Morgunblaðið - 17.03.1985, Side 63

Morgunblaðið - 17.03.1985, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 63 Leiguhúsnæði á Spáni Hef verið beðinn að útvega leigjendur að einbýlis- húsum og raðhúsum á Costa Blanca-ströndinni við Miðjarðarhafið. SUN SPAIN A/S, Umboðsskrifstofan, Síðumúla 4, sími 687975 og 687976. aSK' sr SKYRSLUTÆKNIFELAG islanos Pósthótl 681 Reyh|av* -námskeiö Vegna mikillar aðsóknar hefur Skýrslutæknifélag islands ákveóið að endurtaka námskeið um Gagna- safns- kerfi (data base management systems) og veröur það haldiö aö Hótel Esju, 2. hæð, dagana 20., 21. og 22. mars nk„ kl. 9.00—16.00, samt. 18 klst. Kennari verður dr. Jóhann Pétur Malmquist tölvufræöingur. Á námskeiöinu veröur meöal annars farið yfir helstu skil- greiningar í gagnasafnsfræöum, fjallaö um gagnasafnskerfi, hvernig þau eru uppbyggö og samanburöur geröur á al- gengum gagnasafnskerfum. Aöaláhersla veröur lögð á skipulagningu gagnasafna (data base normalization). Nám- skeiöinu fylgir kennslubók á íslensku. Fyrirhugaö er aö halda framhaldsnámskeið um sama efni eftir u.þ.b. einn mánuö. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru beðnir um aö láta skrá sig hjá skrifstofu Skýrslutæknifélagsins í síma 82500. Athugiö aö námskeiöiö er gegn gjaldi og fjöldi þátttakenda verður takmarkaöur. Fatnadur frá marimekko KRISTJÓfl SIGGEIRSSOíl HF LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870. Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður haldinn að Hótel Sögu, Atthagasal, Reykjavík, laugardaginn 23. mars 1985 og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aðalbankanum, Bankastræti 7, dagana 20. - 22. mars, svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf * Q-vefttí)0^ FEMLIND Hodofíí jyííing + 25°C - + 8°C Þyngd: 1.800 gr. Verí: 3.330.- IGLOO Hoííofií Jfyffing +25°C - -r 15°C Þyngd: 1.900 gr. Verð: 3.860,- ATLANTIS QuaUofil jytling + 2 5°C - -í- 5°C Þyngd: 1.350 gr. Verð: 4U70.- LYNX 3 62 tttror Þyngd: 1.210 gr. Verð: 2.170. JAGUAR 33 56 foror Þyngd: 1.550 gr. 'Veið: 2.830.- CONDOR 65 65 foror Þ\mgd: 2.200 gr. 'Verð: 3.740.: SKATABUÐIN SERVERSLUN FYRIR FJALLA- OG FERÐAMENN. O SNORRABRAUT 58 SIMI 12045 Rekin af Wj Hjálparsveit Skáta Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.