Morgunblaðið - 17.03.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 17.03.1985, Qupperneq 45
MQRGUNfiLAÐiP, gUNKUDAGUE 17- MAR21985 / 46 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au Pair óskast til eins árs frá mai—júní, 18-22 ára, sérherb. meö baöi. Tvö börn í heimili. Sendið bréf meö mynd og skýriö frá reynslu viö barnagæslu eöa hringið í síma 901-6175924140. Barbara Baratz, 8 TrinityRoad, Marblehead, MASS. 01945, U.S.A. í) Llaaska UmUmuIIMIuU kf isienska jamDienoiiðtagio nt. Icelandic Alloys Ltd. Grundartangi - Skilmannahreppur 301 Akranes lceland auglýsir starf verkfræðings eða eðlis/efnafræðings í ofndeild laust til umsóknar. Starfiö er einkum fólgiö í umsjón meö dag- legum rekstri járnblendiofna. Ennfremur verður unniö aö ýmiss konar sérverkefnum. Æskilegt er aö viökomandi hafi einhverja reynslu í stjórnun. Ennfremur er menntun á rafeinda- og tölvusviöi æskileg en ekki skil- yröi. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Þórhallsson, verkfræðingur, í síma 93- 3944. Umsóknir skulu sendar Járnblendifélaginu eigi síðar en 9. apríl nk. Umsókn fylgir ítarleg- ar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt prófskírteinum. Grundartanga, 14. mars 1985. Ljósritunarvéla- viðgerðir Óskum eftir manni í viögerðir á Canon Ijósrit- unarvélum, viökomandi þarf aö hafa þekk- ingu í rafmagnsfræöi og ensku. Upplýsingar gefur verkstjóri, Þórir Gunn- laugsson, ekki í síma. Skrifuélin hf Box 8715 Suðurlandsbraut 12 ARNARFWG HE Á markaðssviði eru lausar til umsóknar tvær stöður: Farþegaþjónusta Til aö hafa umsjón meö allri þjónustu Arnar- flugs hf. viö farþega í flugi félagsins. I starfinu felst umsjón meö veitingum og sölu um borö í vélum félagsins, ásamt eftirliti meö þjónustu á flugvöllum og ööru því sem almennt tilheyr- ir farþegaþjónustu. Fragtdeild Til starfa viö sölu, viöskiptaþjónustu, gjald- skrármál og daglega stjórnun fragtdeildar. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi hald- góöa reynsu viö störf á sviöi vöruflutninga og viö sölustörf, auk tungumálakunnáttu. Umsóknir um ofangreind störf skulu sendar Arnarflugi hf., Lágmúla 7, Reykjavík, fyrir 23. mars nk. á umsóknareyðublööum sem þar fást. Vegna sívaxandi verkefna þurfum viö aö fjölga starfsfólki og ætlum því aö róöa: Skrifstofustúlku Starfið felst í bréfaskriftum á ensku og ís- lensku, útskrift reikninga, tollskýrslugerö, launaútreikningi o.fl. Viö leitum aö harðdug- legri, vandvirkri og jákvæöri stúlku sem auk þess aö annast ofantalin verkefni getur veriö forstjóra fyrirtækisins til aöstoöar viö dagleg- an rekstur þess. Rafeindavirkja eða Rafvirkja meö þekkingu og áhuga á lágspennukerfum og stýrirásum. Starfið felst í uppsetningu og viöhaldi öryggiskerfa s.s. þjófavarnakerfa, brunavarnakerfa og þ.u.l. Starfiö krefst áhuga og nákvæmni. Vinnan fer aö mestu leyti fram hjá viöskiptavinum fyrirtækisins. Því leitum viö aö manni sem hefur góöa framkomu og skilning á mikilvægi góörar þjónustu. Viökomandi þarf aö hafa bíl til um- ráöa. Öryggisverði Starf öryggisvarða felst í eftirliti meö fyrir- tækjum og stofnunum aö næturlagi, ásamt vinnu á öryggismiðstöö okkar. Nær eingöngu er um næturvinnu aö ræöa. Starf öryggis- varöar krefst árvekni, nákvæmni og góörar heilsu. Lágmarksaldur 21 ár. Reglusemi og hreint sakavottorö nauðsynlegt. Reynsla af hliöstæöum störfum æskileg. Sölumann — eöa konu, til aö kynna margskonar öryggisbúnaö fyrir forráöamönnum fyrir- tækja og stofnana og til aö annast almenn sölustörf og fyrirgreiöslu viö viöskiptavini fyrirtækisins. Þetta starf krefst frumkvæöis, sjálfstæöra vinnubragöa og áhuga á tækni og öryggismálum. Reynsla af sölustörfum æskileg. Umsóknir ritaöar eigin hendi, svo og meö- mæli ef til eru sendist í Pósthólf 1101 — 121 Reykjavík fyrir 20. þ.m. Upplýsingar ekki veittar í síma. á \\V// VARI öryggisþjónusta, pósthólf 1101, 121 Reykja- vik. Lögmenn hálfs dags starf Tveir lögmenn óska eftir ritara hálfan daginn til aðstoöar og í samvinnu viö ritara, sem fyrir er, og þyrfti viökomandi aö geta hafiö störf sem allra fyrst. í starfinu felst m.a. símavarzla, vélritun, tölvuvinnsla og skjalavarzla, og er kunnátta og reynsla á þeim sviöum æskileg, auk þess sem reglusemi og trúmennska er tilskilin. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. marz nk. merktar: „L — 2744“. Matvælafræðingur Viö óskum aö ráða matvælafræðing fyrir niöursuðuverksmiöju K. Jónssonar, Akureyri, sem er eitt af stærri fyrirtækjum landsins i útflutningi á niöursoönum sjávarafuröum. Starfiö felst I: • Uppbyggingu og skipulagningu á rannsókna- og tilraunastofu. • Vöruþróun nýrra og eldri vörutegunda. • Þátttöku í markaóssetningu og sölustörfum erlendis. Viö leitum aö manni: • Meö skipulagshæfileika og sjálfstæöi f vinnubrögöum. • Sem á auövelt meö aó feróast erlendis og hefur áhuga á aö takast vió ný verkefni. Aö sjálfsögöu eru launakjör í samræmi viö fyrrnefndar kröfur. dP RÁOHINGARÞJÓNUSTA FELLhf. Kaupvangsstræti 4 Akureyri - slmi 25455 Starfsþjálfunar- heimilið Bjarkarás vill ráöa eftirtalda starfsmenn: • Verkþjálfunarstjóra. lönmenntaöan ungan mann til þess aö stjórna og leiðbeina viö ýmiskonar vinnu og þjálfun. • Þroskaþjálfa • Starfsleiðbeinanda. Starfiö hentar vel þeim er lokiö hafa námi frá uppeldisbraut. Vinnutimi kl. 9-17 virka daga. Nánari uppl. gefur forstööukona i síma 685330 milli kl. 9 og 16 næstu daga. Styrktarfélag vangefinna. Laus staða við jarð ræktarrannsóknir að Tilraunastöðinni í Fljótshlíð Rannsóknastofnun landbúnaöarins óskar aö ráöa sérfræöing á jaröræktarsviöi aö tilrauna- stöðinni aö Sámsstööum i Fljótshlið. Megináherslan i starfinu veröa fræræktar- rannsóknir og vinna í tengslum viö kynbætur og ræktun byggs. Önnur verkefni í samræmi viö verkefnaáætlun Rannsóknastofnunar landbúnaöarins. Umsóknir sendist Rannsóknastofnun land- búnaöarins, Keldnaholti 110, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Bílamálari Óskum eftir aö ráöa bilamálara sem fyrst. Réttingarkunnátta æskileg. Bjóöum uppá toppaöstööu. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Uppl. gefur Einar Kolbeinsson, verkstjóri, í sima 96-41345, heimasimi 96-41043. Vélaverkstæðiö Foss hf. Húsavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.