Morgunblaðið - 03.04.1985, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 03.04.1985, Qupperneq 47
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1985 47 Christie of feit????? Cristie i dag Oft á tíðum eiga einstök atvik það til að gerbreyta eða bylta lífi fólks. Þannig var með fyrirsætuna Christie Brinkley, sem í eina tíð var að reyna fyrir sér í París við myndskreytingar og þáði lág laun fyrir. Dag einn bókstaflega rakst hún á ljósmyndara úti á götu og honum varð að orði: „Ég er einmitt að leita að stúlku eins og þér og launin eru ekki af verri endanum." Og Christie segir. „Ég ákvað að að slá til, en mér datt ekki til hugar þá að þetta ætti fyrir mér að liggja. Ég var talsvert þyngri en ég er nú og ég hugsaði með mér að það versta sem gæti gerst væri að þeir segðu að ég væri of feit eða of amerísk í svipmóti. Ég fór á umboðsskrifstofuna þar sem hópur Ijósmyndara var saman kominn og einum varð að orði: „Ég ætla að bóka hana í ferðina til Bahamaeyja.“ Og öðrum varð að orði: „Ég bóka hana til Marokkó.“ Og áður en varði gat Christie valið og hafnað atvinnutilboðum að eigin geðþótta og er nú ein hæst launaðasta fyrirsæta heims. Óhætt er að fullyrða að hún hafi verið á réttum stað á réttum tíma ... COSPER CPIB • wmaii a Artn.lik . , ‘•'i. i <W( Ég var svo vitlaus að velja grasgrænt teppi. Smiðjukaffi Þaö er opiö hjá okkur alla páskana. Midvikudaginn frákl. 11.00—5.00 Skírdag frá kl. 11.00—4.00 Föstudaginn langa frá kl. 11.00—4.00 Laugardaginn frákl. 11.00—4.00 Páskadag frá kl. 11.00—4.00 2. í páskum frá kl. 11.00—5.00 Smiöjukaffi er opiö allar nætur. Smiöjuvegi 14d, sími 72177. Heimsendingarþjónusta. Sólarlandaferð eldri borgara til Bertidorm áSpáni 8.maí Sérstök ferð eldri borgara á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar 8.maí. Farastjóri verður Anna Þrúður Þorkels- dóttir, hjúkrunarfræðingur; Koibrún Ágústs- dóttir. Dvalið er á Hótel Rosamar með fullu fæði. Oll herbergin eru með baði, síma og svölum. Niðri er bar, setustofa, matsalur, hárgreiðslustofa og næturklúbbur, þar sem eitthvað er um að vera á hverju kvöldi. Út í garðinum er stór sundlaug og á sundlaugar- bakkanum eru sólbaðsbekkir og við barinn sem opnast út í garðinn eru borð og stóiar. Þetta glæsiiega þriggjastjörnu hótel er í 200m. fjarlægð frá ströndinni. Munið að Benidorm er einn sólríkasti staður Spánar. Það er staðfest. * Pantið fyrir ll. apríi. FERÐA MIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.