Morgunblaðið - 24.04.1985, Page 38

Morgunblaðið - 24.04.1985, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast Óskum aö ráöa starfsfólk til starfa í frystihúsi voru. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar i síma 94-7702 eöa hjá verkstjórum í símum 94-7632 og 94-7728. Hjálmurhf., Flateyri. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráða tækniteiknara sem fyrst. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. Sölumaöur Vanur sölumaöur óskast til starfa viö fast- eignasölu. Getur hafiö vinnu strax. Upplýsingar um aldur og starfsreynslu sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „X — 400“. Útgáfufyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa fjölhæfan starfskraft til skrifstofustarfa sem allra fyrst. Verslunarskólapróf eöa hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sendist í pósthólf 308, 222 Hafnar- firði fyrir 1. maí nk. Vélamaður — aö- stoðarverkstjóri Óskum eftir aö ráöa vélamann og aö- stoðarverkstjóra í rækjuvinnslu okkar. Upplýsingar i símum 96-52188. Sæblikhf., Kópaskeri. Keflavík Kjötiðnaðarmaður Kjötiönaöarmaöur eöa maöur vanur kjöt- vinnslustörfum óskast til starfa nú þegar í Kjötsel. Nánari upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 92-1598. Kaupfélag Suöurnesja. Atvinna óskast 26 ára iönaöarmaöur óskar eftir vel launuöu starfi, sem tengist þjónustu-, viöskipta- og sölustörfum. Reynsla í sölu- og lagerstörfum og útskrift á tölvu. Er meö meirapróf. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 30. apríl merkt: „Sölustarf — 2787“. Matreiðslumaður Óska eftir matsveini til starfa. Óska einnig eftir vönum starfsstúlkum í eld- hús. Upplýsingar í sima 84939 og 84631 frá kl. 7.00-14.00. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 M IAI Fasteignasala í miðborginni með áratuga starfsreynslu óskar eftir sölumanni 1. Vönum og duglegum til starfa strax. 2. Ungum manni meö lögfræöi- eöa viö- skiptafræðiréttindi til starfa við sölumennsku og lögfræöistörf. Bjóðum betri launakjör en annarsstaöar þekkjast viö þessi störf. Eíginhandarumsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af einkunnum sendist augld. Mbl. fyrir kl. 17.00 nk. föstudag, 26. apríl, merkt: „Helmingaskipti — Framtíöaratvinna — 3963“. Afgreiðsla — bókabúð Viö leitum aö traustri manneskju meö góöa og lipra framkomu, ekki yngri en 20 ára, sem hefur áhuga og þekkingu á bókum. Starfs- reynsla æskileg. Vinnutími frá kl. 9—6. Upplýsingar á skrifst. viö Hlemm föstudaginn 26. apríl kl. 10—5. Laugavegi 118 v/Hlemm og Lækjargötu 2. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Dekkjamaður Óskum eftir aö ráöa vanan dekkjamann sem fyrst. Upplýsingar í síma 53999. Verkamenn óskast Álftárós óskar aö ráða nokkra verkamenn i byggingavinnu. Upplýsingar í sima 82204 milli kl. 8.00 og 12.00 næstu virka daga. Organistar Organista vantar aö Þorlákskirkju í Þorláks- höfn. Upplýsingar gefur formaöur sóknarnefndar í síma 99-3638 og 99-3990. Sóknarnefnd. Starf hlunninda- ráðunautar Búnaðarfélag íslands óskar aö ráöa ráöu- naut til aö leiöbeina um nýtingu hlunninda og vissa þætti landnýtingar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Búnaöarfélags Islands fyrir 15. maí 1985. Búnaðarfélag íslands, Bændahöllinni, Reykjavík. HÓTEL LOFTLEKNR FLUGLEIDA/V HÓTEL Óskum að ráða nú þegar konu viö uppþvott. Nánari upplýsingar á hótelinu og í síma 22322 á skrifstofutíma. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Fulltrúafundur Hjúkrunarfélags íslands veröur haldinn á Grettisgötu 89, 4. hæö, 2. og 3. maí nk. Fundurinn hefst kl. 9.00 árdegis fimmtudaginn 2. maí. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsstjórn. FR-félagar FR-félagar FR-félagar Vesturlandi Stjórn Félags farstöövaeigenda á Islandi boö- ar til fundar meö stjórnum deilda sem hér segir: I hótel Borgarnesi föstudaginn 26. apríl kl. 20.30, í Mettubúö Ólafsvík laugardaginn 27. april kl. 11.00, í Grundarfiröi sama dag kl. 14.00, Stykkishólmi sama dag kl. 17.00 og Akranesi sunnudaginn 28. april kl. 14.00. Fundirnir eru opnir öllum félagsmönnum sem jafnframt eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. | húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði til leigu Á Laugavegi 84,2. hæð. Húsnæðiö er alls 120 fm og losnar í maí nk. Tilboö merkt „2480“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. maí nk. Til leigu — verslunar- húsnæði 40 fm snyrtilegt verslunarhúsnæöi á fyrstu hæö viö innanveröan Laugarveg. Hentar einn- ig vel fyrir léttan smáiönaö. Laust 1. maí. Tilboö leggist inná augld. Mbl. fyrir 30. apríl merkt: „A — 8753“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.