Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRlL 1985 3 Taka kartöflu- bændur við Grænmetis- versluninni? FYRIR síðasta fundi Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins lí ályktun aðal- fundar Landssambands kartöflu- bænda þar sem lýst var vantrausti á framkvæmdastjóra Grænmetisversl- unar landbúnaðarins og uppsögn framkvæmdastjórans. Ákveðið var að auglýsa starfið laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 14. þ.m. Vegna samþykktar kartöflu- bænda var jafnframt ákveðið að ræða við landbúnaðarráðherra um yfirtöku þeirra á Grænmetis- versluninni en kartöflubændur hafa áður óskað eftir því að taka yfir reksturinn. Sagt hefur verið frá vantraustssamþykkt kartöflu- bænda hér í blaðinu, en Gunnlaug- ur Björnsson, framkvæmdastjóri Grænmetisverslunarinnar, er er- lendis í fríi þannig að ekki er unnt að fá ástæður hans fyrir uppsögn- inni. Ragnar Lassinantti Ragnar Lassinantti látinn RAGNAR Lassinanttis, fyrrverandi landshöfðingi í Nordbotten, lézt síð- astliðinn sunnudag 69 ára að aldri eftir langvarandi veikindi. Ragnar var mikill íslandsvinur og kom til íslands fyrsta sinni 1973, hreifst af landi og þjóð og beitti sér fyrir námskeiðum í sænsku fyrir íslendinga, sem um 160 nemendur hafa sótt. Ennfrem- ur beitti hann sér fyrir auknum samskiptum milli Norðurkollu- svæðisins og Islands í samvinnu við Norræna félagið og mennta- málaráðuneytið. Þessi samvinna hefur einnig leitt til þess að árið 1978 voru tekin upp námskeið í ís- lenzku fyrir Norðurkollubúa. Ragnar Lassinantti var frammámaður í flokki jafnaðar- manna í Norður-Svíþjóð og sat á þingi frá 1952 til 1969. Hann var landshöfðingi frá 1966 til 1982, eða í 16 ár. Hann var formaður Nor- ræna félagsins í Nordbotten og gegndi auk þess ótal trúnaðar- störfum. Útför hans verður gerð frá Luleá-dómkirkju föstudaginn 12. april. Kona hans var Frida, fædd Hapaniemi, en hún lézt árið 1981. Börn þeirra eru: Birgit, Anna- Gréta og Gunnar. Heimili hans var síðast að Sandviksgatan 21, 95134 Luleá, Sviþjóð. VÍterkur og k_/ hagkvæmur auglýsingamiðill! AÐEINS OQ.00 -70 i búnt Páskaliljur Kynn Túlipanar L í Mjóddinni: Jungs vínin óáfengu frá Rínarhéruðunum Rauðvín, Hvítvín og Kampavín Nýtt! - Helgarkjúkling Jurtakryddað eda rauðvínslegið lambalæri frá SS Og Mjúkís frá 79 00 I.ítrinn Helgarkjúklingur -c 7.4:4 Kryddaður og tilbúin á álbakka til að sting _ _ k * í ofninn. - Engin fyrir höfn. $efur Arð Kynningarverð. l.ZjO 285 •00 TLLBOÐ: 3 Brúsar .00 af Bragðefni 1 Itr. 275«« ,00 ,00 pr. kg. /) Egg 129 AÐEINS .00 pr.kg. LondonLamb 295-2? LibbyV STÓR Tómatsósa^^*90 3 kg. Grillkol ,00 GOSMARKAÐUR ltr.Gos í MJÓDDINNI 29.80 PA R rEkta. ™ ___Ö1 og Gosdrykkir í i/i kösum •00 Ananas 4Q-00 _ AFSLAJTUR ^36-00 Æ^49-oo Monarch ^ÍHI.I.IU IE&tíSinL fRANSMANN Franskar ® Ferskjur .larðarber 36 72? 48 00 11/2 kg- 98'00 ►.50 l/i dós ~~— meo piasu og teygju a 299°° Skífur 700gr. 6800 Opið til kl.17 'J ' mjóddinni & Áá til kl. 10 j AUSTU STARMÝRI 19 í AUSTURSTRÆTI AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 MJÖDDINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.