Morgunblaðið - 15.03.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VEROBR Éf AMAWKAOUR
HUSI VER8UJNARINNAM 6 K«Ð
KAUPOG S/UA VHtKUUUBKÍfA
SiMUdlMI KL.10-12 OG 15-T7
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
KAWASAKIAE50
Sérstaklega vel með fariö, árg.
1984. keyrt 2500 km, 80 cc.
.tunekit" fyigir. Skipti möguleg á
motorcross-hjóli. Upplýsingar i
sima 95-5887.
□ EDDA 5985357 — 1 Frl.
I.O.O.F. 12= 166315814 =
Keflavík
Aðalfundur Slysavarnadeildar
kvenna i Keflavik verður 18. mars
kl. 20.30 i Kirkjulundi. Konur f jöl-
menniö.
Stjornm.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
17. marz:
1. Kl. 13.00. Jósepsdalur —
Sauðadalahnjúkar. Gengiö á
Sauöadalahnjúka og i Olafs-
skarö. Gott göngusvœöi og viö
allra hæfi.
2. Kl. 13.00. Skíöaganga i Jós-
epsdal. Gengiö á skiöum inn i
dalinn á sléttu landi.
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni austanmegin Farmiöar viö
bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna. Verö kr. 350.
Feröafélag islands.
Tilkynning frá Skiöafélagi
Reykjavikur. Mullersmótiö I
skiöagöngu fer fram i Bláfjöllum
n.k. laugardag 16. mars kl. 13.00
e.h. Nafnakall I gamla Borgar-
skálanum kl. 12.00. Keppt veröur
i 15 km karla og 5 km kvenna.
Keppt i fleiri flokkum ef næg þátt-
taka verður. Skráning á mótstaö.
Mótstjóri er Agúst Björnsson. Ef
mótinu veröur frestaö vegna
veöurs, veröur þaö tilkynnt I
morgunútvarpinu. Upplýsingar á
skrifstofu télagsins i sima 12371.
Stjórn Skióafélags
Reykjavikur.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
uppboö
Uppboö
veröur haldiö aó Hótel Borg, Gyllta sal, nk. sunnudag kl. 3 e. hádegi.
Boönar veröa upp bækur og rit af ýmsu tagi frá tímabilinu
1556—1950. M.a. bækur og tímarit eftir Daniel Bruun, Einar Ól.
Sveinsson, dr. Halldór Halldórsson, Jón frá Grunnavík, Kristján Eld-
járn, Frímann B. Arngrimsson, Guðmund G. Hagalfn, Konrad Maurer,
Magnús „Frater" Eiríksson, Þorgils Gjallanda, Halldór Hermannsson,
Pál Skúlason, Ásgrím Jónsson, Alexander Alhekin, José Capablanca,
Gideon Staalberg, Benedikt Gröndal, Halldór Kiljan Laxness, Thor
Vilhjálmsson, Jón Thoroddsen sýslumann, Mugg (Guöm. Thorsteins-
son), Skugga, Einar Braga, Henrik Ibsen, Dante, Esaias Tegner,
Georg Brandes, H.C. Andersen, Geir Hallgrímsson, Odd á Skaganum
og fjölmarga fleiri merkishöfunda.
Bækurnar sýndar kl. 2—6 i dag aö Hverfisgötu 62.
Bókavaröan, Gamlar bækur og nýjar.
Listmunauppboö Siguröar Benediktssonar hf.
____________ýmislegt______________|
Sérleyfisleið laus
til umsóknar
Sérleyfisleiöin Sigufjöröur - Sauöárkrókur -
Varmahlíö er laus til umsóknar. Umsóknir
skulu sendar Umferðarmáladeild, Vatns-
mýrarvegi 10, 101 Reykjavik, fyrir 25. mars
1985. Meö umsóknum skulu fylgja uppl. um
bifreiöakost umsækjanda.
Reykjavík, 14. mars 1985.
Umferðarmáladeild.
húsnæöi i boöi
Einbýlishús í
Skeiöahreppi
Brautarholt 4 er til sölu og laust til íbúðar.
Sala hússins fer eftir lögum um félagslegar
íbúöabyggingar.
Upplýsingar gefur Jón Eiríksson, oddviti
Skeiöahrepps, í síma 99-6523.
Seltirningar
Opiö hús
veröur aö Austurströnd 3, 3. hæö, föstu-
daginn 15. mars kl. 21.00.
Friðrik Sophusson mætir á staöinn og
ræöir útvarpslagafrumvarpiö.
Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir.
Léttar veitingar.
Sjálfstæöisfélögin á Seltjarnarnesi.
Friörik Sophusson.
Týr Kópavogi
Félagsfundur meö Ólaffí G. Einarssyni.
Almennur félagsfundur veröur haldinn
mánudaginn 18. mars kl. 20.30. i
Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1,3. hæö.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Ölatur G. Einarsson ræöir viöhorfiö I
stjórnmálunum.
3. Almennar umræöur.
4. önnur mál.
Fundurinn veröur öllum opinn eftir kl. 21.00
Stjóm Týs.
ísafjörður
Sjálfstæöisfélag isafjaröar heldur félagsfund I húsakynnum télagsins
laugardaginn 16. mars kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. önnur mál.
Stjómln.
Sjálfstæðisfélag
Akureyrar
heldur umræöufund um bæjarmál I Kaupangi viö Mýrarveg,
sunnudaginn 17. mars nk. kl. 10.30.
Umræöuefni veröur: Uppfytlir Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri þaö
hlutverk sem þvi er ætlaö. Frummælendur Gunnlaugur Fr. Jóhannsson
og Gunnar Ragnars formaöur stjórnar FSA.
Féiagar Fjölmenniö.
Stjómin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði — Hafnarfirði
Kvöldveröarfundur veröur haldinn mánudaginn 18. mars nk. I
Sjálfstæóishúsinu viö Strandgötu og hefst hann kl. 20.00 stundvislega.
Matarveró kr. 400.
Fundarefni:
1. Kvöldveröur.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Kosning fulltrúa á þing landssambands sjálfstæöiskvenna.
4. Almennar umræöur uni félagsstarfiö.
Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti.
Stjómin.
Sjálfstæðiskvenfélag
Árnessýslu
heldur aöalfund mánudaginn 18. mars nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu
á Selfossi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
Stjórnln.
Hverageröi - Hveragerði
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félags-
fund i Hótel Ljósbrá föstudaginn 15. mars
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning landsfundarfulltrúa.
2. Ræöumaöur Árni Johnsen.
3. Kaffihlé.
4. Fyrirspumir - önnur mál.
Fólagar eru hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin.
Skagafjörður
Vönduð 4ra herb. íbúð
Mjög vönduö 4ra herb. íbúö til leigu frá 1. júní
nk. viö Furugrund í Kópavogi.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt:
„Kópavogur - 1000“.
Fundur veröur haldinn i Sjálfstæölsfélagi Skagafjaröar þriöjudaginn
19. mars kl. 21.00 i Miögaröi.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. önnur mál.
Stjómin.
Akranes
Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi heldur almennan fund I
Sjálfstæöishúsinu, Heiöarbraut 20, mánudaginn 18. mars kl. 20.30.
Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri skýrir fjárhagsáætlun
Akranesskaupstaöur 1985. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mœta
á fundinn.
Stjórn fulltrúaráös.
„Blessað barnalán“ sýnt á
Keyáarflrái, 12. mara.
NÚ STANDA yfir æfingar i leikriti
Kjartans Ragnarssonar á leikritinu
„Blessaö barnalin" hji Leikfélagi
Keyðarfjarðar. Stefnt er að frumsýn-
ingu 17. mars.
Þetta er 26. starfsár Leikfélags-
ins og þetta er 18. verkefni þess.
Rúmlega 70 manns eru í leikfélag-
inu. Formaður er Gerður ósk
Oddsdóttir.
í Blessuðu barnaláni eru 12 leik-
arar og með helstu hlutverk fara
þau Helga Guðmundsdóttir, Guð-
jón Sigmundsson og Sigurbjörg
Einarsdóttir. Um 20 manns hafa
unnið við uppsetningu verksins.
Reyðarfirði
Leikstjóri er Jón Jóel Einarsson.
Eins og undanfarin ár verður far-
ið á nærliggjandi firði með leikrit-
ið til sýninga.
— Gréta.
Fri æfingu i lcikritinu i
Reyöarfirði.