Morgunblaðið - 23.04.1985, Page 58

Morgunblaðið - 23.04.1985, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1985 iíjö^nu- ípá HRÚTURINN FjS 21. MARZ—19.APRIL Kejndu aA fá aem mest út úr þeáum dejri. ÞaA er eklti *íst aA þú fáir mörg tækifæri til hvíidar nspstu mánuAi. FarAu til dæmis í ferAalag meA fjölskyldunni. Vertu beima í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Taktu lífinu létt og skemmtu þér eins og þú getur í dag. Vinir þínir eru mjög fjörugir og vaeri því tilvaliA aA gera sér glaAan dag mcA þeim. Dveldu heima í kvöM. ðS TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Fjölskyldan á bug þinn allan í dag. FarAu meA henni I beim- sókn til ættingja eAa eitthvaA annaA. Rjeddu viA fjölskylduna í trúnaAi um ákveAiA málefni sem plagar þig. m KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÍILl Rejndu aA baeta skap þitt í dag. Þú befur enga ástaeAu til aA vera meA sorg og súL Ljúktu einhverju áríAandi verkefni i dag ef þú hefur ekkert betra aA gera. r®jluÓNIÐ ITíli 23. JÍILÍ—22. AGÚST LeitaAu ekki langt yfir skammt. Þú hefur núg af skemmtilegum hhitum beima fjrir sem þú get- ur glaAut jfir. Ef til vill fcrAo skemmtilega heimsókn f dag. Vertu heima í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. ÞaA er hsegt aA gleAjast yfir lithi. Vertu beima og sinntu heimilisstörfum. Þó aA þér finn- ist þau leiAinleg þá verAur aA Ijúka þeim eins og öllu öAru. FarAu eitthvaA út í kvöld. É‘*h\ VOGIN TiSd 23. SEPT.-22. OKT. Dveldu út í náttúrunni í dag. Þú hefur gott af einhverri hreyf- ingu. Hreint loft bjrtir bjeAi Ifk- ama og sáL Taktu fjölskjlduna meA þér ef þig langar til þess. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. fljettu nú þessu voli og láttu bendur standa fram úr ermum. Núg eru verkefnin. Þú verAur aA Ijúka ákveAnu verkefni í dag svo taktu daginn Hvfldu þig í kvöld. rártl bogmaðurinn ISSclS 22. NÓV.-21. DES. Astarmálin ganga mjög vel hjá þér um þessar mundir. Maki þinn er mjög tillitssamur og vill gera þér allt til hjefis. Rejndu aA endurgjalda honum í sömu mjnL Vertu heima í kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Sinntu tómstundum í dag. I*ú átt skiliA aA hvfla þig eftir allt erfiAiA. GerAu nú einu sinn. eitthvaA sem þér finnst skemmtiiegL Ekki fá samvisku bit þó aA þú hvflir þig. n VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Láttu þér Ijnda vel viA fjol skjldu þína í dag. ÞaA er kom- inn tími tfl. ÞolinmjeAi þrautir vinnur allar. Láttu ekki augna- hliksjeAi ráAa ferAinni. Vertu f kvöld. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kejndu nú einu sinni aA vera til friAs. Ekki stuAla aA rifrildi f dag. Þú ▼eist ad heimilisfriður- er mikilvegur. Mundu «ð skal höfð ) nærveru sálar. Vertu beima í kvöld. ::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA LJHAT DO -mEV CALL THIS, AAAKCIE? A "Y0UN6 PEOPLE'S CONCERT"? -------------;— MOW DO I KNOU) IM | 60IN6 TO LIKE TMIS KlND OF MUSIC ? 5HM...TME CONDUCTOR IS C0MIN6 OUT...U)E'RE SUPPOSEP TO APPLAUP... IUMV7ME MASN'T DONE ANVTMIN6 VET Hvað kalla þeir þetta, Magga? „Hljómleika fyrir unglinga“? Hvernig veit ég hvort mér Uss... stjórnandinn er að Af hverju? Hann er ekki far- finnst gaman að svona tón- koma fram ... það er ætlazt inn að gera neitt. ILst? til að við klöppum ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ef marka á þátttöku í und- ankeppni íslandsmótsins í tvímenningi er bridgeáhugi sí- felit að aukast hér á landi. í fyrra tóku 96 pör þátt í mótinu og þótti mikið, en um síðustu helgi kepptu hvorki meira né minna en 110 pör. Þetta er ánægjuleg þróun. Efstu 24 pörin úr viðureign helgarinnar öðlast rétt til að taka þátt í úrslitunum, sem fara fram eftir hálfan mánuð. Þeir Jónas P. Erlingsson og Magnús ólafsson urðu efstir í undankeppninni, hlutu sam- tals 772 stig, 142 stigum yfir meðalskor, eða sem svarar 61,2% skor. Það par sem hafn- aði í 24. sæti hlaut 684 stig, sem gerir 56,7% meðalskor. Sú var tíðin að meðalskor dugði til að komast áfram. Þá er það spil dagsins. Þaö kom fyrir í C-riðli á sunnudag- inn, í þriðju og síðustu umferð undankeppninnar. Þar var þjóðkunnur spilari illa leikinn af andstæðingum sem ekki bera mikla virðingu fyrir hefðbundnum útspilsreglum: Vestur ♦ G9 V Qft ♦ D10754 ♦ D1062 Norður ♦ 1082 ▼ ÁK76 ♦ KG2 ♦ G43 Austur ♦ ÁD43 V 32 ♦ Á986 ♦ 875 Suður ♦ K765 V DG1054 ♦ 3 ♦ ÁK9 Okkar maður í suður opnaði á tveimur hjörtum, Flannery, og norður stökk beint í fjögur hjörtu. Án þess að hirða um að spyrja út í sagnir, spilaði vest- ur út spaðaníunni, sagnhafi setti tíuna upp í blindum, austur drap á ásinn og spilaði Iitlum spaða til baka. Þetta var allt hið undar- legsta mál. En eftir að hafa íhugað málið í hálfa sekúndu setti suður litinn spaða heima, vestur fékk á gosann og spilaði tígli strax um hæl (hittinn maður). Austur drap á tígulás- inn og gaf makker sínum spaðastungu, sem jafnframt var fjórði slagur varnarinnar. Umsjón: Margeir Pétursson Á móti í Rúmeníu í fyrra kom þessf staða upp í skák meistar- anna Oltean, sem hafi hvítt og átti leik, og Necinger: 27. Hh8+! — KxhS, 28. Df7 og svartur gafst upp því hann getur með engu móti varist hótuninni 29. Hhl+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.