Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 3. APRlL 1985
Viðey fékk milljón
mörk fyrir aflann
— líklega heimsmet, segir umboðsmaður fiskiskipa í Bremerhaven
„EFTIR I»VÍ, sem ég veit bezt, er þetta heimsmet. Ég veit
ekki til þess, að nokkurt Hskiskip hafi fengið hærra heil-
darverð fyrir ferskan afla úr seinni veiðiferð en Viðeyin
nú,“ sagði Ludwig Jansen, ræðismaður íslands og umboðs-
maður fiskiskipa í Bremerhaven, í samtali við Morgun-
blaðið.
Viðey RE seldi á mánudag
og þriðjudag 338,5 lestir, mest
karfa í Bremerhaven. Heild-
arverð var 14.209.600 krónur,
meðalverð 41,98 eða 1.081.900
mörk alls. Þetta er um 50%
hærra heildarverð en áður
hefur fengizt á fiskmörkuð-
unum í Þýskalandi. Hæsta
verð til þessa var 725.000
mörk og það fékk þýzkur tog-
ari.
Þórhallur Helgason, fram-
kvæmdastjóri Hraðfrysti-
stöðvarinnar í Reykjavík,
sem gerir Viðey út, sagði í
samtali við Morgunblaðið, að
þetta væri frábær árangur
hjá skipshöfninni. Óvenjulegt
væri, að svo hátt meðalverð
fengist fyrir jafn stóran farm
og nú væri raunin. Aflinn
hefði fengizt á aðeins 11 dög-
um og það þyrfti frábæra
skipshöfn og skipsstjórn til
þess að ganga þannig frá hon-
um, að hann færi allur í
fyrsta flokk utan 250 kíló.
Auk Viðeyjar seldi Slétta-
nes ÍS 180,8 lestir í Cuxhaven
í gær. heildarverð var
7.118,900 krónur, meðalverð
39 39
Þá seldi Börkur NK 126,7
lestir, mest þorsk, í Grimsby í
gær. Heildarverð var
5.847.800 krónur, meðalverð
46,16.
Mikil fiskneyzla þessara
þjóða um páskana veldur um
þessar mundir mjög aukinni
eftirspurn og hækkandi verði
á fiskmörkuðunum.
Ekki ósennilegt að
vel yrði í það tekið
— segir stjórnarformaöur Áburðarverksmiðjunnar um kröfu um rannsókn á rekstrinum
Mikill sam-
dráttur í sölu
kindakjöts
SALA á kindakjöti hcfur dregist mjög
saman undanfarna mánuði. Síðast-
liðna sex mánuði var salan 4.964 tonn
sem er 819 tonnum, eða 14,2% minna
en á sama tímabili í fyrra. Fyrstu tvo
mánuði þessa árs var salan um 1.400
tonn sem er 200 tonnum eða 12,5%
minna en í janúar og febrúar 1983.
Ef þessi samdráttur í sölunni
heldur áfram út árið verður kinda-
kjötssalan á árinu 2.400 tonnum
minni en í fyrra. Otflutningur hefur
gengið vel frá lokum síöustu slátur-
tíðar. Vegna þess og minni slátrun-
ar í siðustu sláturtíð en áður voru
birgðir í lok febrúar 7.200 tonn sem
er 1.281 tonni, eða 15,1% minna en á
sama tíma í fyrra.
29 % aukning
í framleiðslu
svínakjöts
Á SÍÖASTUÐNU ári varð veruleg
aukning í framleiðslu og sölu svína-
kjöts. Framleiðslan nam 1.428 tonn-
um sem er 12,7% meira en á árinu
1983. Samtals voni seld 1.509 tonn
sem er 340 tonnum eða 29,1 % meira
en árið 1983.
Birgðir í árslok sl. árs voru 18
tonn en voru 103 tonn í ársbyrjun.
Salan samsvarar því að hvert
mannsbarn á íslandi hafi borðað
6.3 kg. af svinakjöti á árinu, sem er
1.4 kg. meira en var á árinu 1983.
„ÉG GET ekkert um það fullyrt
en ég tel þó ekki ósennilegt að
vel verði í það tekiö ef slík ósk
kemur fram. Það er ekki nema
eðlilegt að það sé gert öðru
hvoru,“ sagði Steinþór Gestsson
á Hæli í Gnúpverjahreppi er leit-
að var álits hans sem stjórnar-
formanns Áburðarverksmiðju
ríkisins á kröfu félagsráðs Fé-
iags kúabænda á Suðurlandi um
rannsókn á rekstri verksmiðj-
unnar.
Steinþór sagði að fyrir nokkr-
um árum hefði komið ósk um
rannsókn á rekstri verksmiðj-
unnar frá Stéttarsambandi
bænda og hefði landbúnaðar-
ráðuneytið þá hlutast til um að
fjárlaga- og hagsýslustofnum
færi ofan í reksturinn en ekkert
ákveðið hefði komið út úr því.
Aðspurður um hvort munur væri
Söluskattsmál
GT-húsgagna:
Rannsókn
að ljúka
GERT ER ráð fyrir að rannsókn
raeintra söluskatts- og bókhaldssvika
innréttingafyrirtækisins GT-hús-
gagna hf. Ijúki á næstu dögum. Hefur
rannsókninni mióað ágætlega, að
sögn Erlu Jónsdóttur, deildarstjóra.
Mál þetta kom upp í febrúarlok
og voru þá þrír starfsmenn fyrir-
tækisins settir i gæsluvarðhald.
Þeim hefur öllum verið sleppt.
Hlutafélagið var tekið til gjald
þrotaskipta í nóvemberlok á síð-
asta ári. Við skiptameðferðina
vöknuðu grunsemdir um að for-
ráðamenn fyrirtækisins hefðu
gerst sekir um stórfelld brot á lög-
um um söluskattsskil og bókhald.
Er vantalin söluskattsskyld velta
GT-húsgagna á síðasta ári að
minnsta kosti níu milljónir, sam-
kvæmt niðurstöðum rannsóknar-
deildar ríkisskattstjóra.
Þegar rannsókn Rannsóknarlög-
reglu ríkisins lýkur verður málið
sent til ríkissaksóknara.
á áburðarverði hér og erlendis
sagði Steinþór að hann hefði ekki
nýjar tölur um það en síðast þeg-
ar þetta hefði verið kannað hefði
verðið verið svipað.
Jón Helgason landbúnaðarráð-
Kjaradeila sjómanna á Vest-
fjörðum er I tvennu lagi. Annars
vegar er Sjómannafélag ísfirðinga
(féiag undirmanna), sem er þegar
komið í verkfall og hins vegar
önnur félög undirmanna, sem að-
ild eiga að Alþýðusambandi Vest-
fjarða, en þau hafa engar aðgerðir
boðað. Báðir aðilar hafa þó lagt
fram svipaðar kröfur. Samkvæmt
heimildum Morgunblaðsins lögðu
ísfirskir útgerðarmenn fram nýtt
VIDSKIPTARAÐHERRA, Matthías
Á. Mathiesen, hefur skipað nefnd til
þess að gera tillögur um framkvæmd
á samþykkt stjórnarflokkanna frá 6.
scptember 1984, þannig að bændur
geti svo fljótt sem við verður komið
fengið fullnaðargreiðslur fyrir afurð-
ir sínar.
í erindisbréfi nefndarinnar seg-
ir að nefndin eigi að ná þessu
markmiði með endurskoðun
herra sagðist hafa falið fjárlaga-
og hagsýslustofnun að athuga
rekstur verksmiðjunnar i fyrra í
framhaldi af áskorun þar um, en
sér hefði fundist niðurstöður
hennar ekki gefa tilefni til frek-
tilboð til lausnar deilunni á fund-
inum á laugardag. í því tilboði
fólst, að sjómenn fái sömu
hundraðshlutahækkanir og aðrir
sjómenn fengu í fyrri samningum
og komi þær ofan á kauptryggingu
og aðra kaupliði. ísfirskir sjómenn
njóta betri launakjara en aðrir
sjómenn, meðal annars í hærra
skiptahlutfalli. Þessu tilboði hafn-
aði samninganefnd sjómanna og
ítrekaði, að síðasta samningstil-
reglna um veitingu afurðalána,
tímasetningu á niðurgreiðslum úr
ríkissjóði og reglum um lág-
marksfjármögnun birgða af eigin
fé vinnslustöðva. Þá er á það bent
að endurskoðun laga um Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins sé að
ljúka og rétt þyki að nefndin hafi
hliðsjón af þeim markmiðum sem
þar komi fram um nánara fyrir-
komulag þessara mála.
ari aðgerða. „En auðvitað verður
áfram leitað leiða til að bæta
reksturinn, burtséð frá því
hvernig fer með áburðarverðið
að þessu sinni,“ sagði landbúnað-
arráðherra.
boð sitt væri endanlegt, en það var
lagt fram fyrr I síðustu viku.
Vegna verkfalls sjómanna á ísa-
firði hafa þeir þrír línubátar, sem
þaðan eru gerðir út, stöðvast og
auk þess togararnir Páll Pálsson
og Guðbjörg. Júlíus Geirmundsson
er í söluferð og Guðbjartur í slipp,
en Hafþór er enn á veiðum. Enn
hefur verkfallið ekki haft áhrif á
vinnslu frystihúsa á staðnum, en
talið er að hráefni þeirra verði á
þrotum fyrir páska. Uppi eru
hugmyndir meðal eigenda frysti-
húsanna, að afla hráefnis frá
nágrannabyggðarlögunum til að
koma í veg fyrir uppsagnir starfs-
fólks, en ekki er ljóst hvort af því
verður.
1 nefndinni eiga sæti Davíð
Ólafsson, seðlabankastjóri, sem
jafnframt er formaður nefndar-
innar, Ketill Hannesson, ráðu-
nautur, Helgi Bachmann,
viðskiptafræðingur, Ingi Tryggva-
son, formaður Stéttarsambands
bænda, og Stefán Pálsson, banka-
stjóri.
(Krétutilkj'nninx frá viónkipUrá*une,tinu)
Sjómannadeilan á ísafirði:
Engir sáttafundir
fyrr en eftir páska
Frystihús íhuga hráefnisöflun frá útgerðum nágrannabyggðanna
„ÞAÐ var stuttur og árangurslaus sáttafundur með deiluaðiljum á ísafirði
síðastliðinn laugardag. Sáttafundum hefur nú verið frestað fram yfir páska
nema sérstakar óskir um fund komi fram. Engar aðgerðir hafa verið boðaðar
af hálfu sjómannafélaga á öðrum stöðum á Vestfjörðum, en þau hafa lagt
fram svipaðar kröfur og ípfirðingar,** sagði Guðlaugur Þorvaldsson,
ríkissáttasemjari, er Morgunblaðið innti hann eftir stöðu deilu þessarar.
Viðskiptaráðuneytið:
Nýjar reglur um afurðalán