Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1985 47 Christie of feit????? Cristie i dag Oft á tíðum eiga einstök atvik það til að gerbreyta eða bylta lífi fólks. Þannig var með fyrirsætuna Christie Brinkley, sem í eina tíð var að reyna fyrir sér í París við myndskreytingar og þáði lág laun fyrir. Dag einn bókstaflega rakst hún á ljósmyndara úti á götu og honum varð að orði: „Ég er einmitt að leita að stúlku eins og þér og launin eru ekki af verri endanum." Og Christie segir. „Ég ákvað að að slá til, en mér datt ekki til hugar þá að þetta ætti fyrir mér að liggja. Ég var talsvert þyngri en ég er nú og ég hugsaði með mér að það versta sem gæti gerst væri að þeir segðu að ég væri of feit eða of amerísk í svipmóti. Ég fór á umboðsskrifstofuna þar sem hópur Ijósmyndara var saman kominn og einum varð að orði: „Ég ætla að bóka hana í ferðina til Bahamaeyja.“ Og öðrum varð að orði: „Ég bóka hana til Marokkó.“ Og áður en varði gat Christie valið og hafnað atvinnutilboðum að eigin geðþótta og er nú ein hæst launaðasta fyrirsæta heims. Óhætt er að fullyrða að hún hafi verið á réttum stað á réttum tíma ... COSPER CPIB • wmaii a Artn.lik . , ‘•'i. i <W( Ég var svo vitlaus að velja grasgrænt teppi. Smiðjukaffi Þaö er opiö hjá okkur alla páskana. Midvikudaginn frákl. 11.00—5.00 Skírdag frá kl. 11.00—4.00 Föstudaginn langa frá kl. 11.00—4.00 Laugardaginn frákl. 11.00—4.00 Páskadag frá kl. 11.00—4.00 2. í páskum frá kl. 11.00—5.00 Smiöjukaffi er opiö allar nætur. Smiöjuvegi 14d, sími 72177. Heimsendingarþjónusta. Sólarlandaferð eldri borgara til Bertidorm áSpáni 8.maí Sérstök ferð eldri borgara á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar 8.maí. Farastjóri verður Anna Þrúður Þorkels- dóttir, hjúkrunarfræðingur; Koibrún Ágústs- dóttir. Dvalið er á Hótel Rosamar með fullu fæði. Oll herbergin eru með baði, síma og svölum. Niðri er bar, setustofa, matsalur, hárgreiðslustofa og næturklúbbur, þar sem eitthvað er um að vera á hverju kvöldi. Út í garðinum er stór sundlaug og á sundlaugar- bakkanum eru sólbaðsbekkir og við barinn sem opnast út í garðinn eru borð og stóiar. Þetta glæsiiega þriggjastjörnu hótel er í 200m. fjarlægð frá ströndinni. Munið að Benidorm er einn sólríkasti staður Spánar. Það er staðfest. * Pantið fyrir ll. apríi. FERÐA MIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.