Morgunblaðið - 22.05.1985, Page 36

Morgunblaðið - 22.05.1985, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAt 1985 Hótel Loftleiðir: Nýr matseðill í sumar - Tísku- sýningar í Blómasal Hótel Loftleidir hafa kynnt nýjan matseðil, sem veróur á boóstólum öll kvöld nú í sumar. Á honum er að finna fjölmargar nýjungar og gætir þar áhrifa frá franskri matargeróarlist. Að sögn yfirmatsveina bótelsins hafa fiskréttir verið að vinna á undanfarin ár og hefur verið aukið á fjölbreytni þeirra á mat- seðli sumarsins. í hádeginu er boðið upp á sama matseðil og um kvöldið en færri réttir eru í boði hverju sinni. Auk þess verður boðið upp á fjölbrevtt hlaðborð ýmissa rétta eins og undanfarin ár. Utbúinn hef- ur verið sérstakur barnamatseðill með barna- „sérréttum", en þann matseðil má taka með sér heim og nota sem grímu. Börnum er einnig boðið upp á litla litabók að stytta- sér stundir við á meðan beðið er eftir matnum. Eins og undanfarin ár verða tískusýningar í Blómasal Hótels Loftleiða í hádeginu á hverjum föstudegi. Þar munu fslenskur heimilisiðnaður og Rammagerðin kynna íslenskan ullarfatnað sem fólk frá Módelsamtökunum sýnir undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur. Miklar framfarir hafa orðið í hönnun og fram- leiðslu á íslenskum ullarvörum síðustu ár og út- flutningur heldur stöðugt áfram að aukast. Helstu nýjungar í hönnun fatnaðarins eru þær að nú er farið að nota litað band og lopa með hefð- bundnu sauðalitunum. Gestir við hlaðborð á Hótel Loftleiðum. Morgunblaðid/Bjarni m ri«^ n *' í mm. Starfsfólk Faranda í nýja húsnæðinu. Farandi flytur á Vesturgötu 5 NÝLEGA flutti Ferðaskrifstofan Farandi á Vesturgötu 5 í hús sem Einar Benediktsson skáld byggði árið 1896, en það hefur lítið verið notað um árabil. Minjavernd tók húsið í sína vörslu og endurbætti og hefur það öðlast sína gömlu reisn á ný 1 frétt frá Faranda kemur fram að ferðaskrifstofan hafi rúmlega fjögurra ára starf við ferðamál að baki. Auk þess að bjóða upp á hefð- bundnar sólarlandaferðir býður skrifstofan upp á hópferðir til Aust- urlanda fjær, Asíu, á tónlistarhátíö í Vínarborg o.fl. Meðal nýjunga má nefna sumarhús á stöðum sem ekki hefur verið boðið upp á áður, s.s. í Grikklandi. Farandi annast einnig móttöku erlendra ferðamanna til landsins og skipuleggur dvöl þeirra hérlendis. ar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar f þjónusta j l—Á Dyrasimar — raflagnir Gostur rafvlrVjam . t. 19637 Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrlrgreiöslu- skrlfstofan, fasteigna- og verö- bréfasalan, Hafnarstræti 20 (nýja húsinu viö Lækjartorg). S. 16223. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. UTIVISTARFERÐIR Miðvikud. 22. maí Kl. 20 Elliðakot — Selvatn. Létt ganga. Brottför frá BSl, bensin sölu. Verö 250 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Sjáumst. Lltivist UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferöir Úti vistar 24.—27. maí: Eitthvað fyrir alla 1. Snæfelltnet — Snæfelltjök- ull. Gist aö Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur, ölkelda. Gengiö á jökulinn. Göngu- og skoöunar- feröir. Sigling um Breiðafjarö- areyjar. Fararstj. Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir o.fl. 2. Króktfjðrður — Reykhólar — Gufudalttvefl. Ný ferö. Fjöl- breytt náttúrufar og sögufrægir staöir. Fararstjóri: Kristinn Kristjánsson. Gist aö Bæ. 3. Skaftafell — Vatnajökull (tnjóbilaferó). Gönguferöir um þjóögaröinn. Fararstjóri: Krist- ján M Baldursson. 4. Skaftafell — Öræfajökull. Gengiö á Hvannadalshnúk. Fundur um útbúnaö og feröatil- högun á fimmtudagskvöldiö 23. mai kl. 20 aö Lækjarg 6A. Far- arstjórar: Egill og Reynir. 5. Þóremörk. Frábær gistiaö- staöa í Útivlstarskálanum Bás- um. Gönguteröir viö allra hæfi. Fararstjórar: Óli og Lovísa. 6. Purkey — Breiðafjarðareyjar. Náttúruparadís á Breiöafiröi. Eggjaleit. Uppl. og farmióar á tkriftt. Lækjarg. 6A, tfmar 14606 og 23732, (opiö kl. 10—18 alla virka daga). Sjáumst. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Ferðir Feröafélagsins um Hvítasunnu: 1. Skaftafell. Gönguferöir um þjóögaröinn. Gist í tjöldum. Far- arstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. 2. Öræfajökull. Upplýsingablaö um útbúnaö fyrir jöklafara fæst á skrifstofu F.f. Gist í tjöldum f Skaftafelli. Fararstjórar: Jóhann- es I. Jónsson, Snævarr Guö- mundsson og Guömundur Pét- ursson. 3. Snæfelltnea — Snæfelltjök- ull. Gist í húsi á Arnarstapa (má tjalda líka). Gengiö á Jökulinn. Skoöunarferöir sunnan og norö- anmegin á Nesinu. Fararstjórar: Árni Björnsson og Siguröur Kristjánsson. 4. Þórtmörk — Fimmvörðuhált — Skógar. Gist i Skagfjörös- skála. Fararstjóri: Þráinn Þóris- son. 5. Þórtmörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist í Skagfjörösskála. Fararstjóri: Leifur Þorsteinsson. ATH: Flóabáturinn siglir ekki til Flateyjar (laugard. og sunnudag) og fellur sú ferö því niöur. Brottför i allar feröirnar er kl. 20, föstudag 24. maí. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands Hið íslenska náttúrufræðifélag Muniö námskeiö i steingerving- um fimmtudaginn 23.5. í Jarö- fræöihúsinu viö Suöurgötu ki. 20.30. Hið íslenska náttúrufræöifélag. MetstfuHad á hver/unt degi! | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi 100 fm + 50 fm Leiga - Sala Til leigu eru tvær einingar af mjög vel inn- réttuðu skrifstofuhúsnæöi í Bolholti. Húsnæði þetta er á efstu hæð með fögru útsýni. Önnur einingin 100 fm er laus 1. júní en hin 50 fm er laus 1. júlí. Báöar einingarnar er hægt aö nýta saman í einni. Sala á þessum einingum kemur einnig til greina. Allar nánari uppl. veitir Halldóra skrifstofu- stjóri hjá okkur. Frjálst Framtak, Ármúla 18, sími 82300. Til leigu í Hafnarfirdi 170 fm iönaðarhúsnæöi. Húsið er fokhelt meö gleri. Tvær stórar innkeyrsludyr. Hagstæð leiga ef samið er strax. Upplýsingar í síma 52078. Til leigu Herbergi til leigu á góöum staö í bænum. Tilvalið fyrir skrifstofur. Uppl. gefnar í síma 621540. 4ra—5 herb. góö íbúð í Árbæjarhverfi leigist reglusömu fólki í 1 ár frá 1. júlí. Fyrirframgreiðslu ekki krafist. Til- boð sendist augl.deild Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „H — 2953“. íbúð til leigu 4ra—5 herb. íbúö með innbúi til leigu í sumar. Fallegt útsýni og góö sameign. Upplýsingar í síma 72900. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Sambyggö 4, 3b, Þorlákshöfn, þinglesin eign Jóns G. Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfrl þriöjudaginn 28. maí 1985 kl. 11.00, eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka islands, Grétars Har- aldssonar hrf., Gjaldheimtunnar ( Reykjavík, Landsbanka Islands, Tryggingastofnunar ríkisins, Þorvaldar Lúövikssonar hrl. og Jóns Eiríkssonar hdl. Sýslumaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Lyngheiöi 20, Hverageröi, þinglesinni eign Tómasar B. Ólafssonar, en talin eign Þórunnar Önnu Björnsdóttur, fer fram á eigninní sjálfri föstudaginn 31. maí 1985 kl. 11.00 eftir kröfum Helgar V. Jónssonar hrl., innheimtumanns ríkissjóös, Guö- mundar Jónssonar hdl, Guömundar Póturssonar hdl., Sigmars Al- bertssonar hdl., Veödeildar Landsbanka islands, Brunabótafélags Is- lands og Ævars Guömundssonar hdl. Sýslumaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Túngata 52, Eyrarbakka, þinglesinni eign Haröar Jó- hannssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 31. maí 1985 kl. 10.00, eftir kröfu Innheimtumanns ríklssjóös. Sýslumaöur Árnessýslu. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur S.Í.F. Aöalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda fyrir árið 1984 verður haldinn að Hótel Sögu dagana 5. og 6. júní nk. og hefst kl. 14 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.