Morgunblaðið - 17.03.1985, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 17.03.1985, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 25 Veitingastaður Veitingastaöur á mjög góöum staö í borginni til sölu. Tekur 44 i sæti og hefur fullt vinveitingaleyfi. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. — FASTEKM4ASALAN — BANKASTRflETI 5 »4M Friörik Stefánsson, viöskiptafr. Einstakt tækifæri! Hringbraut 119 3ja herb. íbúd meö bílskýli Til sölu 3ja herb. ib. á 5. hæö. Snýr öll til suðurs. Afh. tjlbúin undir tréverk og málningu í júni ’85. Útborgun aöeins 50% eða 880 þús. Opið 1-4 Séreign. Sími 29077. Baldursgötu 12. Til sölu er þetta endaraöhús aö Frostaskjóli 117, Reykjavík. Húsiö er sem nýtt, flutt var inn i þaö i ágúst 1983. Þaö er þrjár hæöir, um 266 fm aö stærö. Á annarri hæö er hjónaherbergi, þrjú önnur svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og svalir. Á jaröhæö er auk forstofu og hols, eldhús, boröstofa, setustofa, stofa með arinstæöi, gestasnyrting og bilskúr. I kjailara hússins er búr, geymsla og þrjúönnur herbergi (stúdióibúö fyrir eldri börn?). Húsið er sérstaklega vandað og fallegt í alla staöi. Búiö er aö tyrfa lóöina, ófrágengin aö ööru leyti. Teikníngar og Ijósmyndir eru til sýnis á skrifstofunni. Opiö sunnudag kl. 14—17. Lögfræöi9krifstofa, Tryggvi Agnarsson hdl., Bankastræti 6,3. hæð, sími 28505. Með þessu tilboði okkar viljum við óska þér til hamingju með ferminguna. Við bjóðum tvær samstæður úr gullnu línunni frá Marantz á sérlega hagstæðu verði. Staðgreiðsluverð á ódýrari gerðinni er aðeins 27.980 krónur eða gegn 7.000 króna útborgun og eftirstöðvar greiðist á 8 mánuðum. reimdrifinn með vökvalyftu og léttarmi. Hátalarar: 2X50 vatta góðir hátalarar. Skápur: Tækjunum góðu er haglega komið fyrir í skáp á hjólum. SAMSTÆÐA II Með samstæðu II kemur SÉR-MAGNARI 2X33 vatta (8 ohm hátalarar) eða 2X43 vatta (4 ohm hátalarar) og SÉR-UTVARP með FM, MW og LW bylgjum. Þetta er kraftmeiri samstæða með meiri fjölbreytni. I’lötuspilari, segulbandstæki, hátalarar og skápur eru sömu og fylgja samstæðu I. Stað- greiðsluverðið er 31.980 krónur. eða, með þægilegri 7.000 kr. útborgun og eftirstöðvar greiðist á 8 mánuðum. SAMSTÆÐA I Útvarpsmagnari: 2X30 vatta (8 ohm hátalarar) eða 2X40 vatta (4 ohm hátalarar) FM, MW og LW útvarpsbylgjur. Segulbandstæki: Með samhæfðu og léttu stjórnkerfi og dolby- suðeyði. Plötuspilari: Hálfsjálfvirkur, Skipholti 19, Reykjavik, S: 29800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.