Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
30% staögreiðslu-
afsláttur.
Teppasalan.
Hliöarvegi 153.
Kópavogi.
Slmi41791.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
VEROBRÉ FAM ARK APUR
HUSI VER8UUNARINNAR 6MÐ
KAUPOG SAiA VEBUÚIDABKÉFA
$687770
TtMATlMI KL.10-12 OG 15-17
I.O.O.F. 7=1662208'/2=Sp.
□ Glitnir 59852207 = 1.
□ Helgafell 59852207 IV/V — 2
Kjörf. St. M. 20. febrúar
Verðbréf og víxlar
í umboössölu. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Hafnarstraeti 20 (nýja
húsiö viö Lækjartorg), s. 16223.
I.O.O.F. 9=1662208'/!= Sp.
:HfX;i.A MI STKKISRIIiihka
RM Hekia
20-2-HS-MT-HT
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudag,
kl. 8.
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgarferð 22.—24. febr.
Vetrarferö í góubyrjun:
Hekluslóðir — Hraun-
teígur
Af hverju ekki aö koma meö
eitthvaö annaö en þetta venju-
lega? Gönguferöir: 1. Selsund
— Bjólfell — Næfurholt. 2.
Hraunteigur, náttúrudjásn sem á
fáa sina líka Góð svefnpokagist-
ing í nágrenni svæðisins. Farar-
stjóri Kristján M. Baldursson.
Uppl. og farmiöar á skrifstof-
unni, Lækjargötu 6a, sími
14606. Sjáumstl
Feröafélagiö Útiviat
IOGT
St. Einingin nr. 14
Fundir i kvöld kl. 20.30 í
Templarahöllinni v/Eiriksgötu.
Öskudagsfagnaöur i umsjá
sjúkrasjóösstjórnar.
Félagar fjölmenniö. Æ.T.
Farfuglar
/í
Aðalfundir
Bandalags islenskra farfugla og
Farfugladeildar Reykjavikur
veröa haldnir miövikudaginn 20.
febrúar aö Laufásvegi 41.
Fundirnir hefjast kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundar-
störf.
Stjórnirnar.
Ungur maður óskar eftir
vinnu í Reykjavík. Er t.d. vanur
byggingavinnu, stundvís og
reglusamur og hefur bílpróf.
Margt kemur til greina. Uppl. i
síma 77933.
Met.sHMx) ti hnrjum degi!
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar |
tilkynningar
k^Vn Orlofshús
Orlofssjóöur Bandalags háskólamanna
minnir félagsmenn sína á, aö frestur til aö
sækja um orlofsdvöl í orlofshúsunum á
Brekku eöa í íbúðinni á Akureyri um páskana
rennur út 1. mars. Frestur til aö sækja um
orlofsdvöl í sumar rennur út 1. maí.
Frestir til að sækja um orlofsdvöl í húsum
Hins íslenska kennarafélags eru þeir sömu.
Orlofshúsin og íbúöin á Akureyri eru einnig
leigð út nú í vetur um helgar eöa til lengri
tíma.
Skrifstofur BHM og HÍK eru í Lágmúla 7.
Símar hjá BHM eru 82090 og 82112 og hjá
HÍK 31117.
Bandalag háskólamanna,
Hiö íslenska kennarafélag.
húsnæöi i boöi
Fyrirtæki til sölu
Hljóðstúdíó. Höfum fengiö til sölu fyrirtæki
af þeirri gerð. Um er aö ræöa sérlega
vandaðar innréttingar og fyrirkomulag allt
miöaö viö ýtrustu gæöakröfur. Tækjalisti
liggur fyrir. Þessa aðstööu ber einnig aö at-
huga meö tilliti til útvarpsrekstrar.
Blóma- og gjafavöruverslun í miðbænum..
Umboö fylgja.
Lítiö idn- og framleiðslufyrirtæki. Ný tæki.
Ffiftækjaþjónustai
Austurstræti 17, 3. hæð. S: 26278, 26213.
Þorsteinn Steingrimsson Ig. fs.
Guðm. Kjartansson sölum.
húsnæöi óskast
3ja-4ra herb. íbúð óskast
Byggingarmeistari óskar eftir ca. 90-120 fm
íbúö á leigu. Helst i miöbæ eöa vesturbæ.
Aðrir staðir koma þó til greina. Fyrirfram-
greiösla.
Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt:„ H -10
47 61 00“.
Skrifstofuhúsnæði
óskast
Lögfræðingur óskar eftir skrifstofuhúsnæöi
til leigu. Upplýsingar í síma 651065 á kvöldin.
Eldri borgarar í Nessókn
Ettirmiödagsstund veröur i Neskirkju laugardaginn 23. febrúar kl.
15.00—17.00.
Einsöngur i kirkjunni: Svala Nielsen söngkona. Undirleikur Reynir
Jónasson organleikari.
Síödegiskaffi í félags-
heimllinu.
Gamanvísur: Sigriöur
Hannesdóttir leik-
kona. Undirleikur Aage
Logange pianóleikari.
Félag sjálfstæóismanna i Nes- og Melahverfi
Hafnarfjörður
Landsmálafélagiö Fram heldur fund nk.
fimmtudag, 21. febrúar, kl. 20.30 i
Sjálfstæöishúsinu aö Strandgötu 29,
Hafnarfiröi.
Fundarefni:
1. Fjárhagsáætlun Hafnarfjaröar fyrir árlö
1985. Frummælandi: Arni G. Finnsson,
bæjarfulltrúi.
2. Önnur mál.
Sjálfstæöisfólk er hvatt til aö mæta á fundinn
LandsmálafélagiO Fram.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði — Hafnarfirði
Almennur fundur verður haldinn manudaginn
25. febrúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu
viö Strandgötu.
Fundarefni:
Kosning sex viöbótarfulltrúa i fulltrúaráð
v/breytinga á lögum þess.
Gestur fundarins veröur Þorsteinn Pálsson
formaöur flokksins. Kaffiveitingar.
Mætiö stundvislega og takið meö ykkur
gesti.
Stjórnin.
Jón Magnússon
Maður er nefndur:
Jón Magnússon lögfrædtngur.
Hann kemur i kjallara Valhallar Háaleitisbraut 1, föstudaginn 22.
febrúar kl. 21.00 og ræöir þaö sem efst er á baugi i þjóömálum.
ErJón Magnússon i stjórnarandstöóu?
Neytendamál: Er SÍS eitthvaó ofan á brauó?
Heimdellingar, mætum tímanlega og fjölmennum á áhugavekjandi
„rabbkvöld".
Ath.: Léttar veitingar.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
veröur starfræktur dagana 7.-23.
mars nk. sem kvöld- og helgarskóli
Skólinn skiptist i tvo hluta. Allir nemendurnir
taka þátt i fyrri hlutanu m og verður þar fariö
yfir vitt sviö stjórnmála og fétagsmála, t.d.
fyrirlestrar um efnahagsmal, sveitarstjórn-
armál, utanrikis- og öryggismál og enn-
fremur veröa kennd ræöumennska og
greinaskrif. Siöari hluti skiptist i fjögur sviö:
verkalýös- og atvinnumál, efnahagsmál,
utanrikismál og mennta- og menningarmál.
Nánari uppl. fást á skrifstofu Fulltrúaráös
sjálfstæöisfélaganna i Reykjavík I Sjálf-
stæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1 eöa
i sima 82900.
Nýtt flutningaskip SÍS:
Flytur bæði fryst-
an fisk og gáma
SKIPADEILD Sambandsins bætist
nýtt skip í flotann í næsta mánuði,
en það er Jökuifell, sem verður í
reglubundnum siglingum á milli ís-
lands og Norður-Ameríku, bæði í
freðfiskflutningum og gámaflutning-
um.
Axel Gíslason framkvæmda-
stjóri Skipadeildar Sambandsins
sagði í samtali við blm. Mbl. í gær
að Jökulfellið kæmi til með að
sinna freðfiskflutningum vestur
um haf, og jafnframt stykkjavöru-
flutningum í gámum, bæði austur
og vestur um haf. Verður hér um
mánaðarlegar ferðir að ræða. Axel
sagði að viðkomuhöfnum vestan-
hafs fjölgaði með tilkomu Jökul-
fellsins, því ekki hefði áður verið
siglt á New York og Portsmouth.
Halifax og Gloucester hefðu hins
vegar verið viðkomustaðir hjá
skipum Sambandsins og yrðu það
áfram hjá Jökulfellinu.
„Með þessu skipi erum við að
auka þá þjónustu sem við veitum
og bæta við höfnum. Það má segja
að þetta sé lokaskrefið í þeirri
áætlun sem við höfum unnið að
undanfarin fimm til sex ár í því að
setja upp reglubundið flutninga-
kerfi til og frá helstu viðskipta-
höfnum, bæði austan hafs og vest-
an. Þetta skip gjörbreytir okkar
aðstöðu til gámaflutninga," sagöi
Axel, „því við höfum fyrst og
fremst verið með frystiflutninga,
en litla möguleika haft til gáma-
flutninga."
Axel sagði að verið væri að
ljúka smíði Jökulfellsins hjá
Appledoor Shipbuilders í Bret-
landi, og búist væri við afhend-
ingu þess í næsta mánuði. Skipið
er 3000 tonn að burðargetu og get-
ur flutt um 164 gáma. Axel sagði
að það kostaði liðlega 300 milljón-
ir króna og að forsvarsmenn
Skipadeildarinnar gerðu sér góðar
vonir um að skipið yrði vel nýtt og
myndi skila sér yfir lengri tíma í
hagkvæmum rekstri.