Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAt 1985 Hótel Loftleiðir: Nýr matseðill í sumar - Tísku- sýningar í Blómasal Hótel Loftleidir hafa kynnt nýjan matseðil, sem veróur á boóstólum öll kvöld nú í sumar. Á honum er að finna fjölmargar nýjungar og gætir þar áhrifa frá franskri matargeróarlist. Að sögn yfirmatsveina bótelsins hafa fiskréttir verið að vinna á undanfarin ár og hefur verið aukið á fjölbreytni þeirra á mat- seðli sumarsins. í hádeginu er boðið upp á sama matseðil og um kvöldið en færri réttir eru í boði hverju sinni. Auk þess verður boðið upp á fjölbrevtt hlaðborð ýmissa rétta eins og undanfarin ár. Utbúinn hef- ur verið sérstakur barnamatseðill með barna- „sérréttum", en þann matseðil má taka með sér heim og nota sem grímu. Börnum er einnig boðið upp á litla litabók að stytta- sér stundir við á meðan beðið er eftir matnum. Eins og undanfarin ár verða tískusýningar í Blómasal Hótels Loftleiða í hádeginu á hverjum föstudegi. Þar munu fslenskur heimilisiðnaður og Rammagerðin kynna íslenskan ullarfatnað sem fólk frá Módelsamtökunum sýnir undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur. Miklar framfarir hafa orðið í hönnun og fram- leiðslu á íslenskum ullarvörum síðustu ár og út- flutningur heldur stöðugt áfram að aukast. Helstu nýjungar í hönnun fatnaðarins eru þær að nú er farið að nota litað band og lopa með hefð- bundnu sauðalitunum. Gestir við hlaðborð á Hótel Loftleiðum. Morgunblaðid/Bjarni m ri«^ n *' í mm. Starfsfólk Faranda í nýja húsnæðinu. Farandi flytur á Vesturgötu 5 NÝLEGA flutti Ferðaskrifstofan Farandi á Vesturgötu 5 í hús sem Einar Benediktsson skáld byggði árið 1896, en það hefur lítið verið notað um árabil. Minjavernd tók húsið í sína vörslu og endurbætti og hefur það öðlast sína gömlu reisn á ný 1 frétt frá Faranda kemur fram að ferðaskrifstofan hafi rúmlega fjögurra ára starf við ferðamál að baki. Auk þess að bjóða upp á hefð- bundnar sólarlandaferðir býður skrifstofan upp á hópferðir til Aust- urlanda fjær, Asíu, á tónlistarhátíö í Vínarborg o.fl. Meðal nýjunga má nefna sumarhús á stöðum sem ekki hefur verið boðið upp á áður, s.s. í Grikklandi. Farandi annast einnig móttöku erlendra ferðamanna til landsins og skipuleggur dvöl þeirra hérlendis. ar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar f þjónusta j l—Á Dyrasimar — raflagnir Gostur rafvlrVjam . t. 19637 Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrlrgreiöslu- skrlfstofan, fasteigna- og verö- bréfasalan, Hafnarstræti 20 (nýja húsinu viö Lækjartorg). S. 16223. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. UTIVISTARFERÐIR Miðvikud. 22. maí Kl. 20 Elliðakot — Selvatn. Létt ganga. Brottför frá BSl, bensin sölu. Verö 250 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Sjáumst. Lltivist UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferöir Úti vistar 24.—27. maí: Eitthvað fyrir alla 1. Snæfelltnet — Snæfelltjök- ull. Gist aö Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur, ölkelda. Gengiö á jökulinn. Göngu- og skoöunar- feröir. Sigling um Breiðafjarö- areyjar. Fararstj. Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir o.fl. 2. Króktfjðrður — Reykhólar — Gufudalttvefl. Ný ferö. Fjöl- breytt náttúrufar og sögufrægir staöir. Fararstjóri: Kristinn Kristjánsson. Gist aö Bæ. 3. Skaftafell — Vatnajökull (tnjóbilaferó). Gönguferöir um þjóögaröinn. Fararstjóri: Krist- ján M Baldursson. 4. Skaftafell — Öræfajökull. Gengiö á Hvannadalshnúk. Fundur um útbúnaö og feröatil- högun á fimmtudagskvöldiö 23. mai kl. 20 aö Lækjarg 6A. Far- arstjórar: Egill og Reynir. 5. Þóremörk. Frábær gistiaö- staöa í Útivlstarskálanum Bás- um. Gönguteröir viö allra hæfi. Fararstjórar: Óli og Lovísa. 6. Purkey — Breiðafjarðareyjar. Náttúruparadís á Breiöafiröi. Eggjaleit. Uppl. og farmióar á tkriftt. Lækjarg. 6A, tfmar 14606 og 23732, (opiö kl. 10—18 alla virka daga). Sjáumst. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Ferðir Feröafélagsins um Hvítasunnu: 1. Skaftafell. Gönguferöir um þjóögaröinn. Gist í tjöldum. Far- arstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. 2. Öræfajökull. Upplýsingablaö um útbúnaö fyrir jöklafara fæst á skrifstofu F.f. Gist í tjöldum f Skaftafelli. Fararstjórar: Jóhann- es I. Jónsson, Snævarr Guö- mundsson og Guömundur Pét- ursson. 3. Snæfelltnea — Snæfelltjök- ull. Gist í húsi á Arnarstapa (má tjalda líka). Gengiö á Jökulinn. Skoöunarferöir sunnan og norö- anmegin á Nesinu. Fararstjórar: Árni Björnsson og Siguröur Kristjánsson. 4. Þórtmörk — Fimmvörðuhált — Skógar. Gist i Skagfjörös- skála. Fararstjóri: Þráinn Þóris- son. 5. Þórtmörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist í Skagfjörösskála. Fararstjóri: Leifur Þorsteinsson. ATH: Flóabáturinn siglir ekki til Flateyjar (laugard. og sunnudag) og fellur sú ferö því niöur. Brottför i allar feröirnar er kl. 20, föstudag 24. maí. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands Hið íslenska náttúrufræðifélag Muniö námskeiö i steingerving- um fimmtudaginn 23.5. í Jarö- fræöihúsinu viö Suöurgötu ki. 20.30. Hið íslenska náttúrufræöifélag. MetstfuHad á hver/unt degi! | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi 100 fm + 50 fm Leiga - Sala Til leigu eru tvær einingar af mjög vel inn- réttuðu skrifstofuhúsnæöi í Bolholti. Húsnæði þetta er á efstu hæð með fögru útsýni. Önnur einingin 100 fm er laus 1. júní en hin 50 fm er laus 1. júlí. Báöar einingarnar er hægt aö nýta saman í einni. Sala á þessum einingum kemur einnig til greina. Allar nánari uppl. veitir Halldóra skrifstofu- stjóri hjá okkur. Frjálst Framtak, Ármúla 18, sími 82300. Til leigu í Hafnarfirdi 170 fm iönaðarhúsnæöi. Húsið er fokhelt meö gleri. Tvær stórar innkeyrsludyr. Hagstæð leiga ef samið er strax. Upplýsingar í síma 52078. Til leigu Herbergi til leigu á góöum staö í bænum. Tilvalið fyrir skrifstofur. Uppl. gefnar í síma 621540. 4ra—5 herb. góö íbúð í Árbæjarhverfi leigist reglusömu fólki í 1 ár frá 1. júlí. Fyrirframgreiðslu ekki krafist. Til- boð sendist augl.deild Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „H — 2953“. íbúð til leigu 4ra—5 herb. íbúö með innbúi til leigu í sumar. Fallegt útsýni og góö sameign. Upplýsingar í síma 72900. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Sambyggö 4, 3b, Þorlákshöfn, þinglesin eign Jóns G. Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfrl þriöjudaginn 28. maí 1985 kl. 11.00, eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka islands, Grétars Har- aldssonar hrf., Gjaldheimtunnar ( Reykjavík, Landsbanka Islands, Tryggingastofnunar ríkisins, Þorvaldar Lúövikssonar hrl. og Jóns Eiríkssonar hdl. Sýslumaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Lyngheiöi 20, Hverageröi, þinglesinni eign Tómasar B. Ólafssonar, en talin eign Þórunnar Önnu Björnsdóttur, fer fram á eigninní sjálfri föstudaginn 31. maí 1985 kl. 11.00 eftir kröfum Helgar V. Jónssonar hrl., innheimtumanns ríkissjóös, Guö- mundar Jónssonar hdl, Guömundar Póturssonar hdl., Sigmars Al- bertssonar hdl., Veödeildar Landsbanka islands, Brunabótafélags Is- lands og Ævars Guömundssonar hdl. Sýslumaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Túngata 52, Eyrarbakka, þinglesinni eign Haröar Jó- hannssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 31. maí 1985 kl. 10.00, eftir kröfu Innheimtumanns ríklssjóös. Sýslumaöur Árnessýslu. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur S.Í.F. Aöalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda fyrir árið 1984 verður haldinn að Hótel Sögu dagana 5. og 6. júní nk. og hefst kl. 14 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.