Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3: APRÍL 1985
27
Á flótta undan réttvísinni
TOM nokkur Bickham (t.v.) reyndi í vikunnni sem leið að flýja undan réttvísinni í New Orleans í Bandaríkjun-
um. Hann var á leið frá réttarsal, þar sem honum var birt ákæra fyrir akstur undir áhrifum áfengis, í
fangageymslur lögreglunnar, þegar hann tók skyndilega á rás. Hann komst ekki langt, en veitti harða
mótspyrnu þegar verðir laganna höfðu hendur í hári hans. Hann hefur nú verið ákærður fyrir flóttatilraun, fyrir
að reyna að komast hjá handtöku og fyrir líkamsárás á lögregluna.
Móðir og tvíburar sak-
laus fórnarlömb sprengju
Trapant, Sikilry, 2. nprfl. AP.
UNG KONA og tvíburar hennar,
6 ára gamlir, létu lífið er fjar-
stýrð sprengja sprakk í bifreið
sem þau voru á gangi fram hjá.
Sprengjunni var að sögn lög-
reglu greinilega ætlað að granda
varpsfrétt um tilræðið var spreng-
ingunni lýst sem „feikiöflugri" og
að unga konan sem lést hafi kast-
ast 50 metra frá þeim stað sem
hún stóð er ósköpin dundu yfir.
Börn hennar voru óþekkjanleg.
Palermo hefur fengið fleiri en eina
hótun um að hann yrði ráðinn af
dögum, en hann hefur í engu sinnt
þeim og haldið ótrauður áfram
rannsókn málsins og notið lög-
regluverndar.
Veður
víða um heim
Lægst Haest
Akureyri vantar
Amsterdam 9 15 rigning
Aþena 8 20 bjart
Barcelona vantar
Berlin 3 15 rígning
BrUssel 4 15 rigning
Chicago +1 5 bjart
Dublín 7 14 skýjaó
Feneyjar vantar
Frankfurt 8 18 rigning
Genf 0 20 skýjaö
Helsinki +1 3 skýjaö
Hong Kong 15 20 skýjaö
Jerúsalem 7 15 skýjaó
Kaupm.höfn 6 12 skýjaö
Las Palmas vantar
Lissabon 12 20 bjart
London 10 17 bjart
Los Angeles 16 34 bjart
Luxemborg vantar
Malaga vantar
Mallorca vantar
Miami 23 27 bjart
Montreal +2 2 snjók.
Moskva 3 6 skýjaö
New York 4 13 bjart
Osló 1 4 rigning
París 10 22 skýjaö
Peking ' 4 13 rigning
Reykjavík vantar
Rio de Janeiro 21 32 skýjaö
Rómaborg 3 20 bjart
Stokkhólmur 1 8 skýjað
Sydney vantar
Tókýó 4 15 skýjaö
Vínarborg 10 19 bjart
bórshöfn vantar
dómara einum sem fer með
mikla rannsókn á umfangsmikl-
um eiturlyfja- og vopnasölu-
hring. Dómarinn var þarna á
ferð ásamt lögreglumönnum og
bflstjórum og sprengjan sprakk
er bifreiðir þeirra tvær óku fram
hjá kyrrstæðu bifreiðinni. Dóm-
arinn særðist lítillega, og fjórir
lögreglumenn, þar af tveir al-
varlega.
Dómarinn, Carlo Palmero, sem
er umdeildur þjónn réttvísinnar í
heimalandi sínu, sagði i útvarps-
viðtali eftir tilræðið, að það væri
ekkert annað en kraftaverk að
hann skyldi enn vera á lífi, svo
öflug hafi sprengingin verið. í út-
Gengi
gjaldmíðla
Dollarinn
hækkar
London, 2. apríl. AP.
Bandaríkjadollar hækkaði
aöeins í dag og er orsökin
talin vera sú almenna skoð-
un, að gengi hans hafi lækk-
að óeðlilega mikið undan-
farnar tvær vikur. Gengi
pundsins lækkaði og síðdegis
í dag fengust fyrir það 1,2102
dollarar (1,2245).
Gengi dollarsins var að öðru
leyti þannig, að fyrir einn doll-
ar fengust 3,1510 vestur-þýzk
mörk (3,1140), 2,6545 svissn-
eskir frankar (2,6305), 9,5950
franskir frankar (9,5000),
3,5565 hollenzk gyllini (3,5135),
2.007,00 ítalskar lírur
(1.982,50), 1,3740 kanadískir
dollarar (1,3675) og 253,70 jen
(250,85).
Síðdegis í dag var dollarinn
skráður á 254,17 jen í London.
DEMANTUR
— tilvalin fermingargjöf.
V.
Demantar eru okkar sérgrein
Við bjóðum aðeins fyrsta ílokks demanta greypta í hvítagull
og rauðagull.
Ábyrgðarskírteini fylgir öllum okkar demantsskartgripum.
Meðlimir í demantsklúbbi Félags íslenskra Gullsmiða.
Greiðslukortaþjónusta.
<$utt <&fjollin
Verð Jrá kr. 3.100.-
Laugavegi 72 - Sími 17742
Nýjar
sendingar
húsgagna
Veggeiningar (beyki og
fura)
Stakir sófar
tilvalið í unglinga-
herbergin
Úrval af vídeó- og
stereóskápum
Nýstárleg glerborð
nokkrar geröir
Leður hægindastólar
Borð og stólar í borð-
krókinn
og borðstofuna.
Opið í kvöld til kl. 8.
Opiö laugardag
kl. 10—2
BORGAR-
húsqöqn
Hreyfilshúsinu
á horni Grensásvegar
og Miklubrautar
sími 68 — 60 — 70.