Morgunblaðið - 09.05.1985, Side 61

Morgunblaðið - 09.05.1985, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAÖUR 9. MAf 1985 61 Islandsmót í keilu í júní í JÚNÍ veröur haldiö íslandsmót í keilu é vegum Keilu- og vegg- boltafélags Reykjavíkur. Keppl veröur um íslandsmeistaratitilinn í liðakeilu, 4 manna liöa, og einn- ig um íslandsmeistaratitilinn í einstaklingskeilu karla og kvenna. Undanrásir í karla og kvenna- tlokki einstaklinga fara fram laug- ardaginn 1. júní og sunnudaginn 2. júní. Úrslitakeppni fer fram laug- ardaginn 8. júní og sunnudaginn 9. júní. Undanrásir i liðakeilu veröa laugardaginn 22. júní og sunnu- daginn 23. júní og úrslitakeppni laugardaginn 29. júní og sunnu- daginn 30. júní. Fyrirkomulag keppni í einstakl- ingskeilu er þannig: a. Allir skráöir keppendur leika 1 leik b. Þeir 50 keilarar, sem hafa hæst skor leika 3 leiki c. Þeir 20 keilarar, sem hafa hæst skor leika 6 leiki. d. 5 efstu keilarar aö því loknu fara i úrslit, sem eru þannig aö leikmaöur í 5. sæti og 4. sæti aö loknu c) leika 1 leik og kepp- ir sigurvegarinn í þeim leik viö leikmann þann sem í 3. sæti var o.s.frv. Fyrirkomulag keppni í liöakeilu verður þannig: a. Öll skráö liö leika 3 leiki b. 10 efstu liö leika 6 leiki c. 4 efstu lið leika i undanúrslitum þannig: Liö 1 og 3 leika 2 leiki og kemst sigurvegari í úrslit Liö 2 og 4 leika 2 leiki og kemst sigurvegari í úrslit. e. Sigurvegarar í undanúrslitum leika 2 leiki um islandsmeist- aratitilinn. Hin tvö liöin leika um 3. sætiö. íslandsmeistaramótiö veröur haldiö í Keiiusalnum í Öskjuhlíö og veröa einstaklingar aö skrá sig til keppni fyrir 28. maí og greiöa keppnisgjald, kr. 500,- á mann. Keilu- og veggboltafélag Reykjavíkur hefur samiö viö Keilu- salinn í Öskjuhlíö um aö þeir leikmenn, sem falla út í fyrstu um- ferö einstaklingskeppninnar fái aö leika 3 leiki hver. Veröur þaö ókeypis fram til kl. 14.00 einhvern daginn fyrstu tvær vikurnar í júlí. Liö veröa aö skrá sig til keppni fyrir 18. júní og greiöa keppnis- gjald kr. 3.000,- á liö. Skráningu einstaklinga og liöa annast Ásgeir Pálsson í Keilusaln- um og veitir hann einnig upplýs- ingar og fyrirkomulag og fram- kvæmd keppninnar. islandsmótiö í barna- og ungl- ingaflokkum veröur haldiö í júli og fyrirkomulag þess kynnt í júní. „Framfarir miklar á skömmum tíma“ — segir formaður Keilu- og veggboltafélagsins „SATT best aö segja áttum viö ekki von á því aö keiluíþróttin næöi svona miklum vinsældum strax í upphafi. Þátttakendum ( íþróttinni fjölgar stööugt og viö erum mjög bjartsýnir á mikinn fjölda keppenda í íslandsmótinu sem fram fer í byrjun júnímánaö- ar,“ sagöi formaöur Keilu- og veggboltafólags Reykjavíkur, Ólafur Björgvinsson, á blaða- mannafundí sem félagiö boöaöi til fyrir skömmu. Ólafur sagöi aö haldin yröu nokkur innanfélagsmót í íþróttinni á næstunni og æfingar væru í full- um gangi. Aö sögn Ólafs hafa mjög margir náö góöum árangri í íþróttinni á mjög skömmum tíma og framfarir hafa oröiö ótrúlega miklar á skömmum tíma þegar þess væri gætt aö íþróttin heföi aöeins veriö stunduö hér á landi í nokkra mánuöi. í íslandsmótinu veröur keppt í keilu og einstaklingskeilu í karla- og kvennaflokki. Síöar á sumrinu • Vinsæidir keilu-íþróttarinnar eru mikil og fara vaxandi. Fyrsta fslands- mótiö í keilu fer fram í byrjun júnímánaöar. veröur svo keppt í þyngri flokkum pilta og stúlkna. Vegleg verölaun veröa á mótunum, aö sögn Ólafs. Ólafur sagöi aö félagar Keilu- og veggboltafélagsins hygöu á ýmsar nýjungar í starfi félagsins næsta haust og yrði þaö kynnt nánar síö- ar. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Poppe- loftþjöppur t Útvegum þeaaar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stœrö- um og styrkleikum, meö eöa án raf-, Bensín- eöa Diesel- mótórs. SdtuiiíflaQtLOSKUHr Vesturgötu 16. Sími 14680. KOKKARNIR VIÐ SIÁVARSÍÐUNA. FARA SEINT AÐ SOFA. VIÐ BIÓÐUM MATARGESTI VELKOMNA TIL KLUKKAN 'M2 Á KVÖLDIN. Víð Sjáuoasíöuna HAMARSHÚSINU TRYGGVAGÖTU 4-6. S I5520

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.