Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 17

Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 23. APRÍL1985 17 GLUGGAR Völundargluggamir eru smíðaðir úr valinni smíðafuru eða oregon pine og standast að sjálfsögðu ströngustu kröfur byggingariðnaðarins. Gluggarammar og póstar eru tappaðir saman og þéttir með uretanlími. Öll fög eru smíðuð úr oregon pine og afgreidd með inngreyptum þéttilista. Við smíðum alla glugga eftir máli úr stöðluðu efni og afgreiðslutími er þar afleiðandi aðeins fáeinar vikur. Pó er öruggara að panta fyrr en seinna því eftirspumin er mikil. Völundur býður einnig hina geysivinsælu Velux veltiþakglugga. Peir eru framleiddir í stöðluðum stærðum og eru afgreiddir fullfrágengnir. TIMBUKVERZLUNITÍ VOLUNDUR HF. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 - SKEIFUNNI 19, SÍMI 687999 GOTT FÓLK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.