Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1985 27 Frakkland: Kommúnístar æfir vegna myndar um andspyrnuna — í myndinni er því haldið fram að leiðtogar franska kommúnistaflokksins hafi svikið hóp gyðinga í flokknum í hendur nasista undir lok heimsstyrjaldarinnar sfðari Olof Palme í Ungverjalandi Búdapest, Ungverjalandi, 13. júní. AP. Forsætisráðherra Svíþjóðar, Olof Palme, hitti Gyoergy Lazar, forsæt- isráðherra Ungverjalands, að máli í Búdapest í dag, fimmtudag, og munu viðræður þeirra snúast um viðskipti og öryggismál Evrópu. Hin opinbera fréttastofa, MTI, kvað forsætisráðherrana mundu eiga einkaviðræður áður en við- ræðunefndir landanna tækju til starfa. París, 12. júní. AP. Franski kommúnistaflokkurinn hóf í dag ofsafengna áróðursherferð gegn Francois Mitterrand forseta vegna fyrirhugaðrar sýningar franska sjónvarpsins á kvikmynd þar sem fram kemur að Kommúnistaflokkur Frakklands hafi svikið gyðinga í flokknum í hendur nasista undir lok heimsstyrjaldarinnar síðari. í forsíðuleiðara í málgagni flokksins, L’humanite, er Mitterr- and borinn þeim sökum að hafa fyrirskipað sýningu myndarinnar. í henni kemur fram að leiðtogar flokksins, sem þá starfaði neðan- jarðar, hafi vísvitandi fórnað hópi flokksmanna, sem voru hvað virk- astir í frönsku andspyrnuhreyf- ingunni, þar sem þeir voru gyð- ingar, tatarar og aðrir „útlend- ingar". Myndin fjallar um einn svart- asta kapítulann í sögu frönsku andspyrnunnar. Kommúnista- flokkurinn tók virkan þátt í and- spyrnunni gegn nasistum. Virk- asti andspyrnuhópurinn í flokkn- um var sveit Misaks Manouchian, sem fæddur var í Armeníu, en fylgismenn hans voru einkum gyð- ingar, tatarar og armenskir félag- ar hans. Nasistar komust á spor Manouchians 1944 og segir i myndinni að leiðtogar kommún- istaflokksins hafi komist að því en af ásettu ráði ekki sagt honum frá því. Þeir hafi séð tækifæri til að gera flokkinn að „hreinum frönsk- um“ flokki og losa hann undan „útlendum áhrifum". Skömmu fyrir frelsun Parísar í ágúst 1944 ísrael: Bensínleysi og verkföll í 300% verðbólgu Tel Aviv, fsrael, 13. júní. AP. ísraelskir bifreiðaeigendur gátu ekki fengið deigan dropa á bfla sína í dag vegna þess að eigendur bens- ínstöðva hættu afgreiðslu til að mót- mæla því að stjórnvöld neituðu að samþykkja verðhækkun. Þá héldu leigubifreiðastjórar og póstmenn áfram verkfalli sínu. Um 420 bensínstöðvar höfðu lokað í dag til þess að leggja áherslu á kröfur sínar um 50% hækkun álagningar. Stjórnvöld samþykktu 14% hækkun álagn- ingar, er bensín var hækkað um 41% í maímánuði. Nú er komið á aðra viku síðan flestir leigubifreiðastjórar lands- ins hófu verkfall. Þeir fara fram á 39% taxtahækkun, en stjórnvöld gerðu nasistar áhlaup á sveit Manouchians. Tóku þeir Man- ouchian og fylgismenn hans til fanga. Voru hann og a.m.k. 22 fé- lagar hans teknir af lífi á Val- erian-fjalli. Myndin er að mestu leyti byggð á samtölum við félaga Manouchi- ans, sem sluppu undan nasistum. Kommúnistar lögðust gegn sýn- ingu myndarinnar, en margra mánaða barátta þeirra bar ekki tilætlaðan árangur. Olli afstaða þeirra því að hægrimenn risu upp og sökuðu yfirvöld um ritskoðun sögulegra staðreynda. Stjórn franska sjónvarpsins ákvað loks í gær að myndin skyldi sýnd. Brugðust kommúnistar við með ároðursstríði undir fyrirsögninni „Rétturinn til að rægja“. Telur Kommúnistaflokkurinn að ákvörðunin sé liður í fjandskap Mitterrands og flokks hans í garð kommúnista. Víst þykir að lætin út af myndinni tryggi metfjölda áhorfenda þegar hún verður sýnd, 2. júlí nk. hafa aðeins viljað fallast á 14% hækkun. Um 240 póstfyrirtæki í einka- eign hafa lagt niður starfsemi sína til að mótmæla rýrnandi tekjum. í aprílmánuði var verðbólga í ísrael 19,4% og samsvarar það 300% verðbólgu á ári. Markmið stjórnarinnar var hins vegar að koma verðbólgunni niður í 200% miðað við heilt ár. Æfingabók handa feitlögnu fólki Holdugi maðurinn á myndinni heitir Benny McCrary og á heima í Charlotte í Norður-Karólínuríki í Bandaríkjunum. Myndin er tekin á föstudaginn i síðustu viku, er hann kynnti bók, sem hann er að gefa út, „Æfingabók Bénny McCrarys handa fólki sem getur ekki lést“. McCrary er um 180 sm hár og vegur 407 kfló. í BÁTINN - BUSTAÐINN OG GARÐINN Allt til sjó- stanga- og handfæra veiða HAND- OG RAFMAGNSVERKFÆRI í ÚRVALI Sjalflysandi Allur öryggis- og skoö- unarbúnaður íbátinn og skútuna. Oælur — drekar björgunarvesti — sigtingaljós vírar — keðjur — kaðlar Vatna- og innfjarðarbátar 9—14 fet. Slökkvitæki og reykskynjarar Vatnsbrúsar og fötur Silunganet, önglar, línur, sigurnaglar, sökkur. Sjóveíðistengur, hand- (æravindur með stöng. Fánar — Vimplar Flaggstangarhúnar Hitamælar — Klukkur Loftvogir — Sjónaukar Olíulampar og luktir Fúavarnarefni — Málning — Lökk — Hreinlætisvörur — Kústar — Burstar. Vatns- og olíudælur. Minka- rottu- og músa- gildrur Gasluktir — vasaljós — rafhlööur — hreinsuð stein- olía Oliuofnar — Arinsett — Oti- grill og kol OPIÐ TIL KL.7 ÍDAG Garðyrkjuverkfæri i öll störf Hjólbörur — Slöngur og klemmur Tengi og úðarar Rafmagns-, bensín- og handsláttuvélar Orf og Ijáir Hlífðarfatnaður Regnfatnaður Norsku ullarnærfötin Samfestingar Peysur — skyrtur Buxur Gúmmístígvél há og lág Skófatnaður Vinnu- og garðhanskar Sokkar Ánanaustum, Grandagaröi Sími 28855. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.