Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRlL 1985 59 Sextán manna landsliðshópur valinn í körfunni: Fjórir úr liði meistaranna SEXTÁN manna landsliöshópur í körfuknattleik hefur nú veriö val- inn fyrir þau verkefni sem fram- undan eru. Landsliöiö tekur þátt í Polar cup í Finnlandi 18. til 21. apríl og mun œfa af krafti fram aö því undir stjórn Einars Bollasonar landsliðsþjálfara. Sextán manna hópurinn sem Einar hefur valiö er skipaöur eftir- töldum leikmönnum: Atletico í úrslit SPÆNSKU meistararnir I handknattleik, Atletico Madr- id, komu mjög á óvart um helgina er þeir töpuöu meö aöeins einu marki gegn Dukla Prag í Tékkóslóvakíu I síöari viöureígn liðanna í undanúr- slitum Evrópukeppni meist- araliöa. Madrid-liöiö haföi unniö fyrri leikinn meö tveimur mörkum á Spáni og fer því í úrslit og leikur þar gegn Metaloplastika Sabac frá Júgóslavíu, sem sló FH út. Talið var aö þaö yröi ekki mikl- um vandkvæöum bundiö fyrir Dukla aö slá Atletico út eftir „aöeins" tveggja marka tap á Spáni og svo leit út lengi vel. i hálfleik var staöan 13:4 fyrir Dukla og lengi framan af síöari hálfleik hélst sá munur. En úr- slit leiksins uröu 18:17 fyrir Dukla, öllum á óvart, og datt liöið þvi úr keppninni. Fylkir og Þór niður FYLKIR og Þór, Akureyri, féllu í 3. deild handknattleiksins. Síöari úrslitakeppni neöri liöa í 2. deild fór fram um helgina. Úrslit og lokastaöan uröu sem hér segir: Armann — Þór AK. 31:22 Fylkir — Gró«a 22:20 Ármann — Fylklr 22:22 Grótta - Þór Ak. 26:24 Fytkir — Þór Ak. 24:19 Grótta — Armann 24:22 Grótta Armann Fylklr Þór Ak 20 7 3 10 435:440 17 20 6 1 11 438:446 17 20 6 3 11 400.433 15 20 3 1 16 409:484 7 Torfi Magnússon, Val Valur Ingimundarson, UMFN Pálmar Sigurösson, Haukum ívar Webster, Haukum Jón Kr. Gíslason, ÍBK Tómas Holton, Val Guöni Guönason, KR Birgir Mikaelsson, KR Hreinn Þorkelsson, ÍR Hreiöar Hreiöarsson, UMFN Jón Steingrímsson, Val ísak Tómasson, UMFN Árni Lárusson, UMFN Gylfi Þorkelsson, ÍR Björn Steffensen, ÍR Ólafur Rafnsson, Haukum Fyrir Polar Cup detta síöan sex leikmenn úr hópnum, því aöeins er leyfilegt aö nota tíu menn. Næsta verkefni aö Polar Cup loknu eru þrír til fjórir leikir viö 5.0 sigur Watford SOUTHAMPTON komst í fjóröa sæti ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi með 1:0 sigri á Luton. Danny Wallace geröi eina markið 16 mín. fyrir leikslok. Þá vann Watford stór- sigur á West Ham, 5:0. Luther Blissett geröi tvö mörk og Les Taylor, John Barnes og Colin West eitt hver. Blissett hefur þá gert 25 mörk í vetur fyrir Watford en þetta var fyrsta mark West fyrir félagiö eftir aö hann var keyptur frá Sunderland. Afturelding og ÍR upp AFTURELDING sigraöi í 3. deild- arkeppninni ■ handknattleik, sem lauk um helgina og ÍR varö í ööru sæti. Liðín tvö leika því í 2. deild- inni á næsta keppnistímabili. Leikiö var í íþróttahúsi Selja- skóla um helgina og uröu úrslit sem hér segir; þess má geta aö siöasti leikurinn, viöureign ÍR og ÍA, var hreinn úrslitaleikur um ann- aö sætiö: Afturelding — iA 24:21 IR — Týr 20:16 Týr — ÍA 25:27 Afturelding — IR 24:22 Afturelding — Týr Týr gaf ÍR — ÍA 22:19 Lokastaöan: Afturelding iR ÍA Týr 6 5 1 0 112. 90 11 6 3 1 2 125:122 7 6 3 0 3 137:136 6 6 0 0 6 87:113 0 Luxemborg hér á landi. Landsliö Luxemborgar kemur hingað til lands 25. apríl. Þá hefur íslenska landsliöinu veriö boöin þátttaka i fjögurra landa keppni í Austurríki 31. maí til 2. júlí. Þar keppa auk heimamanna og islendinga Tyrkir og Ungverjar. Þá er hugsanlegt aö landsliö ira komi hingaö til lands i byrjun maí í landsleiki, en ekki er neitt ákveöiö í þeim efnum ennþá. Kínverjar ósigrandi í Gautaborg ÍSLENDINGAR uröu í 57. sæti í karlaflokki í sveitakeppni heims- meistarakeppninnar í borötennis sem fram fór í Gautaborg í Sví- þjóö í gær. íslendingar uröu í 55. sæti af 57 þjóöum í kvennaflokki. Kínverjar sigruöu bæöi i karla- og kvennaflokki. I karlaflokki unnu Kinverjar heimamenn, Svía, mjög örugglega, 5:0, og unnu Kínverjar þar meö sinn fimmta heimsmeist- aratitil í sveitakeppni síðan 1975. Ungverjar eru þeir einu sem oröiö hafa heimsmeistarar frá þeim tíma, en þaö var árið 1979. Kínversku stúlkurnar sigruöu einnig af miklu öryggi í sveita- keppninni — þær unnu sænsku stúlkurnar, 5:0, í úrslitum. jg 8 ^AOVHtí*1 • Valur Ingimundarson, einn fjögurra fslandsmeístara j 16 manna hópnum. . Tvö mörk Kristins — er Valur vann KRISTINN Björnsson, sam nú leikur aö nýju maö Val aftir nokkurra ára fjarveru, skoraöi bæöi mörk liðsins í 2:0 sigri á Ármanni í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi á gervigrasvellinum í Laugardal. Þrátt fyrir mörg marktækifæri tókst Valsmönnum akki aö skora þriðja markiö og tryggja sér þar maö aukastig. Kalt var í veöri og talsvert blés meöan leikurinn fór fram. Valsmenn léku á móti vindinum í fyrri hálfleik en sóttu engu aö síður mun meira. Ekkert var þó skoraö. í síöari hálfleik var um nær stanslausa sókn Vals- manna aö ræöa og skoraöi Kristinn þá tvívegis eins og áö- ur sagöi. Síöara mark hans var mjög glæsilegt. Hann fékk knöttinn viö markteiginn — lyfti honum yfir höfuö sér, sneri sér viö, og þrumaöi honum í netiö. KA sigraði í 2. deildinni KA frá Akureyri sigraöi í 2. daild- inni í handknattleik an úrslita- keppninni lauk um halgina. KA vann alla þrjá laiki sína um helg- ina mjög sannfærandi og varö ör- uggur sigurvegari, hlaut fjórum stigum meira en Fram. Fyrir þessa seinni úrslitakeppni efri iiöa deildarinnar var Ijóst aö Fram léki í 1. deild aö ári og eftir fyrstu leikina, á föstudagskvöldiö, haföi KA einnig tryggt sér sæti þar. KA vann HK, sem fyrir þá viöur- eign haföi einnig möguleika á 1. deildarsæti, 18:17, og Haukar og Fram geröu jafntefli, 21:21. Á laugardag vann KA svo Fram örugglega 28:22 og HK burstaöi Hauka 31:22. Á sunnudag vann HK svo Fram 26:25 og KA vann Hauka 28:24. Lokastaöan varö því þessi: KA 20 16 1 3 400401 33 Fram 20 13 3 4 476418 29 HK 20 12 2 • 437410 20 Haukar 20 7 2 11 449478 16 Þróttur og Stjaman áfram í 1. deild ÞRÓTTUR og Stjarnan halda sæt- um sínum í 1. deildinni í hand- knattleik, en Þór Va. og Breiöa- blik falla niöur í 2. deild. Þatta var endanlega Ijóst um helgina, þag- ar síóari hluti úrslitakeppnínnar um fallið fór fram í Vestmanna- eyjum. Úrslit leikja uröu þessi: Þór Ve. — Stjarnan 24—22 Þróttur — Breiðablik 36—33 Stjarnan — Þróttur 25—22 Þór Ve. — Breiðablik 24—22 Stjarnan — Breiöablik 46—39 Þór Ve. — Þróttur 35—31 Staöan eftir úrslitakeppnina var þá þannig: Þróttur og Stjarnan voru meö 19 stig. Þór Ve. 16 og Breiöablik 3 stig. Takmarkaöur áhugi var fyrir þessari umferö, því úrslitin lágu nokkuð Ijóst fyrir, Stjörnuna vant- aöi aöeins eitt stig viö komuna til Eyja til aö halda í 1. deildar sætiö. Þróttur var þegar með sitt á hreinu og Breiöablik var fallið. Þórarar böröust hetjulega fyrir lífi sínu í deildinni, unnu sjö af átta leikjum sínum í úrslitakeppninni, en þaö dugöi ekki, tapaöi fyrir Stjörnunni í fyrri umferö. Eins og tölurnar segja til um voru sumir leikirnir í Eyjum hinir kostulegustu og eflaust veröur leikur Stjörnunn- ar og Breiöabliks lengi í minnum haföur, skrautlegur farsaleikur þar sem hvorki fleiri né færri en 85 mörk voru skoruð á 60 mínútum, gott ef þetta er ekki met i 1. deild- inni. hkj/vbj U A P IT ATTT> Skeifunni 15 IXAuIiAU 1 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.