Morgunblaðið - 15.03.1985, Side 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 15. MARZ 1985
Nanna slasaðist
Nanna Leifsdóttir, skíóa-
kona frá Akureyri, slasaðiat
er bíll sem hún var farþegi í
fór útaf veginum á leiðinni
upp í Bláf jöll á þriöjudagskv-
öld.
Nanna Leifsdóttir var bik-
armeistari SKÍ á síðasta vetri
og hugöist leggja skíðin á hiil-
una í vetur, en eftir miklar for-
tölur skíðamanna á Akureyri,
ætlaöi Nanna að taka þátt í
bikarmóti SKÍ sem fram fer á
ísafiröi um næstu helgi og var
byrjuö aö æfa á fullu þegar
þetta óhapp varö.
Bíllinn sem Nanna var far-
þegi f rann út af veginum og
valt á hliðina. Nanna átti erfitt
meö andardrátt og brákaðist
á bringu. í samtali viö blm.
Morgunbiaösins í gærkvöldi
sagöist hún öll vera aö hress-
ast, þaö væri helst að hún
fyndi til í baki. „Ég ætlaöi mér
aö fara á ísafjörð og keppa,
svona til aö sjá hvar ég stæöi,
en þaö veröur aö bíöa betri
tima,“ sagöi Nanna.
Nanna hefur starfaö sem
skföakennari í Biáfjöllum f
vetur og líkar þaö mjög vel.
Hún vildi sem minnst tala um
framtíöina sem skföakepp-
andi, þó kvaöst hún ætla
reyna aö vera meö á Skiöa-
móti íslands sem fram fer um
páskana á Siglufiröi, ef hún
yröi góö af meiöslunum.
Mörg verkefni
hiá landsliðinu
Miklar vangaveltur hafa
veriö uppi um það, hvort
ekki ætti aö breyta núver-
andi fyrirkomulagi á 1. deild-
ar keppninni í handknattleik
karla.
Á næsta keppnistímabili er
gert ráö fyrir aö 1. deildar
keppnin veröi spiluö miklu
hraöar, 14 umferðir veröa
leiknar á aðeins þremur mán-
uöum, þ.e.a.s. frá enduöum
september fram í miðjan des-
ember. Þetta er fyrst og
fremst gert vegna hins mikla
undirbúnings íslenska lands-
liösins sem leikur f A-keppn-
inni í Sviss i endaöan febrúar.
Margir landsleikir eru fyrir-
hugaöir á næsta vetri og
verður undirbúningur lands-
liösins látinn ganga fyrir.
Fyrirhugað er aö halda mót
hér í janúar og hafa Frakkar,
Svisslendingar, Pólverjar,
Sovétmenn og Ungverjar sýnt
áhuga á aö vera meö f þessu
móti. Danir koma hingað f
heimsókn milli jóla og nýárs,
Norömenn koma í byrjun
febrúar og svo er fyrirhuguö
ferö landsliösins til Þýska-
lands í ágúst. Á þessu má sjá
að mikiö verður um aö vera
hjá landsliöi okkar í hand-
knattleik. Búist er viö aö
kostnaöur við liðiö veröi ekki
undir 4,5 milljónum króna
fram aö A-keppninni.
Kraftakarlar lyfta
DAGSMÓTIÐ i kraftlyfting-
um, fer fram á Akureyri kl.
144)0 á morgun, laugardag.
Keppnin fer fram í Dyn-
heimum. Á móti þessu er
mikil og góð þátttaka sem er
nýtt Akureyrarmet. 17 kepp-
endur eru skráðir til leika og
þar af þrjár stúlkur.
Góöir gestir koma úr
Reykjavík, þ. á m. Hjalti Úrs-
us Arnason, sem mun etja
kappi viö Vfking Traustason í
125 kg flokki, þessír kappar
hafa oft eldaö grátt silfur
saman.
Ólafur Sígurgeirsson for-
maöur Kraft (nýstofnaö kraft-
lyftingasamband) mun reyna
viö bekkpressumet í 90 kg
flokki, sem er 190 kg. Hann
lyfti um síöustu helgi 195 kg,
en þá var hann 97 kg aö
þyngd, hann ætlar því aö
reyna aö létta sig fyrir mótið
og veröa orðinn 90 kg á
morgun.
Höröur Magnússon, eínn
besti kraftlyftingamaöur
landsins, mun keppa í 110 kg
flokki og reynir hann viö nýtt
met f bekkpressu f þessum
flokki.
Kári Elfsson, Akureyri, mun
gera atlögu aö Islandsmeti í
bekkpressu í 75 kg flokki.
• Anders Dahl, þjálfari og leikmaöur Ribe, og Gfsli Felix Bjarnason (sonur Bjarna Felixsonar) hvíla lúin
bein eftir hinn erfiöa leik gegn Helsinger. Það liggur greinilega vel á þeim félögum sem nú stefna ótrauöir
á sigur í dönsku bikarkeppninni f handknattleik.
„Stefnum að sigri
í bikarkeppninni“
segir Gunnar Gunnarsson
„VIÐ í Ribe-liðinu erum staöráön-
ir í því að gera okkar besta í bik-
arkeppninni og höfum sett stefn-
una á sigur og ekkert annað,“
sagði Gunnar Gunnarsson er Mbl.
spjallaöi við hann í g»r. En í dag
verður dregiö í 4 liöa úrslitum
keppnínnar. Ribe, sem í fyrra-
kvöld gersigraði AGF-Árósum
27:17 á útivelli, tryggði sér þar
með sæti í 1. deild á næsta ári.
Ribe er nú meö átta stiga for-
skot í 2. deildinni og aö sögn
Gunnars veröur öll áhersla lögö á
aö vinna bikarkeppnina og komast
í Evrópukeppni á næsta ári. Gunn-
ar skoraöi fjögur mörk í leiknum
þrátt fyrir aö hann spilaöi meö 39
stiga hita. Gfsli Felix varöi mjög vel
og þegar sigurinn var í höfn og 20
min. eftir af leiktfmanum þá var
hann hvíldur og varamarkvöröur
liösins fékk aö leika. Anders Dahl,
34 ára gamall, hóf leikinn af mikl-
um krafti og skoraöi sjö af fyrstu
tfu mörkum Ribe f leiknum og
sýndi aö lengi lifir f gömlum glæö-
um. Gunnar var tekinn úr umferð í
síöari hálfleik. Áhorfendur í Árós-
um voru 1200 og er það nýtt met á
handknattleik f vetur. Þar af voru
400 frá Ribe sem fylgdu sínum
mönnum.
Aö sögn Gunnars Gunnarssonar
er hinn góði árangur Ribe fyrst og
fremst aö þakka góöum þjálfara
og sterkri liösheild. „Ég hef aldrei
leikiö betur á mínum ferli, og Gfsli
Benthaus hættir hja Stuttgart
eru f liðinu, þeir eru ekki framtföar-
menn, þaö verður aö breyta til,
sagöi Benthaus. Þjálfari Bochum,
Rolf Schafstall, hefur veriö oröaö-
ur viö liö Stuttgart, en hann hefur
náö góöum árangri meö liö sitt,
Bochum. Benthaus hefur fengiö til-
boö frá Basel í Sviss þar sem hann
þjálfaöi áöur viö góöan oröstír og
reiknar hann meö aö taka þvf.
„Það er til
mikils að vinna“
ÞÝSK blöð slá því upp í dag á
íþróttasíöum að Helmut Bant-
haus þjálfari v-þýsku meistar-
anna í knattspyrnu hafi tekið þá
ákvðröun að endurnýja ekki
samning sinn viö liöið. Kemur
þetta eins og þruma úr heiöskíru
lofti. Forseti Stuttgart segir jafn-
framt að það verði mikil eftirsjá i
þessum hæfa þjálfara sem hefur
náð svo góöum árangri með
Stuttgart. Þrátt fyrir aö Benthaus
hafi fengiö mjög gott tilboð frá
félaginu lét hann ekki tilleiðast
aö endurnýja samning sinn.
En hver skyldi nú vera ástæöan
fyrir því að hann hefur tekiö þá
ákvöröun aö hætta? i viötali viö
þýsk blöð segir Benthaus: „Eftir aö
ég geröi liö Stuttgart aö þýskum
meisturum þá átti ég ekki von á
ööru en aö þaö myndi auka áhuga
leikmanna, og þeir myndu halda
áfram aö gera vel. En annaö kom á
daginn. Leikmenn hafa ekki lagt
sig fram, hvorki á æfingum eöa í
leikjum. Aö vísu höfum viö átt viö
þrálát meiösl aö stríöa í vetur en
þaö er ekki eina orsökin aö illa
hefur gengiö. Leikmenn standa
• Helmut Benthaus þjálfari
Stuttgart ætlar aftur til Sviss.
ekki saman, og undir þessum
kringumstæöum tel ég aö ég geti
ekki bætt árangur liösins meira en
ég hef þegar gert.“ Benthaus var
mjög vonsvikinn samkvæmt
blaöafréttum er hann tilkynnti aö
hann myndi ekki halda áfram hjá
félaginu.
Þá sagöi Bonthaus aö Stutt-
gart-liöiö gæti ekki gert betur og
bætt sig meö þá leikmenn sem nú
Við hefðum getað veriö heppn-
ari með mótherja en ég held að
við getum vel viö unað. Viö skul-
um þó ekki gleyma því aö lið
Rúmena og Tékka eru mjög sterk
svo og liö Ungverja, Dana og
Svía. Við höfum reyndar sigrað
þá þrjá síðastnefndu í haust í
landsleikjum og sannaö getu ís-
lenska landsliösins. Og ef vel
verður haldið á málunum og und-
irbúningurinn góður getur allt
gerst. Við höfum alla burði til
þess að standa okkur vel. En til
þess að undirbúningurinn verði
viðunandí þarf að koma til öflug-
ur fjárhagsstuöningur. öðruvísi
tekst þetta ekki. En viö skulum
heldur ekki gleyma því aö (
keppnum á borð við heimsmeist-
arakeppni getur allt hrunið eins
og spilaborg ef eitthvaö fer úr-
skeiðis. Það er til mikils aö vinna
að vera framarlega, sex efstu
þjóðirnar tryggja sér þátttökurétt
á ÓL—leikunum í Seoul, og við
getum veriö stolt að vera ( hópi
þeirra bestu, sagöi Guðjón Guö-
mundsson liðsstjóri islenska
landsliösins {handknattleik í gær
þegar hann frétti um mótherjana
í HM-keppninni. __ þp
Felix hefur sýnt markvörslu á
heimsmælikvaröa," sagöi Gunnar.
• Guöjón Guömundsson liðs-
stjóri landsliðsins í handknatt-
leik.