Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 42

Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkrahúsið Blönduósi óskar aö ráöa hjúkrunarfræöinga í fast starf og einnig til sumarafleysinga. Húsnæði í boöi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-4207. Óskum að ráða bifvélavirkja strax. Góö vinnuaöstaöa. Umsóknareyöublöö hjá símaveröi. HEKLA HF Laugavegi 170-172 Sími 21240 ORKUBÚ VESTFJARÐA óskar aö ráöa starfsmenn til neöangreindra starfa: 1. Svæöisstjóra, svæði III (Strandasýsla og Austur-Barðastrandarsýsla) meö aðsetur á Hólmavík. Starfiö felst í alhliöa stjórnun á öllum rekstri og umsjón meö framkvæmdum Orkubús Vestfjaröa á svæöi III. 2. Tvo rafmagnstæknifræöinga til starfa á tæknideild Orkubús Vestfjaröa. Starfið felst í áætlanagerö, hönnun, verkeftirliti o.fl. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Haraldssyni orkubússtjóra, Stakkanesi 1,400 ísafiröi, fyrir 6. maí nk. Allar nánari upplýsingar veitir orkubússtjóri í síma 94-3211. Orkubú Vestfjarða. Sendill óskast Stórt fyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa sendil til starfa allan daginn (ekki sumar- vinna). Æskilegur aldur 15—17 ára. Umsóknir sendist Mbl. fyrir nk. fimmtu- dagskvöld merkt: „Áreiöanleg — 1043“. Orðsending frá ís- birninum Vant starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unnið í bónus. Akstur til vinnu og frá og einnig í hádeginu fyrir hálfsdagsfólk. Upplýs- ingar hjá verkstjóra í síma 29400. ísbjörninn. Kerfisfræðingar/ forritarar Tveir kerfisfræöingar/forritarar óskast til starfa í tölvudeild okkar. Æskileg reynsla í forritunarmálunum RPG II og COBOL. Umsóknareyöublöö fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar í Reykjavík og Bókabúö Olivers Steins i Hafnarfiröi. Upplýsingar gefur forstööumaöur tölvu- deildar í síma 52365. Umsókn meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. maí 1985 í pósthólf 244, Hafnarfiröi. íslenska Álfélagið hf. Bókhald/ tölvuskráning Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfskraft til starfa viö bókhald og tölvuskráningu. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir um starf þetta sendist okkur fyrir 25. apríl nk. á þar til gerðum eyðublööum sem liggja frammi hjá símaveröi í fyrirtæki okkar. Bílaborg hf., Smiðshöfða 23, sími 81299. Vinna á matsölustað Kanntu á hjólaskauta og vantar þig vinnu? Viltu læra á hjólaskauta til aö fá vinnu? Ef svo er skalt þú leggja nafn þitt og síma til Morgunblaösins merkt: „Nýr veitingastaöur — 3558“ fyrir 26. apríl. P.s. Þú þarft aö vera í góöu formi og æski- legur aldur 20—25 ára. Veitingastaöurinn er nýr og opnar 1. maí. Rafeindavirkjar Óskum aö ráöa rafeindavirkja til starfa í viö- haldsþjónustudeild okkar. Starfið felst í viö- haldi á fjölbreyttum skrifstofutækjum á tölvu- sviöi. Væntanlegir umsækjendur sendi umsóknir meö upplýsingum um nám og fyrri störf fyrir 1. maí nk. Upplýsingar ekki veittar í síma. Einar J. Skúlason hf., Hverfisgötu 89, pósthólf 1427, 121 Reykjavík. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar Lóðaúthlutun - Reykjavík Hafin er úthlutun lóöa fyrir einbýlishús og raöhús á tveimur svæðum viö Grafarvog. Vestan Gullinbrúar og norðan Fjallkonuvegar veröa lóöirnar byggingarhæfar í haust. Ennfremur er óráöstafað nokkrum byggingar- hæfum lóöum á öörum svæöum viö Grafarvog og einnig í Selási. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæö. U) ÚTBOÐ Tilboö óskast í „Árbæjarstífla — endurbætur 1. áfangi“ fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000 skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðju- daginn 7. maí 1985 kl. 11.00. \ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 ty ÚTBOÐ Tilboð óskast í aö undirbyggja og steypa nýjar gangstéttir víðsvegar í Reykjavík fyrir Gatna- málastjórann i Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fri- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.000 skila- tryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama siaö miðviku- daginn 8. maí nk. kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Sími 25800 Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum i eftirtalin verk: Efnisvinnsla II á Noröurlandi vestra 1985. (27000 m3). Verki skal lokiö fyrir 15. ágúst 1985. Miófjaröarvegur um Vesturá 1985. (1,3 km, 21600 m3) Verki skal lokiö fyrir 30. sept. 1985. Sauöárkróksbraut Borgarsandur - Ashildar- holt 1985. (1,5 km, 21400 m3). Verki skal lokiö fyrir 30. sept. 1985. Skagavegur Króksbjarg - Laxá 1985. (9,4 km, 41000 m3) Verki skal lokið fyrir 30. sept. 1985. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkisins í Reykjavík og Sauöárkróki frá og meö 22. apríl 1985. Skila skal tilboöum fyrir kl. 14.00 þann 6. maí 1985. Vegamálastjóri. Tilboð í veiði Tilboö óskast í veiöi á vatnasvæöi Hvítárvatns á Biskupstungnaafrétti ásamt veiöihúsi. Tilboö skilist til undirritaös fyrir 15. maí. Þorfinnur Þórarinsson, Spóastöðum, Biskupstungum, simi 99 — 6863. Humarbátar Óskum eftir humarbátum í viðskipti á næstu humarvertíð. Upplýsingar í simum 98-2300 eöa 98-2301. Hraðfrystistöð Vesimannaeyja hf. Djúprækjuveiðar Útgeröarmenn og skipstjórar sem hyggja á djúprækjuveiöar, okkur vantar báta í viöskipti Uppl. í síma 96-52188 og á kvöldin i síma 96-52128. Sæblik hf„ Kópaskeri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.