Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 33

Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1985 Morgunblaðið/Pétur Johnsen Flugrélin frí Nicaragua, sem fórst á Grenlandsjökli á laugardagskvöldið, tekur eklsneyti á ReykjavílnirflugvellL Nauðlending mistókst Tveir af fimm manna áhöfn fórust í flugslysi á Grænlandsjökli FLUGVÉL, sem var á leið til Grenlands frá Reykjavík á laugardagskvöldið, fórst á Grenlandsjökli. Með (lugvélinni voru alls fimm menn. Fórust tveir þeirra er flugvélin skall niður á jökulinn. Bandarískir flugmenn frá herstöðinni i Thule björuguðu þeim sem lifðu hrapið af. Einn þeirra er mjög mikið meiddur. Gren- landsfréttaritari Mbl., Nils Jörgen Bruun, símaði blaðinu í ger um þetta flugslys. Flugvélin var eign flugfélagsins Aero Nica I Mið-Ameríkuríkinu Nic- aragua. — Þetta var 20 farþega Fokker Friendship-vél. Hafði hún haft viðkomu á íslandi (Reykjavík). Var verið að flytja flugvélina heim, en hana hafði flugfélagið keypt í Austur-Yemen. í áhöfninni voru fimm menn sem fyrr segir. Flug- mennirnir voru frá Indlandi og Jórd- aníu, siglingafræðingur frá Banda- ríkjunum, vélamaðurinn frá Filipps- eyjum og fimmti maðurinn frá Isra- el. Hann mun hafa haft á hendi kaupin á flugvélinni. Þegar vélin nálgaðist Grænlandsströnd eftir við- komuna á íslandi, en stefna var tek- in á flugvöllinn f Syðri-Straumfirði, fóru erfiðleikar að gera vart við sig. I farþegarými hafði verið komið fyrir aukageymum til að lengja flug- þol vélarinnar. En af einhverjum orsökum gekk erfiðlega eða mistókst að dæla eldsneytinu á milli þessara varageyma og geyma flugvélarinnar. Flugmennirnir hugðust þá reyna að lenda í Kulusuk á austurströnd Grænlands. Þeim tókst ekki að finna flugvöllinn þar, var veður þá slæmt þar. Var þá haldið inn yfir sjálfan Grænlandsjökul áleiðis til Syðri- Straumfjarðar, en þangað náði vélin aldrei. 1 Syðri-Straumfirði gátu flugstjórnarmenn fylgst með flug- vélinni á ratsjá eftir að hún kom inn yfir Grænlandsjökul. Klukkan var um 21.30 er hún hvarf af radarnum í Syðri-Straumfirði, sagði flugstöðv- arstjórinn þar, John Hansen. Skömmu seinna hófu tvær banda- riskar Herkúles-flugvélar sig á loft frá Thule-flugvelli. Leitarmenn i þeim fundu flugvélina og sáu, að hún hafði laskast verulega. Vegna veðurs á jöklinum var ógerningur að lenda þá hjá flakinu og sneru flugvélarnar heim aftur. Um klukkan 4 á sunnu- dagsmorguninn fóru Herkúles-vél- arnar aftur af stað. Nú var skaplegt veður hjá flakinu og leitarvél gat lent. Þar fundu flugmennimir þrjá af áhöfninni á lifi, en tveir voru látn- Dönsku verkalýðsfélögin: Áróðursherferð gegn stjórninni Kmupmmnnabörn, 22. mprfl. Fri Ib Björnbmk, fréttmritmrm Mbl. Jafnaðarmannaflokkurinn og verkalýðshreyfingin í Danmörku ætla nú að hefjast handa um mikla herferð á hendur ríkisstjórninni. Er fyrirhugað að fara með milljónir danskra króna til þess að telja þjóð- inni trú um, að stjórnin verði að fara frá. f Jafnaðarmannaflokknum eru einnig sterk öfl, sem berjast fyrir því, að flokkurinn taki upp sam- Vændiskonur kafna í gámi Pmrifl, 22. mprfl. AP. TU'ItUGU og átta vændiskonur köfnuðu i fyrri viku þegar þær voru fluttar í gámi með tívólíbílum milli hafna f Karabíska haflnu. Skýrði Parísarblaðíð Le Matin frá þessu á laugardag og sagði, að hinar látnu hefðu verið á meðal 60 vændiskvenna, sem komu í Ijós þegar hafnar- verkamenn opnuðu gámana. Le Matin hefur það eftir hol- lenskum embættismanni, að gámarnir hafi verið fluttir frá Philipsburg, sem á hollenska hluta eyjarinnar St. Martin, til bæjarins St. Thomas á Jómfrúr- eyjum en vændiskonurnar voru vegabréfalausar og flestar frá Dóminikanska lýðveldinu. Blaðið hefur það einnig eftir lögreglu- mönnum á St. Martin, að maður- inn, sem bar ábyrgð á þessum flutningi kvennanna, væri bú- settur þar og „nyti verndar yfir- valda á staðnum”. Le Matin hefur það eftir hol- lenskum embættismanni, að um- fangsmikil verslun með vænd- iskonur sé stunduð milli eyja í Karabiska hafinu og að verðið fyrir hverja konu sé 800—1000 dollarar. Dómsmálaráðherrann á Hollensku Antillueyjum hefur þetta mál nú til rannsóknar. ir. Hafði lengingin á jöklinum verið svo harkaleg, að vélamaðurinn frá Filippscyjum fórst samstundis. Við höggið brotnaði stjórnklefi flugvél- arinnar og kastaðist þessi maður út úr flugvélinni. Aðstoðarflugmaður- inn frá Jórdanlu slasaðist mikið, en hann kastaðist einnig út úr flugvél- inni. Hafði Bandaríkjamaðurinn dregið hann inn I flakið. Þar lést maðurinn af sárum slnum og úr kulda undir morgun á sunnudag. Hinir slösuðu og látnu voru fluttir til Syðri-Straumfjarðar. Þaðan var ísraelsmaðurinn fluttur I gær, mánudag, til Kaupmannahafnar og lagður inn á rikisspitalann þar. Indverjinn og Bandarlkjamaðurinn hlutu minniháttar meiðsli. Hér lýkur frásögn Grænlands- fréttaritara Mbl. um flugslysið. Því má bæta við að Lárus Þórarinsson hjá flugmálastjóra staðfesti frásögn hins danska stöðvarstjóra I Syðri- Straumfirði varðandi erfiðleikana við að koma eldsneytinu milli auka- geyma og aðalgeyma I flugvélinni. Hafði borið á rennsliserfiðleikum milli geymanna á leiðinni hingað frá Skotlandi, en þar hafði farið fram viðgerð. Flugvirki frá Flugleiðum kom mönnum til hjálpar I Reykja- vík. Gat flugvélin haldið förinni áfram vestur yfir til Grænlands laust fyrir kl. 17.30 á laugardag. Um klukkustund síðar kom skeyti frá flugvélinni þess efnis, að allt væri I góðu lagi um borð og eldsneytis- rennsli eðlilegt. Flugstjórnin á Reykjavíkurflugvelli hafði svo ekki frekari afskipti af flugvélinni, en frá flugstöðinni I Syðri-Straumfirði barst svo skeytið um að vélinni myndi hafa hlekkst eitthvað á skömmu eftir að hún hvarf af rat- sjárskerminum þar. f gærkvöldi hafði Nils Jörgen fréttamaður samband við Mbl. Sagði það vera sennilega skýringu á slysi þessu að flugmennirnir hefðu ætlað að reyna að nauðlenda á jöklinum, en vegna þess hve erfitt sé að gera gér grein fyrir fjarlægðum undir slikum kringumstæðum hafi lending vélarinnar alveg mistekist. Hafi höggið sem kemur við lendinguna orðið miklu þyngra en flugmennirnir reiknuðu með. Veður víða um heim Lagil Akureyri Amaterdam Aþena Barcelona Berlin BrUssel Chicago Oublín Feneyjar Frankfurt Genl 5 11 7 +1 17 5 Hong Kong Jerúsalem Kaupm.hötn Las Palmas London Luxemborg 12 • 0 20 10 3 12 5 10 22 4 8 11 1 11 Pefcing 10 Reykiavík Rio de Janeiro 18 Rómaborg 6 Stokkhólmur Sydney 14 Tókýó 11 Vktarborg 9 Montreal Moskva New York Osló 14 21 15 20 14 31 11 16 21 10 7 27 18 11 21 16 14 19 18 15 17 24 19 12 29 11 18 24 8 27 21 11 17 21 20 5 lóttsk. heiöskírt heióskfrt þokum. KeiAalrírt heiósktrt skýiaó skýiaó hélfsk. skýfaó heiðskírt heióskirt heióskírt rigning heiöskírt skýiaó rigning heiðskfrt heióskirt aiskýjaó skúrir alskýjaó heióskírt heióskirt heióskírt heióskirt skýjaó skýiaó skýjaó alskýjaó skýjaó heióskfrt skýíaó rigning ský)aó heióskírt starf við sósfalíska þjóðarflokkinn (SF) með ríkisstjórn í huga að kosningum loknum, en jafnaðar- menn hafa átt dálítið undir högg að sækja fyrir SF, sem virðist laða til sín róttækasta fólkið frá jafn- aðarmönnum. Anker Jörgensen mun víst vera lítt hrifinn af þess- ari hugmynd og vill alls ekki, að neitt samstarf verði ákveðið nú. Það geti beðið þar til eftir kosn- ingar. PIVÍUIUIiaJÚISIHD GIPÆINA 1/tTAIN Frumsýning 23. apríl 2. sýning 25. apríl Miðapantanir í síma 77500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.