Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1985 11 Allir komnir á bak og nú er hægt að leggja af stað. 150 ráðstefnugestum I6M boðið á hestbak „ÞAÐ var eiginlega kraftaverk að hægt var að safna svo mörgum hros.sum saman,“ sagði Örn Ing- ólfsson framkvæmdastjóri Hesta- mannaféiagsins Fáks, er hann var spurður hvernig gekk að koma 150 manns á hestbak sl. þriöjudag. K'tta voru útlendingar, sem komu hingað til lands til þess að sitja ráðstefnu á vegum IBM. Fáksmönnum tókst að safna saman milli 70 og 80 hrossum og var lögð áhersla á að þau væru öll róleg og traust því langflestir knapanna voru óvanir hesta- mennsku. Síðan var fóikinu skipt niður í 10 manna hópa og farið i útreiðartúr frá hesthúsunum í Víðidal að Höfðabakkabrú og aft- ur til baka. n,2 Fjörutíu til fimmtíu Fáks- félagar mættu til leiks og voru fólkinu til aðstoðar. Örn sagði að allt hafi tekist einstaklega vel og voru knaparnir mjög ánægðir með reiðskjótana og útreiðartúrinn. Horgunbla&iA/Júllus Einn hópurinn að koma til baka úr útreiðartúrnum og ekki er annað að sjá en að allt gangi vel. „A View to a KiH“ sýnd í Bíóhöllinni ÁKVEÐIÐ hefur verið að nýjasta kvikmyndin um breska njósnarann James Bond, „A View to a Kill“, verði frumsýnd í Bíóhöllinni í Reykjavík í lok júní. Nokkur atriði í myndinni voru tekin hér á landi í fyrrasumar. Sölustjóri United International ingu myndarinnar í huga. Fjögur Pictures kom hingað til lands til hús komu til greina og var ákveðið að skoða kvikmyndahús með sýn- að myndin yrði sýnd í Bíóhöllinni. Morgunblaöiö/Vilborg Einarsdóttir Frá upptöku Bond-myndarinnar „A View to a Kill“ fýrir rétt tæplega ári í jökullóninu í Skaftafellssýslum. Stjórnarfriimyarp: Jarðræktarlög Landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á jarðræktarlögum. Frumvarpið er flutt til að laga gildandi lög að ríkj- andi ástandi í landbúnaði og þeirri stefnu sem mörkuð er með frum- varpi um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Helstu breytingarnar eru, eins og segir í greinagerð: • a) Dregið er úr framlögum, sem stuðlað geta að aukn- ingu búvöruframleiðslu í hefðbundnum búgreinum, svo sem framræslu og græn- fóðurrækt. • b) Efldur er stuðningur við heimaafla, svo sem endur- ræktun, bætta heyverkun og geymslu garðávaxta. • c) Efldur er stuðningur við nýj- ar og vænlegar búgreinar, svo sem loðdýrarækt. Áskriftcirsíminn er 83033 Á AD ENDURNÝJA ÞANN GAMLA -FÁ SÉR EITTHVAD MEIRA SPENNANDI? Það þarf ekki að verða mjðg erfitt D hefjir þú söfnun nú, 0 safnir ó Plúslðnareikning með Ábót, E og fðir svo Plúslán. Um þetta getur þú samið við okkur. Hittu Ráðgjafann f Útvegsbankanum D og segðu honum hvað til stendur. 0 Þið finnið það út sameiginlega hve mikið þú getur sparað mánaðarlega, 0 í hve langan tíma og □ í hversu hátt lán þú stefnir að sparn- aðartfma loknum. Þú getur því strax farið að hlakka til. Hefurðu skoðað nýju módelin? PLÚSLÁN MEÐ ÁBÓT ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖU MÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.