Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 3 Flugleiöir: Knut Berg for- stöðumaður vestursvæðis — Pétur J. Eiríksson tekur við starfi hans í Stokkhólmi KNUT Bcrg hefur verið ráðinn for- stöðumaður vestursvæðis Flugleiða með aðsetur í New York. Tekur hann við starfinu í vor þegar Sig- urður Helgason yngri flytur heim og tekur við stöðu forstjóra Flug- leiða. Knut Berg er 45 ára gamall Norðmaður. Hann hefur starfað hjá Loftleiðum og síðar Flugleið- um frá árinu 1968, fyrst i New York en frá árinu 1979 sem svæð- isstjóri Flugleiða í Svíþjóð og Finnlandi með aðsetur í Stokk- hólmi. Hann er kvæntur Kirsti, konsúl í norska sendiráðinu í Stokkhólmi. Pétur J. Eiríksson, deildar- stjóri farskrárdeildar Flugleiða, mun taka við starfi Knut Berg í Stokkhólmi. Pétur er 39 ára að aldri, hagfræðingur, og hefur starfað hjá Flugleiðum frá árinu 1981. Hann er kvæntur Erlu Sveinsdóttur flugfreyju. Við starfi Péturs sem deildar- stjóri farskrárdeildar tekur Árni Sigurðsson, sölufulltrúi innan- landsflugs. Þá mun Símon Páls- son taka við sem svæðisstjóri Flugleiða fyrir Baltimore- og Washington-svæðið en Peter Larsen, sem gegnt hefur því starfi, er að hætta vegna aldurs. Þrjú seldu erlendis Tvö íslenzk fiskiskip seldu afla sinn erlendis á mánudag og eitt á þriðjudag. Fengu þau þokkalegt verð fyrir hann. óskar Halldórsson RE seldi 79 lestir í Grimsby á mánudag. Heildarverð var 2.579.700 krónur, meðalverð 32,66. Sama dag seldi Júlíus Geirmundsson ÍS 177,8 lestir í Bremerhaven. Heildar- verð var 6.241.900 krónur, meðal- verð 35,09. Á þriðjudag seldi Gyllir ÍS 149 lestir í Cuxhaven. Heildarverð var 5.158.500 krónur, meðalverð 34,60. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Verö Jakkaföt á bæöi kynin Stakur jakki Stakar buxur Axlabandapils „Stretch“buxur Skyrtur m/Thors-kraga Blússuskyrtur Slaufur Mittislindar Leöurslaufur Hanskar kr. 3.780. kr. 2.390 kr. 1.490.- kr. 1.490.- kr. 1.490.- kr. 895.- kr. 980.- kr. 280.- kr. 890.- kr. 330.- kr. 294.- Fermingarfötin okkar slá svo sannarlega í gegn enda gefa þau marga möguleika og koma að fullum notum eftir ferminguna SÍM! FRÁ SKIPTIBORÐÍ 45800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.