Morgunblaðið - 09.05.1985, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 09.05.1985, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAÖUR 9. MAf 1985 61 Islandsmót í keilu í júní í JÚNÍ veröur haldiö íslandsmót í keilu é vegum Keilu- og vegg- boltafélags Reykjavíkur. Keppl veröur um íslandsmeistaratitilinn í liðakeilu, 4 manna liöa, og einn- ig um íslandsmeistaratitilinn í einstaklingskeilu karla og kvenna. Undanrásir í karla og kvenna- tlokki einstaklinga fara fram laug- ardaginn 1. júní og sunnudaginn 2. júní. Úrslitakeppni fer fram laug- ardaginn 8. júní og sunnudaginn 9. júní. Undanrásir i liðakeilu veröa laugardaginn 22. júní og sunnu- daginn 23. júní og úrslitakeppni laugardaginn 29. júní og sunnu- daginn 30. júní. Fyrirkomulag keppni í einstakl- ingskeilu er þannig: a. Allir skráöir keppendur leika 1 leik b. Þeir 50 keilarar, sem hafa hæst skor leika 3 leiki c. Þeir 20 keilarar, sem hafa hæst skor leika 6 leiki. d. 5 efstu keilarar aö því loknu fara i úrslit, sem eru þannig aö leikmaöur í 5. sæti og 4. sæti aö loknu c) leika 1 leik og kepp- ir sigurvegarinn í þeim leik viö leikmann þann sem í 3. sæti var o.s.frv. Fyrirkomulag keppni í liöakeilu verður þannig: a. Öll skráö liö leika 3 leiki b. 10 efstu liö leika 6 leiki c. 4 efstu lið leika i undanúrslitum þannig: Liö 1 og 3 leika 2 leiki og kemst sigurvegari í úrslit Liö 2 og 4 leika 2 leiki og kemst sigurvegari í úrslit. e. Sigurvegarar í undanúrslitum leika 2 leiki um islandsmeist- aratitilinn. Hin tvö liöin leika um 3. sætiö. íslandsmeistaramótiö veröur haldiö í Keiiusalnum í Öskjuhlíö og veröa einstaklingar aö skrá sig til keppni fyrir 28. maí og greiöa keppnisgjald, kr. 500,- á mann. Keilu- og veggboltafélag Reykjavíkur hefur samiö viö Keilu- salinn í Öskjuhlíö um aö þeir leikmenn, sem falla út í fyrstu um- ferö einstaklingskeppninnar fái aö leika 3 leiki hver. Veröur þaö ókeypis fram til kl. 14.00 einhvern daginn fyrstu tvær vikurnar í júlí. Liö veröa aö skrá sig til keppni fyrir 18. júní og greiöa keppnis- gjald kr. 3.000,- á liö. Skráningu einstaklinga og liöa annast Ásgeir Pálsson í Keilusaln- um og veitir hann einnig upplýs- ingar og fyrirkomulag og fram- kvæmd keppninnar. islandsmótiö í barna- og ungl- ingaflokkum veröur haldiö í júli og fyrirkomulag þess kynnt í júní. „Framfarir miklar á skömmum tíma“ — segir formaður Keilu- og veggboltafélagsins „SATT best aö segja áttum viö ekki von á því aö keiluíþróttin næöi svona miklum vinsældum strax í upphafi. Þátttakendum ( íþróttinni fjölgar stööugt og viö erum mjög bjartsýnir á mikinn fjölda keppenda í íslandsmótinu sem fram fer í byrjun júnímánaö- ar,“ sagöi formaöur Keilu- og veggboltafólags Reykjavíkur, Ólafur Björgvinsson, á blaða- mannafundí sem félagiö boöaöi til fyrir skömmu. Ólafur sagöi aö haldin yröu nokkur innanfélagsmót í íþróttinni á næstunni og æfingar væru í full- um gangi. Aö sögn Ólafs hafa mjög margir náö góöum árangri í íþróttinni á mjög skömmum tíma og framfarir hafa oröiö ótrúlega miklar á skömmum tíma þegar þess væri gætt aö íþróttin heföi aöeins veriö stunduö hér á landi í nokkra mánuöi. í íslandsmótinu veröur keppt í keilu og einstaklingskeilu í karla- og kvennaflokki. Síöar á sumrinu • Vinsæidir keilu-íþróttarinnar eru mikil og fara vaxandi. Fyrsta fslands- mótiö í keilu fer fram í byrjun júnímánaöar. veröur svo keppt í þyngri flokkum pilta og stúlkna. Vegleg verölaun veröa á mótunum, aö sögn Ólafs. Ólafur sagöi aö félagar Keilu- og veggboltafélagsins hygöu á ýmsar nýjungar í starfi félagsins næsta haust og yrði þaö kynnt nánar síö- ar. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Poppe- loftþjöppur t Útvegum þeaaar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stœrö- um og styrkleikum, meö eöa án raf-, Bensín- eöa Diesel- mótórs. SdtuiiíflaQtLOSKUHr Vesturgötu 16. Sími 14680. KOKKARNIR VIÐ SIÁVARSÍÐUNA. FARA SEINT AÐ SOFA. VIÐ BIÓÐUM MATARGESTI VELKOMNA TIL KLUKKAN 'M2 Á KVÖLDIN. Víð Sjáuoasíöuna HAMARSHÚSINU TRYGGVAGÖTU 4-6. S I5520
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.