Morgunblaðið - 07.06.1985, Page 11

Morgunblaðið - 07.06.1985, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1985 11 Allir komnir á bak og nú er hægt að leggja af stað. 150 ráðstefnugestum I6M boðið á hestbak „ÞAÐ var eiginlega kraftaverk að hægt var að safna svo mörgum hros.sum saman,“ sagði Örn Ing- ólfsson framkvæmdastjóri Hesta- mannaféiagsins Fáks, er hann var spurður hvernig gekk að koma 150 manns á hestbak sl. þriöjudag. K'tta voru útlendingar, sem komu hingað til lands til þess að sitja ráðstefnu á vegum IBM. Fáksmönnum tókst að safna saman milli 70 og 80 hrossum og var lögð áhersla á að þau væru öll róleg og traust því langflestir knapanna voru óvanir hesta- mennsku. Síðan var fóikinu skipt niður í 10 manna hópa og farið i útreiðartúr frá hesthúsunum í Víðidal að Höfðabakkabrú og aft- ur til baka. n,2 Fjörutíu til fimmtíu Fáks- félagar mættu til leiks og voru fólkinu til aðstoðar. Örn sagði að allt hafi tekist einstaklega vel og voru knaparnir mjög ánægðir með reiðskjótana og útreiðartúrinn. Horgunbla&iA/Júllus Einn hópurinn að koma til baka úr útreiðartúrnum og ekki er annað að sjá en að allt gangi vel. „A View to a KiH“ sýnd í Bíóhöllinni ÁKVEÐIÐ hefur verið að nýjasta kvikmyndin um breska njósnarann James Bond, „A View to a Kill“, verði frumsýnd í Bíóhöllinni í Reykjavík í lok júní. Nokkur atriði í myndinni voru tekin hér á landi í fyrrasumar. Sölustjóri United International ingu myndarinnar í huga. Fjögur Pictures kom hingað til lands til hús komu til greina og var ákveðið að skoða kvikmyndahús með sýn- að myndin yrði sýnd í Bíóhöllinni. Morgunblaöiö/Vilborg Einarsdóttir Frá upptöku Bond-myndarinnar „A View to a Kill“ fýrir rétt tæplega ári í jökullóninu í Skaftafellssýslum. Stjórnarfriimyarp: Jarðræktarlög Landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á jarðræktarlögum. Frumvarpið er flutt til að laga gildandi lög að ríkj- andi ástandi í landbúnaði og þeirri stefnu sem mörkuð er með frum- varpi um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Helstu breytingarnar eru, eins og segir í greinagerð: • a) Dregið er úr framlögum, sem stuðlað geta að aukn- ingu búvöruframleiðslu í hefðbundnum búgreinum, svo sem framræslu og græn- fóðurrækt. • b) Efldur er stuðningur við heimaafla, svo sem endur- ræktun, bætta heyverkun og geymslu garðávaxta. • c) Efldur er stuðningur við nýj- ar og vænlegar búgreinar, svo sem loðdýrarækt. Áskriftcirsíminn er 83033 Á AD ENDURNÝJA ÞANN GAMLA -FÁ SÉR EITTHVAD MEIRA SPENNANDI? Það þarf ekki að verða mjðg erfitt D hefjir þú söfnun nú, 0 safnir ó Plúslðnareikning með Ábót, E og fðir svo Plúslán. Um þetta getur þú samið við okkur. Hittu Ráðgjafann f Útvegsbankanum D og segðu honum hvað til stendur. 0 Þið finnið það út sameiginlega hve mikið þú getur sparað mánaðarlega, 0 í hve langan tíma og □ í hversu hátt lán þú stefnir að sparn- aðartfma loknum. Þú getur því strax farið að hlakka til. Hefurðu skoðað nýju módelin? PLÚSLÁN MEÐ ÁBÓT ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖU MÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.