Loftorkuhús). Húsin afh. tilbúin aö utan með gleri og huröum. Til- búin undir málningu aö innan. V. 3,4 millj. Reykás. Raðhús, ca. 200 fm á tveimur hæðum, innb. bilskúr. Húsin afh. tilbúin undir málningu aö utan en fokheld að innan. V. 2,6 millj. Eskiholt Gbæ. Ca. 250 fm glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið afh. fullfrágengiö aö utan með huröum og gróöurskála. Grófjöfnuö lóð. Að innan er húsiö tilbúið undir tré- verk. Stórglæsil. útsýni. V. 5,5 millj. Vesturbær. Ca. 90 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæö i fjöl- býlish. ib. afh. tilbúin undir tréverk meö sameign full- gerðri. V. 2,2 millj. Vantar Höfum kaupendur að atvinnuhúsn. viösvegar á Stór-Reyk javikursvæöinu. Fasteignaþjónustan Austuntrmti 17, s. 26600 Þorsteinn Sleingrimsson lögg. fasteignasali Nýtt á skrá: Garöabær — einbýli 233 fm hús ásamt 60 fm sérib. á jaröh. Tvöf. bilsk. Glæsil. eign. Jórusel — einbýli 203 fm sem er hæö og ris ásamt 100 fm kjallara. Bilskúr. Setbergsland — parhús Tilb. u. trév., 130 fm + 30 fm bilsk., innbyggður, á einni hæö. Verð 2,5-2,6 millj. Vesturberg — 4ra herb. 105 fm ib. á 3. hæö, næstefstu. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Verð 2 millj. Krummahólar - 2ja herb. meö bílskúr Glæsil. 75 fm ib. á 4. hæö ásamt 28 fm bilsk. Tviskipt stofa, stórl svefnherb., þvottahús og búr innaf eldhúsi. Vantar — Vantar Vantar 4ra-5 herb. ca. 120-140 fm ib. i Hraunbæ Vantar raöhús i Fossvogi á ca. 4,5 millj. Vantar sérhæö, stóra ib. eöa raöhús i nýja miöbæ eöa á Fossvogssvæöi á ca. 3-4 millj. u- Johann Daviósson þ' B|orn Arnason Helgi H Jonsson. viðsk Ir I Hólahverfi m/bílskýli I Falleg 3ja herb. ib. á hæö, ca. | 90 fm, suðursv. Bílskýli. | Lyngmóar Garðabæ | Glæsil. 3ja herb. ib., bílsk., | útsýni. Ákv. sala. | Dalaland — miöhæð | Ca. 100 fm 4ra herb. endaib. I Lítið áhv., sérhiti, suöursv. J Verð 2,4 m. Laus strax. J Stapasel — sérhæö ■ Nýl. 4ra-5 herb. neöri hæð. Smáíbúóahv. — raóhús Ca. 120fmsteinhús. V.2,5m. Grafarvogur — raóhús Stórglæsil. á einni hæó. Bílsk. Afh. fokh. eða lengra komið. Garöabær — einbýlish. Fallegt ca. 170 fm timburh. á steinkj. meö bílsk. Mögul. að taka eign uppi kaupverö. Raöhús — einbýlish. óskast fyrir góðan kaupanda, ca. 160-200 fm, í grónu hverfi. Góðar greiðslur. Afh. í maí. Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. * FAiTEiGnniniA VITR5TIG 15, 1 imi 26020 26065. Asparfell 2ja herb. ib.. 50 fm, auk bilsk. Vorö 1600-1650 þús. Furugrund 2ja herb. ib., 50 fm, á 2. hœð. Góö inn- rétting. Verö 1450 þús. Mánagata f Einstakl.ib., 45 fm, í kj. Sérinng. Verö 1.050 þús. Glaöheimar 2ja herb. íb. á jaröh. Sérinng. Verö 1400 : þús. Hverfísgata 2ja herb. íb., 45 fm, öll nýmáluö. Verö 1.050 þús. Orrahólar 3ja herb. ib., 90 fm, á 5. hæö i lyftublokk Suöursv Verö 1800 þús. Hraunbær 3ja herb. íb. 90 fm á 2 hæö. Verö 1750 þús. Kríuhólar 3ja herb. ib. 90 fm. Öll nýstandsett Nýjar ' innréttingar. Verö 1750 þús. Krummahólar 4ra herb. ib. 120 fm í lyftublokk. Fallegt útsýni. Falleg ib. Þvottah. á hæöinni Verö 2 millj. Hrafnhólar 4ra-5 herb. ib. 117 fm. Haröviöarinnr. Eikarparkett á gölfum. Verö 2.150 þús. Hjarðarhagi 4ra herb ib. 95 fm, nýjar innréttingar. Suöursv Verö 2.150 þús. Blöndubakki * 4ra herb. ib. 110 fm á 2. haBð Suöursvalir Falleg ib. Verö 2.1 millj. Eyjabakki 4ra herb. íb., 100 fm, á 2. haBö. Verö 2.150 þús. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs. 77410. GARÐABÆR — EINBYLI Vorum að fá til sölu glæsilegt tveggja hæða einbýlishús á besta stað i Garðabæ. Húsiö er aö grunnfleti ca. 154 fm. Á efri hæð eru stofur m/arni, svefnherb., eldhús, baðherb. og sjónarpshol. Á neðri hasð eru 2 svefnherb., stofa, saunabað með sturtu, snyrting, þvottahús, tvö- faldur stór bilskúr, geymslur o.fl. Sérinngangur á báöar hæðir og er þvi hægt að innrétta séribúö eða atvinnu- húsnæði s.s. sólbaösstofu, skrifstofur eða fl. á neöri hæð. Lóðin er fullfrágengin I grónu hverfi. Glæsilegt útsýni. Skipti gætu komiö til greina á minna húsi i Garða- bæ. 26600 allir þurfa þak yfír höfudid Faateignaþjónustan Austuntrmti 17, s 20000 Þorsteinn Steingrimsson lögg. tasteignasali Fasteignasala - leigumiðlun 22241 - 21015 Hverfisgötu 82 Opið frá kl. 9 - 21 2JA HERBERGJA Hýtendugata. I járnvðrðu timburhúsi á t. hæð. Öll nýstandsett, hlýieg og falleg ibúð. Verö 1300 þús. 3JA HERBERGJA ÁHaskwð. Á 3. hæð I Ijölbyllshúsí ca. 90 tm mjðg rúmgóð og bjðrt eign Bílskúrsréttur. Verð 1700 þús. frabakki. Á 3. hæö tvennar svallr, þvottahús og búr á hæöinni. Einstök eign björt og falleg. Vandaöar innr. Verö 1800 þús. Njálsgata. A 1. hæö i fjðlbýllshúsl ca 75 fm hlýteg og góö eign Verö 1600 þús. Skipasund. I tvibýlishúsi ca. 70 fm. öll nýstandsett. Verö 1550-1600 þús. 4RA HERBERGJA AapartaH. A 3. hæö i fjölbýli ca 100 tm. Qetur losnaö Hjótt. Veró 1950 þús. Blöndubakki. Einstaklega rúmgóó eign. þvottahús og búr i Ibúóinni. Sameiginlegt vélaþvottahús í kjallara. Falleg etgn. Veró 2100 þús. Kjarrhókni. Á 4. hæó i tjöTbýti. pvottahus og búr innaf eldhusi Vönduö eign Sérsmiöaöar innr. Verö 2000 þús. Sugóutækur. Ca. 110 fm ibúö asamt héltmanngengu geymslurými yflr allri ibúöinni. 4 svefnherb. ♦ stofa Geta venð tvær stolur og br|ú svefnherb. Verð 2100-2200 þus. EINBÝLI Oamli nærinn Tvær hæðir og niallari, timburhús á steyptum kjallara. 3 svefnherb Iippi Tvær stolur og eldhus l 1. Iiæð. ijallari með nýju baðherb , geymslum og oobbýherb Verð 2200-2300 þús Um unga tón- listarmenn — eftir Þórhall Þórhallsson Það hefði ekki þótt trúlegt fyrir tveim árum eða svo, er Is- lenska hljómsveitin tók til starfa, að hún mundi efna til tónleika í Laugardalshöllinni á þriðja starfsári, en þann stórhug sýnir hún nú á öskudagskvöld, það er að segja í kvöld. Hvers vegna hefir þessi starf- semi farið fram úr öllum vonum? Vegna þess, hygg ég fyrst og fremst, að þar er valinn hljóð- færaleikari í hverju rúmi, ungt, vel menntað og áhugasamt fólk, sem helst hefði ekki ella getað notið sín til fulls hér heima. Hljómsveitin hefir farið inn á nýjar brautir með margvíslegum hætti og lífgað þar með upp á tónlistarlífið, fyrst og fremst í Reykjavík en einnig leikið í ná- grannabæjunum í vetur. Eins og nafnið bendir til hefir hún lagt áherslu á íslenska tónlist, fengið ung tónskáld til að semja verk fyrir sig og frumflutt þau á flest- um ef ekki öllum tónleikum sín- um. Þá hafa fleiri eða færri ein- leikarar og einsöngvarar komið fram með hljómsveitinni, einkum ungt fólk sem spennandi er að fylgjast með, jafn vel og það hefir staðið sig, og yfirleitt hefir ís- lenska hljómsveitin haslað sér völl með „séreinkennandi hljómi" í músíklífinu. Þeir, sem sækja tónleikana, eru einnig fyrst og fremst ungt fólk, auk margra eldri velunnara, fólk sem velur sér tónleika til að hlýða á og njóta, en sækir ekki tónleika af því að það þykir „fínt“. Þessi stuðningur tónlistarunn- enda bendir ótvírætt til þess að íslenska hljómsveitin eigi list- rænan tilverurétt og ekkert er ör- uggari trygging fyrir áframhald- andi starfi þessa unga tónlistar- fólks en þessi góða aðsókn. Nú reynir sérstaklega á áhuga tónlistarfólks í kvöld þegar í það stórræði er ráðist að hafa tón- leika í Laugardalshöllinni. Þar brýtur hljómsveitin upp á enn einni nýjungunni, að blanda sam- an sígildri tónlist, jazzi og léttri músík í flutningi fjölmargra ís- lenskra listamanna af efnis- skránni að dæma, sem þegar hef- ir verið birt. Með þessu móti fá allir tónleikagestir eitthvað við sitt hæfi þar sem klassíkin og sveiflan taka höndum saman og sýnist mér útlit fyrir að aldrei hafi léttleiki og fjölbreytni í tón- leikahaldi sveitarinnar verið meiri, og hefir hún þó ætíð verið með skemmtilegt prógramm, sem nær til alls almennings án þess að slá af listrænum kröfum. Og er það ekki, þegar allt kemur til alls, markmið alls tónlistarflutn- ings að skemmta áheyrendum, hverjum með sínum hætti. Það er ekki síður hægt að skemmta með sígildri tónlist en dægurtónlist og mjög forvitnilegt er að blanda saman ýmsum tegundum tónlist- ar þegar allt er vel flutt. I þýddri grein í Morgunblaðinu sl. sunnudag, sem bar yfirskrift- ina „Samhæfing symfóníu- hljómsveita heimsins", talar framkvæmdastjóri Carnegie Hall í New York um það hve nauðsyn- legt sé að tónlistarstjóri „helgi sig í einu og öllu hljómsveit sinni, málefnum hennar og meðlimum" til þess að fullur árangur náist, hinn „séreinkennandi hljómur" sem hver hljómsveit þurfi að til- einka sér. Þetta virðast forvíg- ismenn íslensku hljómsveitarinn- ar einmitt hafa gert, það held ég að sé kúnstin að leggja sig allan fram og leggja mikið undir, láta sér ekkert óviðkomandi sem hljómsveitinni kemur við og með- limum hennar. Sýnum nú, tónlistarunnendur, — bæði sígildrar og léttrar tón- listar — sýnum nú sem aldrei fyrr hug okkar til framtíðar okkar unga tónlistarfólks og ís- lensku hljómsveitarinnar með því að fjölmenna í Höllina í kvöld, fyllum hana nú eins og íþrótta- menn gera þegar mikið liggur við. Við gerum það fyrir okkur sjálf um leið og við styðjum við bakið á listafólki okkar. Þórhallur Þórhallsson er skrií- stofumadur í Reykjarík. Hæð í Hlíðunum óskast Höfum traustan kaupanda að 4ra-5 herb. hæö i Hliöunum. Góöar greiöslur í boöi. Eicnftmfotunin í-azzn ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SiMI 27711 | S6lu«t|óri: Svsrrir Kri>tina*on soriwtur Guömundtton. léium Jnnttoinn Hock brl.. aimi 12320 >ór6ltur iaiidérsson, lOglr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.