Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1985 19 FELLA- og Hólakirkja: Ferming- ar- og altarisganga skírdag kl. 11 og kl. 14. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. SELJASÓKN: Fermingarmessur skirdag i Fríkirkjunni kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Valgeir Ástráösson. DÓMKIRKJA Krísts konungs Landakoti: j kvöld, miðviku- dagskvöld kl. 18: Hámessa og olíuvígsla. Skírdagur: Biskups- messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiöholti: Há- messa skírdag kl. 18. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta kl. 14 skírdag og almenn guösþjónusta kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Getse- manesamkoma skírdag kl. 20.30. Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar Jónsson prédika og stjórna. GARÐAKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Altarisganga. Þorvaldur Halldórsson söngvarl syngur meö aöstoö Ungs fólks meö hlut- verk. Sr. örn Báröur Jónsson messar. VÍFILSST AÐ ASPÍT ALI: Altaris- ganga kl. 20.30. Sr. Örn Báröur Jónsson. BESSAST AÐAKIRK JA: Guös- þjónusta á skírdag kl. 10.30 og kl. 14. Ferming. Altarisganga. Sr. Bragi Friöriksson. MOSFELLSPREST AK ALL: Fermingarguösþjónustur í Lága- fellskirkju skírdag kl. 10.30 og kl. 13.30. Messa á Reykjalundi kl. 19.30. Sr. Birgir Ásgeirsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kvöldmessa skírdagskvöld kl. 20.30. Kór öldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Friöleifssonar. Séra Gunnþór Ingason. VÍÐISTADASÓKN: Barnaguös- þjónusta á skírdag kl. 11.00. Sr. Sigurður Helgi Guömundsson. KARMELKLAUSTUR: Messa skírdag kl. 17. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa skírdag kl. 17. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingarmessa skírdag kl. 10.30. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: FÖStu- vaka skírdagskvöld kl. 20.30. Kór kirkjunnar flytur Litaníu Bjarna Þorsteinssonar. Altarisganga. Barnakór Kársnesskóla í Kópa- vogi syngur undir stjórn Þórunn- ar Björnsdóttur. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Ferm- ingarmessa skírdag kl. 11. Sr. Tómas Guömundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Ferm- ingarmessa skírdag kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. SELFOSSPRESTAKALL: Messa í Laugardælakirkju skírdag kl. 14. Föstudagurinn langi: Messa Selfosskirkju kl. 14. Laugardag- inn fyrir páska: Páskavaka í kirkj- unni kl. 23. Páskadagur: Hátíöar- messa Selfosskirkju kl. 8 og i Hraungeröiskirkju hátíöarmessa kl. 13.30. Annar páskadagur: Há- tíöarmessa í Villingaholtskirkju kl. 13.30. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Altaris- ganga skírdagskvöld kl. 21. KIRK JUHVOLSPREST AKALL: Kvöldmáltíöarguösþjónusta í Há- bæjarkirkju skírdagskvöld kl. 21. Yrsa Þóröardóttir guöfræöingur prédikar. Páskadagur: Hátíöar- guösþjónusta í Hábæjarkirkju kl. 8. Samverustund meö morgun- kaffi aö messu lokinni. Hátíöar- guösþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Annar páskadagur: Hátíöar- guösþjónusta í Kálfholtskirkju kl. 14. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. BERGÞÓRSHVOLSPRESTA- KALL: Messa skírdag í Kross- kirkju. Ferming kl. 14. Ferming- arguösþjónusta annan páskadag í Akureyjarkirkju kl. 14. Sr. Páll Pálsson. FELLSMÚL APREST AK ALL: Barnamessa í Skaröskirkju i Landsveit skírdag kl. 14. Föstu- dagurinn langi: Messa í Mar- teinstungukirkju í Holtum kl. 14. Páskadagur: Hátiðarguösþjón- usta Hagakirkju í Holtum kl. 14. Sr. Hannes Guömundsson. VÍK URPRESTAKALL: Guösþjón- usta og altarisganga skírdags- kvöld kl. 20.30 í Víkurkirkju. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta og altarisganga í Skeiöflat- arkirkju kl. 14. Laugardagurinn fyrir páska: Kirkjuskólinn í Vík kl. 11. Páskadagur: Hátíöarguös- þjónusta í Víkurkirkju kl. 14. Annar páskadagur: Hátíöarguös- þjónusta í Reyniskirkju kl. 14. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Ferming- armessa skírdag ki. 14. Föstu- dagurinn langi: Helgistund kl. 14 meö þátttöku AA- og AIAnon- fólks. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 11. VALLARNESKIRKJA: Hátíöar- messa páskadag kl. 21. ÞINGMÚLAKIRKJA: Annan páskadag: Fermingarmessa kl. 14. Sóknarprestur. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Fermingarguösþjónusta skírdag kl. 11. Föstudagurinn langi: Föstuguósþjónusta kl. 18. Eirný Ásgeirsdóttir frá Ungu fólki meö hlutverk prédikar. Laugardagur- inn fyrir páska: Kirkjuskólinn kl. 11. Páskavaka hefst kl. 22.30. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14. Sr. Magnús Björns- son. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Helgi- stund skirdag kl. 20.30. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 14. Litanía Bjarna Þorsteinssonar flutt. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8. Páskakaffi á vegum Systrafélagsins í safnaöarheimil- inu eftir messu. Skírnarguös- þjónusta kl. 11.15. Organisti Anthony Raley. Messaö veröur i sjúkrahúsinu páskadagsmorgun kl. 10. Sr. Vigfús Þór Árnason. ÞINGEYRAPREST AK ALL: Á skírdag veröur messaö í Hér- aöshælinu Blönduósi kl. 15.00. Altarisganga. Organisti Sólveig Sövík. Páskadagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 11.00. Organisti Sig- uröur Danielsson. Þingeyra- kirkja: Á páskadag er hátíöar- guösþjónusta kl. 14.00. Undir- fellskirkja: Hátíðarguösþjónusta annan páskadag kl. 14.00. Organisti Sigrún Grímsdóttir. Sóknarprestur. SAURBÆ J ARPREST AK ALL: i Hallgrímskirkju í Saurbæ veröur samsöngur hinna þriggja kirkju- kóra prestakallsins á föstudaginn langa kl. 14. Einnig veröur ein- söngur og sóknarprcsturinn les úr verkum Hallgríms Pétursson- ar. Páskadag er hátíöarguös- þjónusta kl. 15.30. Leirárkirkja: Kvöldmessa skírdagskvöld kl. 21. Altarisganga. Páskadag er hátíöarguösþjónusta kl. 14. Innra-Hólmskirkja: Hátíöarguös- þjónusta annan páskadag kl. 14. Sr. Jón Einarsson. BORGARNESKIRKJA: Ferming- armessur skirdag kl. 11 og kl. 14. Sóknarprestur. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa á skírdag kl. 14. Altarisganga. Sér- staklega vænst þátttöku fyrrver- andi fermingarbarna. Sr. Björn Jónsson. Meistaramót Taflfélags Seltjarnarness: Gunnar Gunnars- son sigurvegari GUNNAR Gunnarsson varð sigur- vegari á nýafstöðnu meistaramóti Taflfélags Seltjarnarness. Hlaut hann 8V2 vinninga í A-riðli, en kepp- endur þar voru 12. Sigurvegari í B-riðli varð Baldur Viggósson með 9V: vinning, en keppendur þar voru 11. Teflt var í Valhúsaskóla og skákstjóri var Garðar Guð- mundsson, formaður taflfélagsins. Endanleg röð keppenda varð sem hér segir: A-riðill: 1. Gunnar Gunnarsson 8'k v. 2. Róbert Harðarson 7'k v. 3. Snorri Bergsson 7 v. 4. Halldór G. Einarsson 6% v. 5. Hilmar Karlsson 6 v. 6. Tómas Björnsson 5% v. 7. Þráinn Vigfússon 5 v. 8. Gunnar Rúnarsson 5 v. 9. Hannes H. Stefánsson 4'k v. 10. Gylfi Magnússon 4 v. 11. Jón A. Hall- dórsson 3V4 v. 12. Haraldur Har- aldsson 3 v. B-riðill: 1. Baldur Viggósson 9lk v. 2. Hrannar Arnarsson 1'k v. 3. Guðni Harðarson 7 v. 4. Steinar Haraldsson 5'k v. 5. Magnús Jó- hannsson 5'k v. 6. Pétur Matthí- asson 4'k v. 7. Kristinn Guð- mundsson 4 v. 8. til 9. ólafur Ein- arsson og Kort Ásgeirsson 4 v. 10. Jón Jóhannsson 3 v. 11. Sigurður Meyvantsson 'k v. Leiðrétting í grein í Mbl. í gær um staðlað þrekpróf slæddust tvær meinlegar villur. í stað orðsins vöðvastyrk stóð vöðvasig og í stað orðsins Íík- amshraða stóð líkamsstaða. Þá skal áréttað að rannsóknin er gerð á vegum íþróttarannsóknanefndar Evrópuráðsins. Loks féll niður setning, þar sem fram var komið þakklæti til Árna Guðmundsson- ar, skólastjóra íþróttakennara- skólans og nemenda hans, en án framlags þeirra hefði framkvæmd þrekprófsins verið óframkvæm- anleg. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. ID0RINT- SUMARHUSA-. ÞORPID / ÞYSKAUUmM Nýjasti áfangastaður Flugleiða og fjölskyldufólks á leið í sumarfrí er Dorint-sumarhúsaþorpið I nágrenni Winterberg i Þýskalandi. Þetta eru söguslóðir Grimmsævintýranna. Sumarfrí í skógivöxnu og hæðóttu umhverfi W/'nferbergereinnigævintýrilíkast. í grenndinni er Rínardalurinn og fjölmargar spennandi borgir: Marburg, Kassel, Dusseldorf, Köln, Bonn, Koblenz, Mainz og Frankfurt. I Dorint-sumar- húsaþorpinu eru í boði 4 stærðir íbúða og sumarhúsa. Á svæðinu eru góð veitingahús, krá, verslun, barnaheimili, sundlaug, sauna, Ijósaböð, tennisvellir, minigolf og keiluspil. Far- þegar á leið í Dorint-sumarhúsaþorpið í Winterberg geta valið um að fljúga með Flugleið- um til Frankfurt eða Luxemborgar. Frankfurt: Rútuferðir til Winterberg. Aðeins 160 km akstursleið. Bílaleigubílar í boði, en þeir fást einnig afhentir í Winterberg. Luxemborg: Þar eru bílaleigubílar til reiðu. Leiðin til Winterberg er fjöl- breytt og skemmtileg. Dæmi um verð: Heildarverð fyrir 4 manna fjöl- skyldu í 2vikur (flug.íbúðog rútuferðir fráog til Frankf)er kr. 72.608.- en þá 4 eftir að draga frá afslátt vegna 2 barna (2-11 ára) kr. 12.0OO.- Verðið samtals er kr. 59.808.- , eða kr. 14.952.- á mann. Flugvallar- Fjölskyldustemrnning fnkSrn®rekkl dsöguslóðum GrimmsœvTntým Frekari upplysirtgar um Dorlnt- sumarhusaþorplð I Winterberg velta söluskrifstofur Fluglelfta. umbo&smenn og fer&askrlfstofumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.