Morgunblaðið - 24.04.1985, Side 35

Morgunblaðið - 24.04.1985, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 ■ ' " i' ' ■ ...ti ■■■■■■ 1 ■ ■ 1 ■ i 35 ítarleg könnun, sem Hagvangur hf. gerði nýverið fyrir Nýju sendibílastöðina, sýnir ótvírætt að það er bæði ódýrara og hagkvæmara að gera samning vlð flutningaþjónustu Nýju sendibílastöðvarinnar en að reka eigin sendibíl. Taxti flutningaþjónustu nýju sendibílastöðvarinnar er 351 kr/klst. auk startgjalds. Miðað við gjaldskrá 1.1. 1985 25—55% dýrara að nota fyrirtækísbíl niðurstaða Hagvangs hf. sýndi eftirfarandi kostnaðartölur: Fastur kostnaður á ári er um það bil 421.083 krónur, en þá eru liðir eins og verðmætarýrnun, vextir, tryggingar, Iaun bílstjóra og fastur þungaskattur með í dæminu. Breytilegur kostnaður á ári, miðað við 25.000 km akstur, er aftur á móti 144.000 krónur. Rekstrarkostnaður alls er því kr. 565.083 Kostnaður á dag kr. 2.279 Kostnaður á klst. kr. 456 (miðað við að 5 klst. á dag séu virkur vinnutími) Fýrirtæki þitt gæti sparað rúmlega 500 krónur á dag með því að nýta sér flutningaþjónustu INýju sendibílastóðvarinnar Ódýraii og betrl þjónusta Flutningaþjónusta Hýju sendibílastöðvarinnar er reiðubúin að aðstoða þig við að endurskipuleggja flutningakerfi fýrirtækis þíns í því skyni að auka hagkvæmni og bæta þjónustu fyrirtækisins. Hvort sem þú þarft að nota sendibíl daglega, hluta úr degi eða allan daginn — einn eða fleiri daga vikunnar, getum við í sameiningu skipulagt dreifingu þína án þess að hafa áhyggjur af flutningsgetu. Hýja sendibílastöðin hefur 100 bíla af ýmsum stærðum og gerðum. Ókeypis ráðgjöf Fjöldinn allur af fýrirtækjum notfærir sér flutningaþjón- ustu okkar nú þegar. Þessi fyrirtæki leggja áherslu á hagkvæmni í rekstri og öflugt dreifingarkerfi. Markaðsstjóri okkar, Auðunn Bjarni Ólafsson, er reiðubúinn að veita þér allar nauðsynlegar upplýsingar jjm flutningaþjónustu Hýju sendibílastöðvarinnar, sýna þér niðurstöður könnunar Hagvangs hf. og aðstoða þig við útreikninga og skipulag, þér að kostnaðarlausu. Hafðu samband strax í dag. $ÍjíPÁ NYJA SEIMDIBÍLASTÖÐIN /&3É& KNARRARVOGUR 2 104 REYKJAVÍK - SÍMI 685000 Flutningaþjónusta í sérflokki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.