Morgunblaðið - 03.04.1985, Side 3

Morgunblaðið - 03.04.1985, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRlL 1985 3 Taka kartöflu- bændur við Grænmetis- versluninni? FYRIR síðasta fundi Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins lí ályktun aðal- fundar Landssambands kartöflu- bænda þar sem lýst var vantrausti á framkvæmdastjóra Grænmetisversl- unar landbúnaðarins og uppsögn framkvæmdastjórans. Ákveðið var að auglýsa starfið laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 14. þ.m. Vegna samþykktar kartöflu- bænda var jafnframt ákveðið að ræða við landbúnaðarráðherra um yfirtöku þeirra á Grænmetis- versluninni en kartöflubændur hafa áður óskað eftir því að taka yfir reksturinn. Sagt hefur verið frá vantraustssamþykkt kartöflu- bænda hér í blaðinu, en Gunnlaug- ur Björnsson, framkvæmdastjóri Grænmetisverslunarinnar, er er- lendis í fríi þannig að ekki er unnt að fá ástæður hans fyrir uppsögn- inni. Ragnar Lassinantti Ragnar Lassinantti látinn RAGNAR Lassinanttis, fyrrverandi landshöfðingi í Nordbotten, lézt síð- astliðinn sunnudag 69 ára að aldri eftir langvarandi veikindi. Ragnar var mikill íslandsvinur og kom til íslands fyrsta sinni 1973, hreifst af landi og þjóð og beitti sér fyrir námskeiðum í sænsku fyrir íslendinga, sem um 160 nemendur hafa sótt. Ennfrem- ur beitti hann sér fyrir auknum samskiptum milli Norðurkollu- svæðisins og Islands í samvinnu við Norræna félagið og mennta- málaráðuneytið. Þessi samvinna hefur einnig leitt til þess að árið 1978 voru tekin upp námskeið í ís- lenzku fyrir Norðurkollubúa. Ragnar Lassinantti var frammámaður í flokki jafnaðar- manna í Norður-Svíþjóð og sat á þingi frá 1952 til 1969. Hann var landshöfðingi frá 1966 til 1982, eða í 16 ár. Hann var formaður Nor- ræna félagsins í Nordbotten og gegndi auk þess ótal trúnaðar- störfum. Útför hans verður gerð frá Luleá-dómkirkju föstudaginn 12. april. Kona hans var Frida, fædd Hapaniemi, en hún lézt árið 1981. Börn þeirra eru: Birgit, Anna- Gréta og Gunnar. Heimili hans var síðast að Sandviksgatan 21, 95134 Luleá, Sviþjóð. VÍterkur og k_/ hagkvæmur auglýsingamiðill! AÐEINS OQ.00 -70 i búnt Páskaliljur Kynn Túlipanar L í Mjóddinni: Jungs vínin óáfengu frá Rínarhéruðunum Rauðvín, Hvítvín og Kampavín Nýtt! - Helgarkjúkling Jurtakryddað eda rauðvínslegið lambalæri frá SS Og Mjúkís frá 79 00 I.ítrinn Helgarkjúklingur -c 7.4:4 Kryddaður og tilbúin á álbakka til að sting _ _ k * í ofninn. - Engin fyrir höfn. $efur Arð Kynningarverð. l.ZjO 285 •00 TLLBOÐ: 3 Brúsar .00 af Bragðefni 1 Itr. 275«« ,00 ,00 pr. kg. /) Egg 129 AÐEINS .00 pr.kg. LondonLamb 295-2? LibbyV STÓR Tómatsósa^^*90 3 kg. Grillkol ,00 GOSMARKAÐUR ltr.Gos í MJÓDDINNI 29.80 PA R rEkta. ™ ___Ö1 og Gosdrykkir í i/i kösum •00 Ananas 4Q-00 _ AFSLAJTUR ^36-00 Æ^49-oo Monarch ^ÍHI.I.IU IE&tíSinL fRANSMANN Franskar ® Ferskjur .larðarber 36 72? 48 00 11/2 kg- 98'00 ►.50 l/i dós ~~— meo piasu og teygju a 299°° Skífur 700gr. 6800 Opið til kl.17 'J ' mjóddinni & Áá til kl. 10 j AUSTU STARMÝRI 19 í AUSTURSTRÆTI AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 MJÖDDINNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.