Morgunblaðið - 03.04.1985, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1985
53
Sími 78900
Sími 78900
SALUR 1
Frumsýnir páskamyndina 1985
2 0 10
Theyedi a small group of Americans and Russians
set outon thegreatest adventure of them oll.
Toseeifi
íthestars.
Splunkuný og stórkostleg ævlntýramynd full af tæknlbrellum og spennu.
Myndin hefur slegió rækilega I gegn bæói i Bandarikjunum og Englandi,
enda engin furöa þar sem valinn maöur er I hverju rúmi. Myndin var
frumsýnd I London 5. mars sl. og er island meö fyrstu löndum tll aö
frumsýna.
Sannkölluó páskamynd fyrir alla Ijölskylduna.
Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren, Keir Duella.
Tæknibrellur: Richard Edlund (Ghostbusters, Star Wars).
Byggö A sögu ettir. Arthur C. Clarke.
Leikstjóri: Pster Hyams.
Dolby Stereo og sýnd I 4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10.
Hækkaö verö.
SALUR2
Grínmynd í sérflokki
ÞRÆLFYNDIÐ FÓLK
Hann Jamie Uys er alveg
stórkostlegur snilllngur i gerö
grinmynda. Þeir fjölmörgu sem
sáu myndina hans Funny People
2 hér I fyrra geta tekiö undlr
þaö. Hór er á feröinni fyrri myndin
og þar fáum viö aö sjá
bræMyndiö fólk sem á erfitt meö
aö varast hina földu myndavél.
Aöalhlutverk: Fólk á förnum
vegi.
Leikstjóri: Jamie Uya.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
SALUR3
Bráöskemmtileg skemmtikvik-
mynd um skemmtiiega einstakl-
inga viö skemmtilegar krlngum-
stæöur handa skemmtilegu fólki
af báöum kynjum og hvaöanæva
af landinu og þó viöar væri leitaó.
Tekin i Dolby Stereo. Skemmtun
fyrir alla fjölskylduna. Aöal-
hlutverk: Egíll Ólafsson, Ragn-
hildur Glsladóttir, Tinna Gunn-
laugsdóttir. Leikstjóri: Jakob F.
Magnússon.
íslensk stórmynd I
sérflokki.
„Þaö sr margt ( mörgu“ Á.Þ.,
Mbl.
„Óvenjuleg eins og viö var
búist“ S.E.R., H.P.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkaö míöaveró.
Hrói Höttur
Hreint frábær Walt Disney
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3.
SALUR4
Fjörug og bráöskemmtileg grln-
mynd full af glensi, gamni og lifs-
glöðu ungu fólki sem kann svo
sannarlega aö sletta ur
klaufunum i vetrarparadisinni.
Þaö er sko hægt aö gera meira
i snjónum en að skióa.
Aöalhlutverk: David Naughton,
Patríck Reger, Tracy N. Smith,
Frank Koppola
Leikstjóri. Peter Markle.
Bönnuö börnum Innan 12 ára.
Sýndkl. 5,9og 11.
SAGAN ENDALAUSA
Sýnd kl. 3.
Myndin sr I Dolby-Stereo.
VÉLA-TENGI
Allar geröir
Öxull — í — öxul.
Öxull — í — flans.
Flans — í — flans.
Tengið aldrei stél — í — stál,
hafið eitthvað mjúkt á milli,
ekki skekkju og titring milli
takja.
Allar stærðir fastar og fr á-
tengjanlegar
bLe^L
SöMFllðiiyigtyKí3
Vesturgötu 16, sími 13280
YPSILON
Dansflokkurinn Sur-
prise, Surprise meö
meiriháttar danssýn-
ingu. Einnig veröur The
Fashion Force meö
stórkostlega sýningu.
Nýjustu vor- og sumar-
tískuna frá versluninni
Blondie, Laugavegi 73.
Kráin:
Edda og Steinunn
„Djelly" og Tóti pianó
skemmta kráargestum
af sinni alkunnu snilld.
Stórbrotin, spennandi og frábasr að efni, ieik og stjórn, byggó á metsölubók
eftir E.M. Forster.
Aðalhlutverk: Peggy Ashcrott (úr Dýrasta djásnió), Judy Dsvis, Aloc
Guínness, James Fox, Victor Benerjoe. Leikstjóri: David Lean.
Myndin er gerð i Dolby Stereo.
Sýnd kl. 3,6.05 og 9.15.
islonskur tsxti.
Hækkaö vorð.
Frumsýnir:
KAFTEINN KLYDE 0G
FÉLAGAR
Snargeggjuó ný litmynd, stoppfull at grini
og stór biluöum furðutuglum, meó.
Klein og Tom McEwan.
Leikstjóri: Jesper KMn.
íslenskur tsxti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Tunkuny isiensk skemmtimynd meö
ónlistarivati. Skemmtun fyrlr alla fjöl-
skylduna meó Agli Ólafssyni, Ragnhitdi
Uisladóttur og Tinnu Gunnlaugsdóttur.
Leikstjóri: Jakob F. Magnússon.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.
H0TEL NEW HAMPSHIRE
,AÖ kynnast hinni furðulegu Berry—
fjölskyldu er upplifun sem þú gleymir
ekki', meö Beau Sridgos, Nastassia
Kinaki, lodie Fostar.
Leikstjóri: Tony Richardson.
Islenskur tsxti. Jönnuó innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, ag 11.15.
De var
born af
ISFUGLAR
Stórkostlega áhrifamikil og vel gerö lit-
mynd, gerð af leikst jóranum Söran Kragh
Jacobaan, þeim er ieikstýrðl hinum
geysivinsætu myndum .Vfltu sjá sæta
naftann minn" og .Gumml Tarsan".
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10.
Islenskur tsxti.
BönnuO innan 12 ára.
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
5 40
LASER
LYKILLINN AÐ VANDADRI
LITPRENTUN
MYNDAMOT HF.