Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 64

Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJPDAGUR 23. APRÍL1985 Hlö illa er menn gjöra Hrikaleg, hörkuspennandi og vel gerö kvikmynd meö haröjaxlinum Charles Bronaon i aöalhlutverki. Myndln er gerö eftlr sögu R. Lance Hill, en höfundur byggir hana á sann- sögulegum atburöum. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Sýnd I A-sai kl. 5,9 og 11. Sýnd I B-sal kl. 7. Hsskkaö verð. Bönnuð börnum innan 16 éra. ÍFYLGSNUM HJARTANS Ný bandarlsk störmynd sem hefur hlotiö frábærar viötökur um heim all- an og var m.a. útnefnd til 7 Óskars- verölauna. Sally Field sem leikur aöalhlutverkiö hlaut Óskarsverö- launin fyrlr leik slnn i þessari mynd. Aöalhlutverk: Sally Field, Lindsay Crouse og Ed Harris. Lelkstjórl: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd I B-sal kl. 5,9 og 11.05. Sýnd I A-sal kl. 7. Sími50249 GHOSTBUSTERS (Draugabanar) Vinsaelasta myndin vestan hafs á þessu ári. Qrinmynd árslns. Blll Murray og Dan Aykroyd. Sýndkl.9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Hörkuspennandi og snilldarvel gerö ný, amerisk sakamálamynd I litum. Myndin hefur aöeins veriö frumsýnd i New York — London og Los Angel- es. Hún hefur hlotiö frábæra dóma gagnrýnenda, sem hafa lýst henni sem einni bestu sakamálamynd siöari tima. Mynd i algjörum sér- flokki. — John Getz, Frances Mc- Dormand. Leikstjóri: Joel Coen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Stranglega bönnuö innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR SÍM116620 AGNES - BARN GUÐS Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Allra síöasta ainn. GÍSL Föstudag kl. 20.30. Allra sióasta alnn. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Sunnudag kl. 20.30. Miðasala I lönó kl. 14.00-20 30. ®ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ KLASSAPÍUR (í Nýlislasafninu). FÁAR SÝNINGAR EFTIR 24. sýn. fimmtudag kl. 16.00. Miöapantanir i sima 14350 allan sólarhringinn Miöasaia milli kl. 17-19. Bladburóarfólk óskast! fHwgmifrlftMÓ Austurbær: Sóleyjargata Bollagata Lesefni í stórum skömmtum! pga IIISKOUBIO I. I.MBÉtamtí^ SlMI 22140 VÍGVELLIR Stórkostleg og áhrlfamikil stórmynd. Umsagnir blaöa: * Vigvetlir er mynd um vinéttu aöskilnað og endurfundi manna. * Er én vafa maö akarpari strlös- édeilumyndum tem geröar hafa verið é seinni afum. * Ein basta myndin I bssnum. Aðalhlutvark: Sam Waterston, Haing S. Ngor. Leikstjóri: Rolsnd Joffo. Tónlist: Mike Oldfield. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. □□[ DOLBV STEREO | Haskkað veró. Bönnuö innan 16 éra. jíllii! ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Gæjar og píur Miövikudag kl. 20.00 (siöasta vetrardag). Föstudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. íslandsklukkan Frumsýning sumardaginn fyrsta kl. 20.00. 2. sýning laugardaginn 27. april kl. 20.00. Dafnis og Klói Fimmtudaginn 2. maí kl. 20.00. Kardemommubærinn Laugardag kl. 14.00. Litla sviöiö: Valborg og bekkurinn Sumardaginn fyrsta kl. 15.00. Vekjum athygli A eftirmíö- dagskaffi ( tengslum viö siö- degissýninguna á Valborgu og bekknum. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. reglulega af ölnim fjöldanum! Salur 1 Fromsýning á bestu gamanmynd aainni éra: Lögregluskólinn Mynd fyrir alla fjölskytduna. istanskur taxti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Salur 2 Gkeystoke Þjööaegan um TARZAN Bönnuö innan 10 éra. Sýnd kl. 5,7.30, og 10. Hækkaö varö. Salur 3 Brennimerktur (Straight Time) Mjög spennandi og vel leikin. banda- risk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Duatin Hoffman. fatanakur taxti. Bönnuö innan 16 éra. Enduraýnd kl. 5,7,9 og 11. FRUMSÝNIR SKAMMDEGI Skammdegi, spennandl og mögnuö ný islensk kvikmynd frá Nýtt IH st, kvikmyndafólaginu sem geröi hlnar vinsælu gamanmyndir „Mýtt llf“ og „Dalalif". Skammdegi fjallar um dularfulla atburöi á afskekktum sveitabæ þegar myrk öfl leysast úr læöingi. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnar- dóttir, Maria Siguröardóttir, Eggert Þorieitaaon, Hallmar Siguröason, Tómas Zoöga og Valur Gialason. Tónlist: Lérus Grfmsson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson. Framleiöandi: Jón Hermannsson. Leikstjóri: Þréinn Berteisson. Sýnd 14ra résa □□[ OOLBY STEREO | Sýnd kl. 5,7 og 9. Collonil vatnsverja á skinn og skó Collonil fegrum skóna laugarasbið Simi 32075 SALURA Frumsýnir: 16ÁRA i 45 Ný bandarisk gamanmynd um stúlku sem er aó veröa sextán, en allt er I skralli. Systir hennar er aö gífta sig, allir gleyma afmællnu, strákurinn sem hún er skotin i sér hana ekki og flfliö I bekknum er allfaf aö reyna vlö hana. Hvern fjandann á aö gera? Myndin er gerö af þeim sama og geröi „Mr. Mom' og „National Lampoons vacation". Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURB DUNE Ný mjög spennandi og vei gerö mynd gerö eftir bók Frank Herbert, en hún hefur selst i 10 milljónum eintaka. Aöalhlutverk: Jóse Ferrer, Max Von Sydow, Jose Ferrer, Francesca Annis og poppstjarnan Sting. Tónlist samln og leikln af TOTO. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. HækkaOverö. SALURC ELDSTRÆTIN Endursýnum þessa frábæru ung- lingamynd geröa af Walfer Hill (48 hrs.) Aóalhlutverk: Michael Pare, Diane Lane (Cotton Club) og Rick Moranis (Ghostbuslera). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.