Morgunblaðið - 03.04.1985, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1985
33
Landbúnaður
Finnar stórveldi
í loðdýmrækt
Finnar eru nú stærstu seljendur loðskinna á alþjóóamörkuðum, og um
85%skinnanna eru ræktuð á Vaasa-svæðinu, aðallega á fjölda Iftilla loðdýra-
búa við strendur Austurbotna.
Loðdýrarækt hefur aukizt mjög
ört í Finnlandi á undanförnum 15
árum og er orðin mjög mikilsverð
aukabúgrein á Vaasa-svæðinu, að-
allega í strjálbýlinu. Talið er að
um 5.600 loðdýrabú séu í Finn-
landi, og þrír fjórðu þeirra eru á
Vaasa-svæðinu. Náið samstarf
ríkir hjá skinnabændum gegnum
samvinnufélög þeirra, og hafa þeir
byggt upp rekstrarkerfi sem á fáa
sína líka í heiminum.
Ræktun refaskinna hefur aukizt
verulega í Finnlandi frá byrjun
áttunda áratugarins, aðallega
vegna innflutnings á bláref frá
Noregi til undaneldis. Fyrir 15 ár-
um voru Norðmenn afkastameiri í
ræktun refaskinna en Finnar, en
frá árinu 1973 hefur afrakstur
finnskra refabúa aukizt úr 150.000
skinnum á ári í um 1,8 milljónir
skinna — hámarkið varð 1,96
milljónir skinna árið 1982 — á
meðan afköst norskra refabúa
hafa aðeins vaxið úr 180.000
skinnum á ári í 300.000 skinn.
Eftirspurn eftir refaskinnum
hefur vaxið mjög á undanförnum
árum. Árið 1973 seldust alls
611.000 skinn á skinnamörkuðum
víða um heim, en árið 1983 var
salan komin upp í 2,7 milljónir
skinna, og af þeim voru 67% frá
Finnlandi.
Finnskir skinnabændur hafa
einnig náð sterkri aðstöðu á mark-
aði fyrir minkaskinn, þótt þar séu
þeir enn á eftir Dönum og Banda-
rikjamönnum. Ársframleiðsla
Finna er um 4,4 milljónir minka-
skinna á ári, en árið 1983 seldu
Danir 6 milljónir skinna og
Bandaríkjamenn 4,6 milljónir.
Skinnaræktin er orðinn mikil-
vægur iðnaður í Finnlandi, og
námu útflutningstekjurnar í fyrra
1,4 milljarði finnskra marka (um
8‘/fe milljarði ísl. kr.), en með
hækkandi skinnaverði er búizt við
að útflutningsverðmætið í ár nái 2
milljörðum marka.
Þessi öri vöxtur á skinnarækt
olli ótta margra um að offramboð
kynni að valda verðfalli á skinnum
á heimsmörkuðum, og veturinn
1982/83 virtist sá ótti eiga við rök
að styðjast. Á skinnauppboði í
Helsinki i árslok 1983 lækkaði
verð á refaskinnum mjög mikið,
og finnskir skinnabændur sáu sig
tilneydda að draga úr framleiðsl-
unni til að reyuna að ná verðinu
upp á nú. „Allir óttuðust að þetta
gæti orðið dauðadómur yfir refa-
rækt,“ segir Roger Nybáck, fram-
kvæmdastjóri Oy Keppo AB, sem
hefur aðsetur í Oravainen skainmt
frá Vaasa og rekur stærstu
skinnaræktarbú heimsins. „Við
minnkuðum afköstin um 20% til
að reyna að ná heimsmarkaðs-
verðinu upp.“
Samvinnufélög skinnabænd-
anna eiga í sameiningu sölufélagið
Finnish Fur Sales, sem annast
sölu allra afurða finnsku búanna.
Segir talsmaður sölufélagsins að
veturinn 1982/83 hafi verið
finnskum skinnaræktendum mjög
erfiður, og þrátt fyrir betri tíma
hafi verð á minkaskinnum haldizt
lágt.
Vegna sölutregðu á bláref lækk-
VERÐMÆT AFURÐ -
Skinnaræktin er mikilvægur
iðnaður f Finnlandi og búist
við að útflutningsverðmætið
nemi liðlega 10 milljörðum ísl.
króna.
uðu ræktendur verðið til að reyna
að koma sölunni í eðlilegt horf á
ný, og takmörkuðu jafnframt
fjölda þeirra sem höfðu heimild til
ræktunar.
Johan Wallin, sölustjóri Finn-
ish Fur Sales, segir að verðið á
skinnum veturinn 1982/83 hafi
verið undir framleiðsluverði, og
við þær aðstæöur hefðu skinna-
bændur ekki haldið ræktuninni
áfram. En meðp takmörkun á
framleiðslu og batnandi efnahag
viðskiptalandanna auk hækkandi
gengis dollars tók að lifna yfir söl-
unni og verðið fór hækkandi á ný.
Á skinnauppboði í Helskinki í
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
2. apríl 1985
Kr. Kr. Toll-
tiia. KL 09.15 Krep Ssla Ifengi
IDolliri 41,160 41480 40,710
1 SLpund 49,762 49,908 50487
Ksn. dollari 29,956 30,044 29,748
1 Dönsk kr. 3,6497 3,6604 3,6397
INonkkr. 4,5328 44460 44289
1 Sensk kr. 44308 4,5440 44171
lFLmark 64687 0.2809 64902
1 Fr. franki 42741 4,2866 44584
1 B«4(- franki 0,6484 0,6503 0,6467
1 Nv. franki 15,4071 15,4520 154507
1 llolL gyUini I1J496 114833 114098
1 V-þ mtrk 13,0418 13,0798 13JM22
lÍLlíra 0,02045 0,02051 0,02036
1 Austurr. srh. 121570 14624 14509
1 Port escudo 0,2372 04379 04333
1 % pcseti 04342 0.2349 04344
IJsixjen 0,16208 0,16255 0,16083
1 frakt pund SDR. (SéreL 40,790 40,908 40,608
dntlnrr.) 404415 40,3603 40,1878
1 Beiy. franki 0,6456 0,6475
INNLÁNSVEXTIR:
Sparójóðtbatkur_________________ 24,00%
Sparitjóötrmkningar
mað 3ja mánaóa uppaögn
Alþyðubankinn............... 27,00%
Búnaóarbankinn.............. 27,00%
lönaöarbankinn1*........... 27,00%
Landsbankinn................ 27,00%
Samvinnubankinn............. 27,00%
Sparisjóöir3*............... 27,00%
Útvegsbankinn............... 27,00%
Verzlunarbankinn............ 27,00%
með 6 minaða uppaðgn
Alþýöubankinn............... 30,00%
Búnaöarbankinn.............. 31,50%
Iðnaöarbankinn11............ 36,00%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Sparisjóöir3*................31,50%
Útvegsbankinn............... 31,50%
Verziunarbankinn............ 30,00%
mað 12 mónaða uppsðgn
Alþýöubankinn............... 32,00%
Landsbankinn.................31,50%
Sparisjóöir3*............... 3240%
Útvegsbankinn............... 32,00%
mað 16 mánaöa uppaðgn
Búnaðarbankinn............... 37,00%
Innlónsskirtsini
Alþýðubankinn................ 30,00%
Búnaöarbankinn............... 31,50%
Landsbankinn...................3140%
Samvinnubankinn.............. 31,50%
Sparisjóöir...................31,50%
lltvegsbankinn............... 30,50%
Varðtryggðir raikningar
miðað við lónskjaravísrtðlu
mað 3ja mónaða uppsðgn
Alþýðubankinn................. 4,00%
Búnaöarbankinn................ 2,50%
lönaöarbankinn1*.............. 0,00%
Landsbankinn.................. 2,50%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir3*................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 2,75%
Verzlunarbankinn.............. 1,00%
mað 6 mónaða uppsðgn
Alþýöubankinn................. 6,50%
Búnaóarbankinn................ 3,50%
lönaðarbankinn1*............... 350%
Landsbankinn.................. 3,50%
Samvinnubankinn............... 3,50%
Sparisjóöir3*................. 3,50%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
Ávísana- og hlaupareikningar
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar........ 16,00%
Búnaöarbankinn................18,00%
lönaöarbankinn................ 11,00%
Landsbankinn.................. 19,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar..... 19,00%
— hlaupareikningar........ 12,00%
Sparisjóöir................... 18,00%
Útvegsbankinn................. 19,00%
Verzlunarbankinn.............. 19,00%
Stjðmureikningar
Alþýöubankinn2*............... 8,00%
Alþýöubankinn..................9,00%
Safnián — hatmilisJén — IB-lán — piúslán
með 3ja tU 5 mónaða bindingu
lönaðarbankinn............... 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóóir.................. 27,00%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Útvegsbankinn................ 27,00%
Verzlunarbankinn............. 27,00%
6 mónaða bindingu eða lengur
Iðnaöarbankinn............... 30,00%
Landsbankinn.................. 27,00%
Sparisjóöir.................... 3140%
Útvegsbankinn................. 29,00%
Verzlunarbankinn.............. 30,00%
Hóvaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir
þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri
vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru
24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir
4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán.
31,5% og eftlr 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta-
hækkanir reiknast alltaf frá þvi aö lagt var inn.
Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá-
vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hetur staðið i
þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur
út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara,
svo tramariega aö 3ja mánaöa verötryggöur
reikningur hjá bankanum hafi verió hagstæö-
ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö-
um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaóur á
hliöstæöan hátt, þó þannig aö viömiðun er
tekin af ávöxtun 6 mán. verötryggöra reikn-
inga.
Kfðfbók Landibankant:
Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur
eru óbundnar en af útborgaóri fjárhæö er
dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef
ávöxtun á 3 mánaða visitölutryggöum reikn-
ingi að viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún og fer matið fram á 3 mánaöa fresti.
Kaskó-reikningun
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæður á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tíma.
Sparibók með sórvðxtum hjó Búnaöarbank-
anum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru
óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting
frá úttektarupphæö.
Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleió-
réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er
samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö-
tryggöra reikninga og reynist hún betri, er
ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum.
Arsávöxtun 18 mónaða raikninga er borin
saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra
reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári.
SparivaHureiknmgar
Samvinnubankinn............. 27,00%
Inniendir gjaidayrisreikningar
Bandarikjadollar
Alþýöubankinn................9,50%
janúar í ár seldust blárefaskinn á
383 finnsk mörk stykkið, en í des-
ember 1983 var verð þeirra FM
234.
„Framleiðslan hefur ekki verið
aukin, markaðsverðið hefur hækk-
að og skinnabændur hafa rétt við.
Hagnaðurinn er ekki mikill, en
þeir fá eðlilegar tekjur af rekstr-
inurn," segir Wallin.
Auk þess sem afkomuhorfur
finnskra skinnabænda hafa vænk-
ast, hafa þeir einnig flutt skinna-
uppboð sín frá Kaupmannahöfn til
Helsinki. Samvinnu Finna og
Dana í skinnasölu — sem staðið
hafði frá árinu 1963 — lauk í sept-
ember 1983. Síðan hefur skinna-
markaðurinn í Helsinki mjög látið
að sér kveða. Á uppboðinu þar í
janúar í ár voru saman komnir um
500 kaupendur víða að úr heimin-
um. Salan á uppboöinu nam rúm-
lega 600 milljónum finnskra
marka (um 3,7 milljörðum ísl. kr.),
sem er meira en nokkru sinni hef-
ur fengizt á einu uppboði, og féll
Kaupmannahöfn þar algjörlega í
skuggann. „Eftirspurnin er mjög
mikil í Bandaríkjunum,“ segir
Wallin, „meira fé er varið til
skinnakaupa, og söluhorfurnar
eru okkur hagstæðar. Kaupendur
frá Grikklandi, Ítalíu og Spáni
hafa einnig sýnt vaxandi áhuga,
en fyrir utan Bandaríkin eru það
skinnakaupmenn frá Austurlönd-
um sem stórtækastir eru á finnska
markaðnum.
Á árunum 1983 og ’84 keyptu
Japanir 16% af refaskinnafram-
leiðslu Finna, Bandaríkjamenn
önnur 16%, til Suður-Kóreu fóru
12%, til Bretlands 11% og Vest-
ur-Þýzkaland, Sviss, Hong Kong,
Kanada og Ítalía keyptu hvert
fyrir sig um 6—8%. af minka-
skinnum fór mest til Bandaríkj-
anna og Vestur-Þýzkalands, en
þar næst komu Bretland, Hong
Kong, Sviss og Kanada.
í refaræktinni voru fyrir 15 ár-
um svo til eingöngu blárefaskinn á
markaðnum. En með kynblöndun
og kynbótum hefur tekizt að
rækta ný afbrigði í ýmsum litum,
og seljast skinn í sjaldgæfari lit-
unum fyrir mun hærra verð. Hlut-
ur blárefs á markaðnum hefur á
þessum 15 árum fallið úr nærri
100% í 74%.
Þótt refur og minkur séu uppi-
staðan í skinnaræktinni í Finn-
landi, eru þar ræktaðar fleiri teg-
undir loðdýra. Má þar nefna af-
brigði af þvottabirni — sem upp-
haflega var fluttur inn frá Sovét-
ríkjunum — sem á uppboðum
gengur undir nafninu Finnrac-
coon, og einnig hreysiköttinn, sem
skyldur er minknum.
Þótt flest loðdýrabúin i vestur-
héruðum Finnlands séu smá í
sniðum og í einkarekstri — af-
rakstur meðalbús við Austurbotna
er 1.800 skinn á ári, þar af um
þriðjungur refaskinn — eru nokk-
ur stærri fyrirtæki komin með
ræktun á svæðinu, þar á meöal
Keppo, sem ræktar árlega í Finn-
landi um 350.000 minkaskinn og
90.000 refaskinn. Félag þetta hóf
skinnarækt seint á fjórða ára-
tugnum eftir að finnskur áhuga-
maður hafði flutt inri nokkra
minka frá Bandaríkjunum til und-
aneldis. í dag er Keppo orðið
stærsta skinnaræktarbú heims og
hefur komið upp útibúi á Irlandi
þar sem auðveldara er að mæta
þörfinni fyrir dýrafóður.
Skinnaræktin í Finnlandi er
löngu orðin meiri en svo að fram-
boðið innanlands á nauðsynleg-
asta hráefninu til ræktunarinnar
— dýrafóðri — sé nægilegt, en
fóðrið er aðallega fiskmeti og úr-
gangur frá sláturhúsum. Innflutn-
ingur á dýrafóðri fer vaxandi frá
nágrannalöndunum, Norður-Nor-
egi, Svíþjóð, Danmörku, Bretlandi
og Sovétríkjunum, en mikill flutn-
ingskostnaður reynist skinna-
bændum erfiður. Nybáck hjá Oy
Keppo AB telur að minkarækt í
Finnlandi hafi þegar náð hámarki.
„Við erum ekki nógu samkeppn-
ishæfir, sérstaklega við Dan-
mörku, þar sem fiskmeti og slát-
urúrgangur er 10—20% ódýrara
en hjá okkur.“ Keppo framleiðir
nú þegar um 50.000 minkaskinn og
20.000 refaskinn á ári á írlandi, og
Nybáck segir að í framtíðinni
muni félagið auka reksturinn er-
lendis, sennilega í Kanada, Dan-
mörku og Frakklandi.
(HeimiM: Finaneial Timee.)
Bunaðarbankinn................ 8,00%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn...................8,00%
Samvinnubankinn................8,00%
Sparisjóöir....................8,00%
Utvegsbankinn.................. 740%
Verzlunarbankinn...............7,50%
Steriingspund
Alþýöubankinn..................9,50%
Búnaöarbankinn................ 12,00%
lönaöarbankinn................ 11,00%
Landsbankinn..................13,00%
Samvinnubankinn............... 13,00%
Sparisjóöir.....................8£0%
Utvegsbankinn................. 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Vestur-þýsk mðrk
Alþýöubankinn..................4,00%
Búnaðarbankinn.................5,00%
lönaöarbankinn.................5,00%
Landsbankinn...................5JX)%
Samvinnubankinn.............. Sj00%
Sparisjóðir....................4,00%
Úlvegsbankinn..................4,00%
Verzlunarbankinn...............4,00%
Dantkar krónur
Alþýöubankinn..................9,50%
Búnaöarbankinn............... 10,00%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn..................10,00%
Samvinnubankinn............... 10,00%
Sparisjóöir.....................8j0%
Utvegsbankinn................ 10,00%
Verztunarbankinn..............10,00%
1) Mónaóariega ar borin aaman óraóvöxtun
ó varötryggöum og óverötryggöum Bónua-
rmkningum. Áunnir vextir veröa leiöróttir í
byrjun lueata mónaöar, þannig aö óvðxtun
veröi miöuö viö þaö reikningetorm, aem
tuarri óvöxtun ber ó hverjum tíma.
2) Stjömureikningar eru verótryggöir og
geta þeir aem annað hvort aru etdri en 64 óra
eða yngri en 16 óra atotnað alíka reikninga.
3) Trompreikningar. tnnlegg óhreyft I 6
mónuði eöa lengur vaxtakjör borin aaman
viö óvöxtun 6 mónaöa verötryggöra rsikn-
inga og hagataaöari kjörin valin.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir----------31,00%
Viðakiptavixtar
Alþýöubankinn................. 32,00%
Landsbankinn................. 32,00%
Búnaöarbankinn................ 32,00%
lönaðarbanklnn............... 32,00%
Sparisjóöir.................... 32,00%
Samvinnubankinn................ 32,00%
Verzlunarbankinn............... 32,00%
Ynrdrananan av niauparemninflum.
Viöskiptabankarnir............. 32,00%
Sparisjóöir.................... 32,00%
Endureetjanleg lón
fyrir innlendan markaö-------------- 24,00%
lón í SDR vegna útflutningiframl.— 9,70%
Skuldabróf, almenn:-------------------34J»%
Viötkiptaskuldabrót:------------------34J»%
Samvinnubankinn--------------------- 35,00%
IfeeAinmwA |Ám gMaíAmA ifflA
verotryggo lan rmoao vkj
■ x x_:---t-iAgx..
ian»K|aravi»noiu
í alll að 2'h ár._______________________ 4%
lengur en 2% ár....í.................... 5%
Vanikilavextir------------------------- 48%
uverotryggo •KUKJaDrei
útgefinfyrir 11.08.'84.............. 34J)0%
Lífeyrissjódslán:
Lrfeyrissjóður starfamanrui rfkiaina:
Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur
og er lániö visitölubundið með láns-
kjaravisitölu, en ársvextlr eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ór, en getur veriö
skemmrí, óski lántakandl þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjðrleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstimann.
Lífeyriasjóður verzhmarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3)a ára aöild aö
lífeyrissjóönum 144.000 krönur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösféiagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuðstól leyfilegrar láns-
upphæóar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphaaöin oröin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aóild bætast vlö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstímlnn er 10 tll 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir mars 1985 er
1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig.
Hækkun milli mánaðanna er 2,6%. Mlö-
aö er viö visitöluna 100 í júni 1979.
Byggingavisitala fyrir jan. til mars
1985 er 185 stig og er þá miöaö vlö 100
i janúar 1983.
Handhafaskuldabróf i fastelgna-
viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú
18-20%.