Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUB 14. JÚNÍ 1985 Minnismiðar líklega með rithönd Mengeles Sao Paulo, 13.júní. Al*. SÉRFRÆÐINGAR sögöu í Keagan Bandaríkjaforaeti og frn Nancy kona hans taka á móti Rajiv Gandhi í Hvíta húsinu í gær. Gandhi ávarpar Bandaríkjaþing Washington, 13. júnl. AP. RAHIV Gandhi, forsætisráðherra Indlands, sem nú er í opinberri heim- sókn í Bandaríkjunum, flutti í dag ávarp á sameiginlegum fundi beggja deiida Bandaríkjaþings. Þar gagnrýndi hann erlendar herstöóvar, „hnignun" efnahagssamstarfs í heiminum og geimvarnaáætlun Reag- ans forseta. dag að minnisgreinar þær er fundust á býli skammt frá Sao Paulo í Brazilíu, þar sem talið er að stríösglæpamaðurinn Jósef Mengele hafi falizt, væru með rithönd Mengeles. Þessi niðurstaða styður þá kenningu brazilísku lögreglunn- ar að líkamsleifar, sem hafa verið grafnar upp skammt frá Sao Paulo, séu jarðneskar leifar Mengeles. Minnisgreinarnar fundust innan í bók um athuganir á sambandi vísinda og trúar- bragða. Skriftin á þeim var bor- in saman við umsókn Mengeles um inngöngu í SS-sveitir naz- ista á sínum tíma. Decio Mota, forstöðumaður rannsóknarstofnunar um saka- mál í fylkinu Minas Gerais, sagði að fundizt hefðu 15 dæmi Gengi gjaldmiðla: Dollar hækkar London, 13. maí. AP. GENGI dollarans hækkaði lítillega í dag, en gullverð var að mestu hið sama og í gær. Þegar fjármálamarkaðir lokuðu í Tókýó síðdegis fengust 249,90 ven fyrir dollarann, sem er hækkun frá 249,75 yenum í gær. f lok viðskipta í London fengust 249,90 yen fyrir hvern dollar. Sterlingspund lækkaði lítillega gagnvart dollar. Fyrir hvert pund fengust í dag 1,2647 dollarar. í gær fengust aftur á móti 1,2652 dollarar fyrir pundið. Gengi annarra helstu gjald- miðla gagnvart dollar var sem hér segir: 3,0980 vestur-þýsk mörk (í gær 3,0815); 2,6107 svissneskir frankar (2,5925); 9,4250 franskir frankar (9,3850); 3,4875 hollensk gyllini (3,4710); 1.969,00 ítalskar lírur (1.957,37); 1,3723 kanadadoll- arar (1,3695). Fyrir hverja únsu af gulli feng- ust 313,75 dollarar, sem er lækkun frá verðinu í gær, sem var 314,00 dollarar. þess að einn og sami maður hefði skrifað umsóknina og minnismiðana. Hann sagði að „skjálfhentur, ellihrumur og óákveðinn" maður hefði skrifað minnispunktana. Rannsókn á líkinu, sem grafið var upp, er haldið áfram. I gær var sagt að rannsókn á líkinu sýndi að hinn látni hefði mjaðmagrindarbrotnað. Heim- ildir herma að Mengele hafi mjaðmagrindarbrotnað á unga aldri. Flugmaður norskrar F-16-herþotu fórst og aðstoðarflugmaðurinn slas- aðist alvarlega er þotan hrapaði í Porsanger-fjörð í Norður-Noregi í kvöld, að sögn yfirstjórnar hersins þar. Ekki er enn vitað hvað olli hrapi þotunnar, en báðir mennirnir náðu að yfirgefa hana í fallhlífum. Tetjucigalpa, 13. júní. AP. ÞVI var haldið fram í gær af hálfu stærstu skæruliðahreyf- ingarinnar í Nicaragua, að aðstoð sú, sem Bandaríkjamenn hefðu nú lofað, ætti eftir að gera það kleift að hefja mikla sókn í águst í því skyni að steypa vinstri stjórn sandinista í landinu af stóli. „Ef við höfum nægan herafla En í dag var aðeins sagt að eitthvað væri „óeðlilegt" við mjaðmabeinið. Dr. Daniel Rom- ero Munioz, einn fimm manna sem rannsaka líkið, sagði að hann gæti ekki staðfest að hinn látni hefði mjaðmagrind- arbrotnað. Nazistaveiðarinn Símon Wiesenthal sagði í New York í gær að hann teldi staðfestingu um mjaðmagrindarbrot ekki næga sönnun fyrir því að jarðn- eskar leifar Mengeles væru fundnar. Rannsóknarnefnd hefur verið skipuð og tekur til starfa á morg- un, fimmtudag. Norðmenn keyptu upphaflega 72 F-16-orrustuþotur, en eiga nú aðeins 68 eftir. Þrjár hafa hrapað með þeirri sem fórst í dag. Ein varð eldi að bráð á jörðu niðri. og búnað, þá munum við verða búnir að vinna sigur í hinni miklu baráttu gegn sandinistum eigi síðar en í desember, svo að hin þjáða þjóð okkar, sem nú er kúguð og óttaslegin, fái notið lýð- ræðis og frelsis," sagði Indalecio Rodriguez Alaniz í dag, en hann er einn af forystumönnum Lýð- ræðisfylkingarinnar í Nicaragua. Bandaríkjamenn og Indverjar „eru ekki bandamenn í öryggis- málum, en þeir eru vinir í mikil- vægustu mannréttindamálum — frelsi, réttlæti og friði“, sagði Gandhi í ávarpi sínu. Hann ítrekaði pndstöðu sína við hern- aðarbandalög og sagði, að það hefði vakið kvíða á meðal Ind- verja, að herstöðvum hefði verið komið upp víða um heim. „Við höfum orðið fyrir beinum áhrifum af hernaðarumsvifum á Indlandshafi," sagði Gandhi Miguel D’Escoto Brockman, utanríkisráðherra sandinista- stjórnarinnar, fordæmdi í dag fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir að samþykkja að láta upp- reisnarmönnum í Nicaragua í té aðstoð og lýsti atkvæðagreiðsl- unni á þann veg, að hún hefði verið gerð „í þágu dauða, eyði- leggingar og þjáninga". Sagði ennfremur. Þar nefndi hann engin sérstök ríki á nafn en átti þar greinilega við flotaumsvif Sovétmanna og Bandaríkja- manna. „Ég sé Indland fyrir mér sem öflugt ríki, sem treysti á sjálft sig og óska þess, að Ind- verjar eigi eftir að standa í fremstu röð á meðal þjóða heims í þágu mannkynsins. Ég er reiðubúinn til þess að koma þessum draumi í framkvæmd með bættri menntun, þrotlausu starfi og einbeittni af hálfu þjóð- ar minnar allrar," sagði Gandhi. hann, að samþykkt deildarinnar hefði spillt mjög fyrir friðsam- legri lausn á innanlandsátökun- um í landinu en orðið þeim hvatning, sem beita vildu þar hernaðarmætti. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiddi atkvæði um þessa tillögu á miðvikudag og var hún sam- þykkt með miklum meirihluta. Hún felur í sér, að Bandaríkja- menn láta skæruliðum í Nicar- agua í té 27 millj. dollara aðstoð til kaupa á matvælum, lyfjum og fatnaði. Greiddu 73 þingmenn demókrata og 175 þingmenn repúblikana atkvæði með tillög- unni, en 177 þingmenn demó- krata voru á móti svo og 7 þing- menn repúblikana. Reagan for- seti sagði í gær, að þessi úrslit væru söguleg og ættu eftir að skipta miklu máli fyrir þróun lýðræðis og frelsis í Mið-Amer- íku. Pólland: Prestur dæmdur fyrir mótmæli Varsjá, Póllandi, 12. júní. AP. KAÞOLSKUR prestur var í gær dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir að hafa hvatt stúdenta til að mótmæla því að róðukrossar yrðu fjarlægðir úr skólum þeirra, að sögn embættismanns kirkjunnar. Rétturinn dæmdi einnig annan prest i sambandi við mótmæli þessi og hlaut hann tíu mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm, að sögn séra Stanislaw Surma, tals- manns kirkjuráðsins í Kielce- borg. Bretland: Getty veitir listasafni 2,6 milljarða kr. styrk London, 13. júní. AP. TALSMENN Listasafns breska ríkisins skýrðu frá því í dag að bandaríski auðjöfurinn John Paul Getty II hefði ákveðið að veita safninu styrk að andvirði 2,6 milljarða íslenskra króna. Er þetta mesti fjárstuðningur sem listasafnið hefur fengið. John Paul Getty, sem talinn er með auðugustu mönnum heims og býr í London, er sonur stofn- anda Getty olíufélagsins, en hinn síðarnefndi lést árið 1976. Getty hefur á undanförnum árum látið mikið fé af hendi rakna til alls konar góðgerðar- starfsemi, en hinn mikli stuðn- ingur hans við bresk listasöfn er talinn a.m.k. að einhverju leyti eiga rætur að rekja til deilna í fjölskyldunni. Markmið hans kvað vera að gera breskum iistasöfnum kleift að bjóða í dýr málverk sem ann- ars yrðu seld listasafni því sem faðir hans kom á fót í Malibu í Kaliforníu. Þess má geta að feðgarnir ræddust vart við. Jacob Rothschild, formaður stjornar Listasafns breska ríkis- ins, kvað örlæti Gettys bera vitni um mikla framsýni: „Ekki aðeins listasafnið heldur öll þjóðin á honum mikið að þakka.“ Rothschild sagði enfremur að líklega hefði enginn einstakling- ur lagt eins mikið af mörkum til eflingar starfsemi listasafns I breskri sögu. Listasafn breska ríkisins á nú um 2.200 málverk. Þar má finna verk eftir helstu málara Vestur- landa, eins og Leonardo Da Vinci, Rafael, Rembrandt og Van Gogh. Að sögn framkvæmdastjóra safnsins, Michaels Levey, kemur fjárstuðningur Gettys sér mjög vel, enda hafa listaverk hækkað í verði á hinum almenna markaði. Auk þess hefur breska ríkið dregið úr fjárstuðningi við starf- semi listasafnsins John Panl Getty II Noregur: F-16 orrnstu- þota hrapaði HAMMERFEST, Noregi, 12. júnl. AP. Nicaragua: Skæruliðar fagna breyttri stefnu Bandaríkjaþings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.