Morgunblaðið - 03.04.1985, Page 19

Morgunblaðið - 03.04.1985, Page 19
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1985 19 FELLA- og Hólakirkja: Ferming- ar- og altarisganga skírdag kl. 11 og kl. 14. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. SELJASÓKN: Fermingarmessur skirdag i Fríkirkjunni kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Valgeir Ástráösson. DÓMKIRKJA Krísts konungs Landakoti: j kvöld, miðviku- dagskvöld kl. 18: Hámessa og olíuvígsla. Skírdagur: Biskups- messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiöholti: Há- messa skírdag kl. 18. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta kl. 14 skírdag og almenn guösþjónusta kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Getse- manesamkoma skírdag kl. 20.30. Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar Jónsson prédika og stjórna. GARÐAKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Altarisganga. Þorvaldur Halldórsson söngvarl syngur meö aöstoö Ungs fólks meö hlut- verk. Sr. örn Báröur Jónsson messar. VÍFILSST AÐ ASPÍT ALI: Altaris- ganga kl. 20.30. Sr. Örn Báröur Jónsson. BESSAST AÐAKIRK JA: Guös- þjónusta á skírdag kl. 10.30 og kl. 14. Ferming. Altarisganga. Sr. Bragi Friöriksson. MOSFELLSPREST AK ALL: Fermingarguösþjónustur í Lága- fellskirkju skírdag kl. 10.30 og kl. 13.30. Messa á Reykjalundi kl. 19.30. Sr. Birgir Ásgeirsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kvöldmessa skírdagskvöld kl. 20.30. Kór öldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Friöleifssonar. Séra Gunnþór Ingason. VÍÐISTADASÓKN: Barnaguös- þjónusta á skírdag kl. 11.00. Sr. Sigurður Helgi Guömundsson. KARMELKLAUSTUR: Messa skírdag kl. 17. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa skírdag kl. 17. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingarmessa skírdag kl. 10.30. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: FÖStu- vaka skírdagskvöld kl. 20.30. Kór kirkjunnar flytur Litaníu Bjarna Þorsteinssonar. Altarisganga. Barnakór Kársnesskóla í Kópa- vogi syngur undir stjórn Þórunn- ar Björnsdóttur. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Ferm- ingarmessa skírdag kl. 11. Sr. Tómas Guömundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Ferm- ingarmessa skírdag kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. SELFOSSPRESTAKALL: Messa í Laugardælakirkju skírdag kl. 14. Föstudagurinn langi: Messa Selfosskirkju kl. 14. Laugardag- inn fyrir páska: Páskavaka í kirkj- unni kl. 23. Páskadagur: Hátíöar- messa Selfosskirkju kl. 8 og i Hraungeröiskirkju hátíöarmessa kl. 13.30. Annar páskadagur: Há- tíöarmessa í Villingaholtskirkju kl. 13.30. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Altaris- ganga skírdagskvöld kl. 21. KIRK JUHVOLSPREST AKALL: Kvöldmáltíöarguösþjónusta í Há- bæjarkirkju skírdagskvöld kl. 21. Yrsa Þóröardóttir guöfræöingur prédikar. Páskadagur: Hátíöar- guösþjónusta í Hábæjarkirkju kl. 8. Samverustund meö morgun- kaffi aö messu lokinni. Hátíöar- guösþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Annar páskadagur: Hátíöar- guösþjónusta í Kálfholtskirkju kl. 14. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. BERGÞÓRSHVOLSPRESTA- KALL: Messa skírdag í Kross- kirkju. Ferming kl. 14. Ferming- arguösþjónusta annan páskadag í Akureyjarkirkju kl. 14. Sr. Páll Pálsson. FELLSMÚL APREST AK ALL: Barnamessa í Skaröskirkju i Landsveit skírdag kl. 14. Föstu- dagurinn langi: Messa í Mar- teinstungukirkju í Holtum kl. 14. Páskadagur: Hátiðarguösþjón- usta Hagakirkju í Holtum kl. 14. Sr. Hannes Guömundsson. VÍK URPRESTAKALL: Guösþjón- usta og altarisganga skírdags- kvöld kl. 20.30 í Víkurkirkju. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta og altarisganga í Skeiöflat- arkirkju kl. 14. Laugardagurinn fyrir páska: Kirkjuskólinn í Vík kl. 11. Páskadagur: Hátíöarguös- þjónusta í Víkurkirkju kl. 14. Annar páskadagur: Hátíöarguös- þjónusta í Reyniskirkju kl. 14. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Ferming- armessa skírdag ki. 14. Föstu- dagurinn langi: Helgistund kl. 14 meö þátttöku AA- og AIAnon- fólks. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 11. VALLARNESKIRKJA: Hátíöar- messa páskadag kl. 21. ÞINGMÚLAKIRKJA: Annan páskadag: Fermingarmessa kl. 14. Sóknarprestur. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Fermingarguösþjónusta skírdag kl. 11. Föstudagurinn langi: Föstuguósþjónusta kl. 18. Eirný Ásgeirsdóttir frá Ungu fólki meö hlutverk prédikar. Laugardagur- inn fyrir páska: Kirkjuskólinn kl. 11. Páskavaka hefst kl. 22.30. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14. Sr. Magnús Björns- son. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Helgi- stund skirdag kl. 20.30. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 14. Litanía Bjarna Þorsteinssonar flutt. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8. Páskakaffi á vegum Systrafélagsins í safnaöarheimil- inu eftir messu. Skírnarguös- þjónusta kl. 11.15. Organisti Anthony Raley. Messaö veröur i sjúkrahúsinu páskadagsmorgun kl. 10. Sr. Vigfús Þór Árnason. ÞINGEYRAPREST AK ALL: Á skírdag veröur messaö í Hér- aöshælinu Blönduósi kl. 15.00. Altarisganga. Organisti Sólveig Sövík. Páskadagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 11.00. Organisti Sig- uröur Danielsson. Þingeyra- kirkja: Á páskadag er hátíöar- guösþjónusta kl. 14.00. Undir- fellskirkja: Hátíðarguösþjónusta annan páskadag kl. 14.00. Organisti Sigrún Grímsdóttir. Sóknarprestur. SAURBÆ J ARPREST AK ALL: i Hallgrímskirkju í Saurbæ veröur samsöngur hinna þriggja kirkju- kóra prestakallsins á föstudaginn langa kl. 14. Einnig veröur ein- söngur og sóknarprcsturinn les úr verkum Hallgríms Pétursson- ar. Páskadag er hátíöarguös- þjónusta kl. 15.30. Leirárkirkja: Kvöldmessa skírdagskvöld kl. 21. Altarisganga. Páskadag er hátíöarguösþjónusta kl. 14. Innra-Hólmskirkja: Hátíöarguös- þjónusta annan páskadag kl. 14. Sr. Jón Einarsson. BORGARNESKIRKJA: Ferming- armessur skirdag kl. 11 og kl. 14. Sóknarprestur. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa á skírdag kl. 14. Altarisganga. Sér- staklega vænst þátttöku fyrrver- andi fermingarbarna. Sr. Björn Jónsson. Meistaramót Taflfélags Seltjarnarness: Gunnar Gunnars- son sigurvegari GUNNAR Gunnarsson varð sigur- vegari á nýafstöðnu meistaramóti Taflfélags Seltjarnarness. Hlaut hann 8V2 vinninga í A-riðli, en kepp- endur þar voru 12. Sigurvegari í B-riðli varð Baldur Viggósson með 9V: vinning, en keppendur þar voru 11. Teflt var í Valhúsaskóla og skákstjóri var Garðar Guð- mundsson, formaður taflfélagsins. Endanleg röð keppenda varð sem hér segir: A-riðill: 1. Gunnar Gunnarsson 8'k v. 2. Róbert Harðarson 7'k v. 3. Snorri Bergsson 7 v. 4. Halldór G. Einarsson 6% v. 5. Hilmar Karlsson 6 v. 6. Tómas Björnsson 5% v. 7. Þráinn Vigfússon 5 v. 8. Gunnar Rúnarsson 5 v. 9. Hannes H. Stefánsson 4'k v. 10. Gylfi Magnússon 4 v. 11. Jón A. Hall- dórsson 3V4 v. 12. Haraldur Har- aldsson 3 v. B-riðill: 1. Baldur Viggósson 9lk v. 2. Hrannar Arnarsson 1'k v. 3. Guðni Harðarson 7 v. 4. Steinar Haraldsson 5'k v. 5. Magnús Jó- hannsson 5'k v. 6. Pétur Matthí- asson 4'k v. 7. Kristinn Guð- mundsson 4 v. 8. til 9. ólafur Ein- arsson og Kort Ásgeirsson 4 v. 10. Jón Jóhannsson 3 v. 11. Sigurður Meyvantsson 'k v. Leiðrétting í grein í Mbl. í gær um staðlað þrekpróf slæddust tvær meinlegar villur. í stað orðsins vöðvastyrk stóð vöðvasig og í stað orðsins Íík- amshraða stóð líkamsstaða. Þá skal áréttað að rannsóknin er gerð á vegum íþróttarannsóknanefndar Evrópuráðsins. Loks féll niður setning, þar sem fram var komið þakklæti til Árna Guðmundsson- ar, skólastjóra íþróttakennara- skólans og nemenda hans, en án framlags þeirra hefði framkvæmd þrekprófsins verið óframkvæm- anleg. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. ID0RINT- SUMARHUSA-. ÞORPID / ÞYSKAUUmM Nýjasti áfangastaður Flugleiða og fjölskyldufólks á leið í sumarfrí er Dorint-sumarhúsaþorpið I nágrenni Winterberg i Þýskalandi. Þetta eru söguslóðir Grimmsævintýranna. Sumarfrí í skógivöxnu og hæðóttu umhverfi W/'nferbergereinnigævintýrilíkast. í grenndinni er Rínardalurinn og fjölmargar spennandi borgir: Marburg, Kassel, Dusseldorf, Köln, Bonn, Koblenz, Mainz og Frankfurt. I Dorint-sumar- húsaþorpinu eru í boði 4 stærðir íbúða og sumarhúsa. Á svæðinu eru góð veitingahús, krá, verslun, barnaheimili, sundlaug, sauna, Ijósaböð, tennisvellir, minigolf og keiluspil. Far- þegar á leið í Dorint-sumarhúsaþorpið í Winterberg geta valið um að fljúga með Flugleið- um til Frankfurt eða Luxemborgar. Frankfurt: Rútuferðir til Winterberg. Aðeins 160 km akstursleið. Bílaleigubílar í boði, en þeir fást einnig afhentir í Winterberg. Luxemborg: Þar eru bílaleigubílar til reiðu. Leiðin til Winterberg er fjöl- breytt og skemmtileg. Dæmi um verð: Heildarverð fyrir 4 manna fjöl- skyldu í 2vikur (flug.íbúðog rútuferðir fráog til Frankf)er kr. 72.608.- en þá 4 eftir að draga frá afslátt vegna 2 barna (2-11 ára) kr. 12.0OO.- Verðið samtals er kr. 59.808.- , eða kr. 14.952.- á mann. Flugvallar- Fjölskyldustemrnning fnkSrn®rekkl dsöguslóðum GrimmsœvTntým Frekari upplysirtgar um Dorlnt- sumarhusaþorplð I Winterberg velta söluskrifstofur Fluglelfta. umbo&smenn og fer&askrlfstofumar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.