Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUBAGURM4 JÖNÍ198Í iUjóRnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þú verdur aA vera varkár í sam- bandi við fjármálin í dag. Var- astu öll glappaskot því þau geta oriiö dýrkeypL Taktu ráAum annarra ef þú treystir þeim. Vertu heima í kvöld. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAf ViAskiptin ganga vel í dag ef þú leggur þig vel fram. Vertu því duglegur og samviskusamur. Þó aA verkin séu ekki mjög skemmtileg þá eru þau þarfleg. FarAu út aA skokka í kvöld. k TVÍBURARNIR 21. MAf—20. JÍINf Þér líAur ekki sem best í dag. Láttu þaA samt ekki standa þér fyrir þrifum í sambandi viA vinnuna. Reyndu aA gera þitt. besta til aA Ijúka öllum verkefn- um fyrir helgina. m KRABBINN 21. JÚNl—22. JtlL.1 Allir munu lofa þér einhverju f dag og svíkja loforAin síAan jafnharAan. Því ættir þú ekki aA treysta neinum f dag og sfst þeim sem eru sleikjulegir. Ef þú ferA eftir þvf sem þú beyrir þá mun illa fara. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Vertu aAgctinn f dag, sérstak- lega f sambandi viA öll smáat- riAi. Ekki skrifa undir neitt nema fá ráA hjá sérfrcAingum. Þú hefur tilhneigingu til aA taka vanhugsaAar ákvarAanir. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vinir þínir eru mjög leiAinlegir í dag. AuAvitaA eiga allir sína vondu daga en þessi dagur er mjög slæmur. Láttu samt ekki deigan sfga því morgundagurinn mun verAa betri. Qk\ VOGIN Rfírdl 23. SEPT.-22. OKT. ÞaA verAur IftiA aA gera hjá þér ( dag. Því getur þú sinnt þfnum máhim aA vild. Þér veitir eltki af timanum í dag þvf fjármálin eru f óreiAu. Taktu þvf daginn DREKINN ______23.0KT.-21.NÓV. Enga sjálfsvorkunn f dag. Þó aA þú hafir mikiA aA gera þá sérAu alveg framúr blutunum. Mundu aA morgunstund gefur gull f mund. ByrjaAu þvf aA vinna strax f bftiA. Þá mun allt ganga vel. ráifl BOGMAÐURINN USclá 22. NÓV.-21. DES. HcgAu aAeins á þér f dag. Þú ert búinn aA vinna mikiA undan- fariA og verAur þvf aA vinna hcgar. Taktu fjölskylduna med þér í ferAalag og þá mun þér IfAa miklu betur. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú verAur aA breyta áctlunum þfnum í sambandi viA vinnuna. Reyndu aA hagrcAa hlutunum þannig aA þú þurfir ekki aA vinna miltla aukavinnu. Hvfldu þig vel f kvöld. llfg VATNSBERINN 20.JAN.-13.FEB. Þetta veröur ágctis dagur. Vinnan gengur vel ef þú vinnur f einrúmi. Þér tekst vel aA ein- beita þér þar sem enginn truflar þig aA ráAL NotaAu kvöldiA til aA gera eitthvaA skemmtilegt í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Fjölskyldan er ekki sammála nýjustu áctlunum þfnum. Reyndu aö telja hana á þitt mál. Ef þaA tekst ekki þá er bannaA aA vera fúll. Fjölskyldan má ráöstafa sínum tíma eins og hún vill. ■ WWffWWTfffTTTrKTWWTWfT^jinilH.llilWTmWTfWWWWWTTWTTWTmWWTTmTmWWWWWWW"" X-9 e 1W4 Klng F—n,™. SymfcM, I^WoWJ1 r4it.ífo/&»*&/ / OKKLM ru KWFfMA- A*<4*í Á/aot/* ÉcrrA , DÝRAGLENS IpÚPð^r/NNST þéR. IVeiZA OF/VIIKIÐOF8EL.DI l í SJÓNVARPINU P y/\ & ' ^Aiieeeeff4 &M f svúMA JÁ ! lu/M b \ 'A HONUM/.. HA/Hv/AG> \ VAZSTV AV SEÓJA j? J 7-9 01964 Trlbun* Madia SorvlcM, Inc ' LJÓSKA LJOSKA/ I VAO ER t>ETTA* Ó, þAPER SARA SMA BRÉF FRÍL BANKANUM PEIR SEGJA AP Éð SKULPI PEIM 1.000 KR HVERNIG GETURPU UERiB SVOWA SALLARÓLEö "P HVI SKYLPI EG VEPA AP' 7 /€SA AHG VF|R y Þeirra - VANDAM'AlUM,, 1 Olvllvll Uo JcNNI FERDINAND ::: : :: . ::: ::::::: •::. :. •..:.:: :.:. . .. SMÁFÓLK HERE'STHE WORLP WARI FLYING ACE FLIRTIN6 LJITH THE BEAUTIFUL FRENCH UUAITRE55... PIP YOU KNOW THAT THE FOAM 0NR00TBEER C0ME5 FROM THE 5AP OF THE PE5ERT YUCCA TREE? I THINK I NEEP A BETTER 0PENIN6 LINE., Hérna er flugkappinn úr Hæ, elskan fyrra stríði aö daóra við fal- legu frönsku þjónustustúfk- una ... Vissirðu það, að rótarbjór er Ég þarf víst að nota eitthvað gerður úr safanum úr júkka- betra til að koma henni til trénu í eyðimörkinni? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvað gera menn sem staddir eru á krossgötum? Það er sjálfsagt einstaklingsbundið, en þeir sem vilja komast heilu á höldnu á leiðarenda hafa það til siðs að spyrja til vegar. Sagnhafi í spili dagsins var í þeim hópi: Norður ♦ Á64 VD105 ♦ 985 ♦ Á1082 Suður 4» K3 ¥ ÁG98Ö43 ♦ D62 ♦ 7 — 1 spaði 2 hjörtu 2 spaöar 3 hjörtu I'ass 4 hjörtu Pass l'ass I'ass Gegn fjórum hjörtum spil- aði vestur út tígultíu og austur tók tvo fyrstu slagina á kóng og ás og spilaði þriðja tíglin- um sem vestur trompaði með hjartatvistinum. Og spilaði spaðatíunni til baka. Vörnin hefur tekið þá þrjá slagi sem hún má fá og nú er það sagn- hafa að finna hjartakónginn. Hvort á hann að leggja niður hjartaás eða svína fyrir kóng- inn í vestur? Á þessum krossgötum ákvað sagnhafi að staldra við og kanna hvernig landið lægi. Hann drap spaðann heima á kónginn, spilaði laufi á ás og trompaði lauf. Austur fylgdi lit. Fleiri upplýsingar þurfti sagnhafi ekki. Austur hafði sýnt fimm tígla, a.m.k. fimm spaða (hann opnaði á spaða) og tvö lauf. Hann gat því að- eins átt eitt hjarta. Það þurfti því ekki að velkjast í vafa um hjartaíferðina lengur, sagn- hafi lagði niður ásinn og tók kónginn blankan af vestri. Norður ♦ Á64 VD105 ♦ 985 ♦ Á1082 Vestur ♦ 1095 ¥K2 ♦ 103 ♦ K96543 Austur ♦ DG872 ♦ 7 ♦ ÁKG74 ♦ DG Suður ♦ K3 ♦ ÁG98643 ♦ D62 ♦ 7 SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á Evrópumeistaramóti ungl- inga um síðustu áramót kom þessi staða upp í skák þeirra Rene, Frakklandi, og Romero, Spáni, sem hafði svart og átti leik. x§j§ í UaUJ ABi Jíííííííý wrn, mm. ijf §jjf m H 25. - Hf3!, 26. Kgl - Bh2+, 27. Khl — hxh3 og hvítur gafst upp, því mát verður ekki varið. 15 ára gamall Svíi, Ferdinand Hellers, er núverandi Evrópu-, meistari unglinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.