Morgunblaðið - 03.04.1985, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1985
23
Stýrimannaskólanemar æfa sig í björgun úr sjávarháska.
Stýrimannaskólanem-
ar á björgunaræfingu
ÞRIÐJUDAGINN 26. mars sl. var
á Laugarnestöngum árleg björgun-
aræfing Stýrimannaskólanema í
notkun fluglínutækja. TF-Gró kom
á staðinn og setti út gúmmíbjörg-
unarbát, en síðan voru æfingar
með línubyssur og komið var línu
út í björgunarbátinn Gísla J. John-
sen sem lá fyrir föstu utan við
tangann. Æfð var björgun með
björgunarstól.
Stýrimannaskólinn hefur ár-
lega nokkrar björgunaræfingar,
sem eru haldnar í samvinnu við
Slysavarnafélag íslands og
Landhelgisgæsluna; t.d. voru í
síðastliðnum mánuði allir nem-
endur æfðir í björgun með þyrlu.
Æfingin fór fram úti á Reykja-
víkurflugvelli og var nemendum
kynnt hin nýja franskbyggða
þyrla Landhelgisgæslunnar af
gerðinni Dauphin, sem flaug yfir
svæðið og voru fjölmargir nem-
endur hífðir um borð.
Hinn 1. desember hvert ár hef-
ur skólinn notið fyrirgreiðslu
íþróttaráðs Reykjavíkur og
starfsfólks Sundhallarinnar.
Æfa þá nemendur sund í fötum
og björgun í gúmmíbjörgunar-
bát og hefur Stýrimannaskólinn
Sundhöllina til umráða nær all-
an daginn.
Af fleiri öryggisþáttum í nám-
inu má nefna námskeið i eld-
vörnum og reykköfun, sem fer
fram á Reykjavíkurflugvelli
undir stjórn Slökkviliðs Reykja-
víkur. Auk þess fá nemendur
þjálfun í reykköfun og iðulega
einnig í björgun með þyrtu í ár-
legum æfingaferðum með varð-
skipum Landhelgisgæslunnar,
en þeim ferðum er nýlega lokið.
Nemendur 1. stigs búa sig brátt
undir próf, en skipstjórnarprófi
1. stigs lýkur 30. apríl, 2. og 3.
stigs nemar ljúka námi í lok mai.
Finnur Bjarki Tryggvason,
Hvolsvegi 11, Hvolsvelli.
Helgi Örn Eyþórsson,
Norðurgarði 1, Hvolsvelli.
Jóhannes Helgi Helgason,
Sólheimum Hvolhreppi.
Jónas Helgason,
öldugerði 6, Hvolsvelli.
Runólfur Geir Guðbjörnsson,
Króktúni 20, Hvolsvelli.
Sveinn Ásgeir Jónsson,
Hlíðargerði 19, Hvolsvelli.
Theodór Jónasson,
Öldugerði 4, Hvolsvelli.
Þórarinn Guðjónsson,
Norðurgarði 22, Hvolsvelli.
Anna Kristín Sigvaldadóttir,
Öldugerði 19, Hvolsvelli.
Guðrún ósk Birgisdóttir,
Litlagerði 2A, Hvolsvelli.
Margrét Halldóra Nikulásdóttir,
Stóragerði 23, Hvolsvelli.
Ragnheiður Sigmarsdóttir,
Stóragerði 3, Hvolsvelli.
Ferming í Seyðisfjarðarkirkju,
skírdag, 4. aprfl. Prestur sr. Magnús
Björnsson. Fermd verða:
Arnar Þór Guttormsson,
Austurvegi 17B.
Rúnar Gunnarsson,
Árbakka 1.
Sigurður Högni Sigurðsson,
Dalbakka 5.
Stefán Ragnar Magnússon,
Brekkugötu 5.
Svanur Þór Pálsson,
Oddagötu 4E.
Viktor Bergur Björnsson,
Árstíg 5.
Dóra Takefusa,
Austurvegi 21.
Guðrún Gísladóttir,
Leirubakka 2.
Guðrún María Traustadóttir,
Árstíg 7.
Halldóra Rannveig Blöndal,
Botnahlíð 19.
Jóna Bára Jónsdóttir,
Dalbakka 3.
María Svanþrúður Jónsdóttir,
Hánefsstöðum.
Svanhildur Ásta Kristjánsdóttir,
Botnahlíð 13.
Ferming í Egilsstaðakirkju á
skírdag. Fermd verða:
Arna Sigurðardóttir,
Koltröð 4.
Auður Vala Gunnarsdóttir,
Koltröð 2.
Bergþóra Fanney Barðdal,
Miðgarði 7A.
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir,
Fagradalsbraut 11.
Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir,
Miðgarði 6.
Guðrún Elva Sveinsdóttir,
Laufskógum 10.
Hjördís Matthilde Henriksen,
Stekkjartröð 11B.
Hólmfríður Inga Eyþórsdóttir,
Laugavöllum 2.
Ingunn Anna Þráinsdóttir,
Tjarnarbraut 21.
Lovísa Herborg Ragnarsdóttir,
Koltröð 17.
Sólveig Elín Þórhallsdóttir,
Laufási 6.
Guðlaugur Jón Haraldsson,
Furuvöllum 2.
Guttormur Brynjólfsson,
Dynskógum 15.
Halldór Benediktsson,
Selási 13.
Heiðar Steinn Broddason,
Furuvöllum 1.
Ingvar Friðriksson,
Steinholti 2.
Jón Hrafnkell Hauksson,
Laugavöllum 11.
Jónatan Fjalar Vilhjálmsson,
Laufási 12.
Kári Hrafn Hrafnkelsson,
Furuvöllum 15.
Sigmar Torfi Ásgrímsson,
Laugavöllum 13.
Þröstur Pétur Sigurðsson,
Ártröð 4.
Ferming í Þingmúlakirkju annan
páskadag. Fermd verður:
Sigurlaug Hreinsdóttir,
Arnhólsstöðum.
Ferming í Sauðárkrókskirkju
skírdag, 4. aprfl, kl. 10.30 og kl.
13.30. Fermd verða:
Atli Freyr Sveinsson,
Háuhlíð 13.
Einar Vilhjálmur Emilsson,
Birkihlíð 25.
Gísli Óskar Konráðsson,
Furuhlíð 7.
Guðmundur Jónbjörnsson,
Hólavegi 6.
Halldór Þorvaldsson,
Freyjugötu 1.
Jón Oddur Þórhallsson,
Hólmagrund 20.
Kári Heiðar Árnason,
Kambastíg 6.
Ólafur Ágúst Andrésson,
Bergstöðum.
Óli Viðar Andrésson,
Bergstöðum.
Örn Sölvi Halldórsson,
Sæmundargötu 8.
Aníta Hlíf Jónasdóttir,
Víðihlíð 3.
Berglind Bjarnadóttir,
Grenihlíð 7.
Dögg Kristjánsdóttir,
Víðihlíð 23.
Herdís Káradóttir,
Víðihlíð 5.
Ingibjörg Óskarsdóttir,
Læknisbústað.
Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir,
Hvannahlíð 8.
Unnur Hallgrímsdóttir,
Birkihlíð 18.
Ferming kl. 13.30. Fermd verða:
Arnar Kjartansson,
Dalatúni 19.
Baldvin Ingi Símonarson,
Dalatúni 8.
Guðmundur Jón Halldórsson,
Steini.
Héðinn Sigurðsson,
Hólavegi 13.
Magnús Gauti Þrastarson,
Skagfirðingabraut 13.
Ólafur Björn Stefánsson,
Grundarstíg 30.
Aðalheiður Drífa Sigurðardóttir,
Raftahlíð 78.
Alda Bragadóttir,
Rirkihlíð 11.
Áslaug Sigríður Árnadóttir,
Suðurgötu 16.
Elín Lilja Ragnarsdóttir,
Skíðastöðum, Skefilsstaðahr.
Guðrún Jóna Valgeirsdóttir,
Háuhlíð 1.
Helga Jóna Hannesdóttir,
Brikihlíð 6.
Hrönn Arnheiður Björnsdóttir,
Furuhlíð 1.
Katrín Björk Kristinsdóttir,
Raftahlíð 65.
Kristín Sóley Björnsdóttir,
Víðihlíð 1.
Pála Pálsdóttir,
Grundarstíg 22.
Sigrún ólöf Snorradóttir,
Víðihlíð 31.
Svala Hrönn Haraldsdóttir,
Grundarstíg 10.
Ferming í Borgarneskirkju, skír-
dag, 4. apríl kl. 11 og kl. 14. Prestur
sr. Hlynur Árnason. Fermd verða:
Aðalheiður Hrefna Eggertsdóttir,
Borgarvík 23.
Anna Kristín Eyjólfsdóttir,
Borgarbraut 30.
Ásta Björk Björnsdóttir,
Kveldúlfsgötu 10.
Dagný Björk Guðmundsdóttir,
Borgarvík 24.
Guðrún Alda Elíasdóttir,
Kjartansgötu 20.
Herdís Halldórsdóttir,
Berugötu 28.
Ingibjörg Jóhannesdóttir,
Þórðargötu 30.
Lilja Ingvadóttir,
Kjartansgötu 25.
Sigrún Jónsdóttir,
Sæunnargötu 4.
Unnur Magdalena Björnsdóttir,
Sæunnargötu 7.
Þuríður Edda Eggertsdóttir,
Borgarvík 23.
Aðalsteinn Helgason,
Fálkakletti 3.
Björgvin Sævar Ármannsson,
Borgarvík 1.
Egill Sigurðsson,
Súlukletti 3.
Finnur Guðmundsson,
Kjartansgötu 25.
Halídór Lind Guðmundsson,
Kveldúlfsgötu 9.
Jón Valur Jónsson,
Þorsteinsgötu 14.
Jón Guðmundur Ottósson,
Gunnlaugsgötu 12.
Ólafur Páll Pálsson,
Skúlagötu 9.
óskar Sigvaldason,
Böðvarsgötu 15.
Skúli Eyjólfur Hliðkvist Bjarnason
Kveldúlfsgötu 2.
Stefán Broddi Guðjónsson,
Þórðargötu 26.
Styrmir Freyr Böðvarsson,
Kjartansgötu 27.
Veturliði Þór Stefánsson,
Gunnlaugsgötu 20.
Vilhjálmur Þorsteinsson,
Sæunnargötu 4.
Þorleifur Jóhannes Ásberg Reyn-
isson,
Kveldúlfsgötu 4.
Þórður Halldórsson,
Berugötu 28.