Morgunblaðið - 23.04.1985, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 23.04.1985, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1985 15 MorgunblaðiS/Árni Johnsen Unnið að einangrun annars aðalsalar Alpan á Eyrarbakka. Eyrarbakki: Unnið að innrétt- ingum hjá Alpan SVERRIR Hermannsson iðnaðar- ráðherra heimsótti á fostudag ásamt þingmönnum Suðurlands, verk- smiðjuhús Alpan á Eyrarbakka, en ráðherrann ásamt þingmönnum var að kynna sér stöðu mála hjá Alpan og horfur, en ráðgert er að hefja framleiðslu fyrir árslok. Unnið er að lausn þeirra vandamála sem við er að glíma í þeim efnum. Um þessar mundir er unnið að innréttingum á verksmiðjuhús- næðinu, bæði á vistarverum starfsfólks og verksmiðjusölum þar sem unnið er að frágangi fyrir vélar. Reiknað er með að nokkrir tugir starfsmanna vinni í verk- smiðju Alpan skjótt eftir að fram- leiðslan hefst. Þrð HefsI ef Þú ert ite- öftHSTEirst ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 - 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-84670 í aðalsal Alpan á Eyrarbakka þar sem ýmiskonar pönnur verða framleiddar væntanlega fyrir árslok. Frá vinstri: Þór Hagalfn, Jón Búi Guðlaugsson, Eggert Haukdal, alþingismaður, Sverrir Hermannsson, iðnaðarráðherra, Haraldur Haraldsson og Þorsteinn Pálsson alþingismaður. Heíuröu gert þér grein íyrir því að milli bíls og vegar eru aöeins íjórir lóíastórir fletir. Aktu því aðeins á viöurkenndum hjólbörðum Sértu aö hugsa um nýja sumarhjólbarða á íólks- bílinn œttiröu aö haía samband viö nœsta umboðsmann okkar. PÚ ERT ÖRUGGUR Á GOODpYEAR FULLKOMIN H J ÓLBARÐAÞ JÓNUST A TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING A HUGSID UM EIGID ÖRYGGI OG ANNARRA Flestai stœrdir fyrirliggjandi. Laugavegi 170 172 Simar 21240-28080 HAGSTÆÐ VERE) — GOODÉYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.