Morgunblaðið - 24.04.1985, Síða 25

Morgunblaðið - 24.04.1985, Síða 25
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 25 Sænskur sérfræð- ingur leiðbeinir um stöðlun í raftækni NÝLEGA var staddur hér á landi Hans Svensson, sem er framkvæmdastjóri sænsku rafmagnsnefndarinnar, „Svenska Elektriska Kommissionen". Flutti hann fyrirlestur í Norræna húsinu og átti fund með yfirvöldum og fyrirtækjum sem annast framleiöslu og dreifingu raforku, Rafmagnseftirliti ríkisins, Iðn- tæknistofnun og Orkustofnun. Hingað kom hann á vegum Sambands ísl. raf- veitna en sambandið hefur áhuga á því að stuðla að stöðlun í raftækni vegna margvíslegs hagræðis í rekstri og sparnaði. Hans Svensson var inntur eftir því hverjir væru helstu kostir stöðl- unar. — Það er almennur misskilning- ur að stöðlun í raftækni nái ein- göngu til stærðar og mælieininga. Þótt það sé að sjálfsögðu mikilvægt er ekki síður mikilvægt að setja reglur um eðli og gæði hluta, um rekstraröryggi og annað sem er undirstaða þess að raforkan gegni því hlutverki sem hún þarf að gegna í nútíma þjóðfélagi. Stöðlunin miðar að því að mynda heildarreglur sem allir geti farið eftir hvar sem þeir eru til að tryggja bæði öryggi gagnvart fólki og til að þæta samkeppnismögu- leika í því skyni að færa niður verð og tryggja þeim sess sem bestar vörur hafa. Við útboð hverskonar og kaup er að sjálfsögðu mikilsvert að hafa öll hugtök á hreinu og Sænski sérfræðingurinn Hans tryggja að hægt sé að skipta út Svensson. varahlutum í því skyni að draga úr birgðahaldi og minnka flutnings- kostnað og stytta viðgerðartíma. Að sjálfsögðu hefur alla tíð verið stefnt að einhverskonar stöðlun, innan fyrirtækja, meðal framleið- enda og notenda og landa. En það verður sífellt ljósara að á raftækni- leiðslu rafmagnsvara til sölu er- sviðinu geta heilir heimshlutar haft lendis að allar upplýsingar séu gagn af samstöðu um stöðlun og því ótvíræðar og að vörurnar lendi ekki hafa menn komið sér upp alþjóðleg- í vandræðum vegna óljósra upplýs- um stöðlunarstofnunum sem skil- ina eða galla sem leitt gætu til þess greina reglur sem öllum geta komið að sala þeirra stöðvist. að gagni. Á síðari árum hefur svo Það sem einna mest virtist koma verið komið upp enn nánara sam- mönnum á óvart var að við gerð starfi innan hinna ýmsu efnahags- staðla er mikilvægt að allir starfi bandalaga í V-Evrópu þar sem leit- saman að gerð þeirra og ákvörðun, ast er við að setja reglur sem séu t.d. um frávik vegna sérstakra að- bindandi fyrir stærri svæði. Það stæðna og staðallinn hljóti viður- gerir það að verkum að tilgangur kenningu vegna samstöðu byggðrar stöðlunarinnar náist enn betur og á fyllstu þekkingu. Staðall verður um leið verði tryggð samkeppni og bæði tafsamur í framkvæmd ef komið í veg fyrir margvíslegar hann kemur einhversstaðar að ofan viðskiptahömlur. og ólíklegt að hann fái þá tiltrú sem Að sjálfsögðu er ólíku saman að nauðsynleg er. jafna með Island og Sviþjóð þar Á ágætum fundi sem Samband sem Svíar hafa mikinn áhuga á ísl. rafveitna gekkst fyrir voru sett- stöðlunarmálum sem framleiðend- ar fram hugmyndir um hver næstu ur raftæknibúnaðar. En bæði þessi skref yrðu hér á landi og væri þá lönd eru notendur og búa við ýmiss- safnað saman öllum þeim sem konar veðurskilyrði sem sambæri- áhuga hefðu, framleiðendum, not- leg eru og því hef ég getað leiðbeint endum, yfirvöldum, prófunarstofn- nokkuð meðan ég hef verið hér um unum, stöðlunarstofnunum, hvernig íslendingar geti notfært kennslustofnunum og fagfélögum sér það hagræði sem hægt er af og athugað hvernig skipuleggja stöðluninni að hafa án þess að til megi mál hér svo að allir megi við óhæfilegs kostnaðar sé stefnt. una og tryggja framfarir á þessu Á fundi minum með fyrirtækjum sviði. hefur komið fram mikill áhugi á Þetta er í fyrsta sinn sem ég hef þessum málum og vilji til að hafa komið hingað til lands og verð ég að gagn af alþjóðlegri stöðlun enn segja að ég varð fyrir skemmtilegri frekar hér eftir en hingað til, en að reynslu af að kynnast landinu, raf- sjálfsögöu hafa íslendingar þegar tæknimönnum sem sannarlega hagnast mjög á alþjóðlegum störf- kunna sitt fag og sýna allan vilja á um á þessu sviði. Það hefur þó ekki að taka höndum saman til enn frek- verið eins markvisst og menn hefðu ari framfara. óskað. Það hefur komið sérstaklega Er ég þakklátur fyrir boð Sam- vel fram í umræðum hve mikilsvert bands ísl. rafveitna til að koma getur verið að standa skipulega að hingað og fús til frekari aðstoðar á verki þegar menn vilja hefja fram- þessu sviði, ef þörf kann að verða á. Svensson á fundi með íslenzkum frammámönnum í rafmagnsmálum í húsa- kynnum Sambands íslenskra rafveitna. , Morgunblaftið/ Albert Kemp Hér er Jóhann Arnason að landa úr bát sfnum, Arnýju SU 26, tveimur lestum af steinbít, sem hann fékk á 6 línur. Eins og sjá má mega smábátaeigendur á Fáskrúðsfírði ennþá búa við gamla tímann þótt ár sé liðið frá þvi að samþykkt var að kaupa löndunarkrana fyrir þá. Mikill afli á Fáskrúðsfirði Fáafcnáðefirði, 22. april. MIKILL afíi hefur borist hér á land að undanfornu og sem dæmi má nefna að á laugardag landaði nctabáturinn Þorri SU 60 lestum af netafíski. Afli togaranna frá áramótum er sem hér segir: Hoffell SU 80 hefur aflað 644 lesta, en á sama tíma í fyrra hafði skipið aflað 976 lesta. Þarna kemur verkfall sjómanna inn í, og auk þess var skipið við rannsóknir á vegum Hafrann- sóknastofnunar og landaði þá litlum afla á meðan. Ljósafell SU 70 hefur landað 869 lestum frá áramótum og á sama tíma í fyrra var afli þess 898 lestir. Minni bátar og opnar trillur hafa aflað mjög vel að undan- förnu bæði á línu og net og eins á færi og virðist vera mikill fiskur á grunnslóð eins og er. Albert. PCVÍUILCIIklIÚISIlD OKÆINA L/tTAN 2. sýning 25. apríl kl. 20.30 3. sýning mánudaginn 29. apríl kl. 20.30 Midapantanir daglega frá kl. 14.00 í síma 77500. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.